Chrome kominn fram úr IE

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Chrome kominn fram úr IE

Pósturaf intenz » Mán 21. Maí 2012 21:06

Google Chrome kominn fram úr IE sem mest notaðasti browserinn í heiminum..

LOKSINS!

http://www.theverge.com/2012/5/21/30335 ... y-may-2012


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Chrome kominn fram úr IE

Pósturaf GuðjónR » Mán 21. Maí 2012 21:22

intenz skrifaði:Google Chrome kominn fram úr IE sem mest notaðasti browserinn í heiminum..

LOKSINS!

http://www.theverge.com/2012/5/21/30335 ... y-may-2012


wtf? er fólk ennþá að nota IE ?




thehulk
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Þri 20. Júl 2010 15:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Chrome kominn fram úr IE

Pósturaf thehulk » Mán 21. Maí 2012 21:24

Eins mikið og ég elska Chrome, þá myndi ég vilja browser sem væri í sama formi og hann og væri alls ekki frá fyrirtæki sem er í bransanum að safna upplýsingum um mann...




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Chrome kominn fram úr IE

Pósturaf Bjosep » Mán 21. Maí 2012 21:28

Þarf maður ekki að fara að skipta yfir í IE núna. Verður Chrome ekki helsti skotspónn tölvuveira og annarar óværu nú þegar hann hefur tekið forskotið ...



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Chrome kominn fram úr IE

Pósturaf GuðjónR » Mán 21. Maí 2012 21:32

Bjosep skrifaði:Þarf maður ekki að fara að skipta yfir í IE núna. Verður Chrome ekki helsti skotspónn tölvuveira og annarar óværu nú þegar hann hefur tekið forskotið ...

Líklega....maður ætti bara að venja sig á Safari ... enda einn flottasti browserinn.



Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Chrome kominn fram úr IE

Pósturaf fannar82 » Mán 21. Maí 2012 21:41

GuðjónR skrifaði:
Bjosep skrifaði:Þarf maður ekki að fara að skipta yfir í IE núna. Verður Chrome ekki helsti skotspónn tölvuveira og annarar óværu nú þegar hann hefur tekið forskotið ...

Líklega....maður ætti bara að venja sig á Safari ... enda einn flottasti browserinn.



Ef ég man rétt var Safari fyrstur vafra að vera exploitaður á seinasta "hackathon" sem er haldið þarna einhvernstaðar út í heimi

Sjá hér.


First up, and first to fall, was Safari 5.0.3 on fully-patched Mac OS X 10.6.6. French security firm VUPEN was first to attack the browser, and five seconds after the browser visited its specially-crafted malicious web page, it had both launched the platform calculator application (a standard harmless payload to demonstrate that arbitrary code has been executed) and wrote a file to the hard disk (to demonstrate that the sandbox had been bypassed).



2x edit - ekki það að ég sé að mæla með chrome eða einhverjum öðrum browser, ég er bara á móti því að fólk vill meina að mac"apple" sé virus free.,
- editað til að setja inn heimildir


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Chrome kominn fram úr IE

Pósturaf fannar82 » Mán 21. Maí 2012 21:50

Lol :) chrome stóð sig frábærlega í fyrra en floppaði svo alveg mega víst í ár

er ekki búinn að lesa þetta vissi ekki að keppnin væri búinn í ár en hér er nýtt blogg



Jahá, kanski breytist þetta með tilkomu þess að chrome er meira notaður en IE who knows.

The competition, which has been running for a number of years, has usually seen Apple's Safari being the first to fall (usually at the hands of fabled ex-NSA hacker Charlie Miller), with Firefox and Internet Explorer surviving longer. The advent of Chrome in the past few years has changed the landscape: its sandboxing and general security model has made it proof against repeated attacks. (The browsers run on the latest, fully-patched versions of Windows or Mac OSX; this year, it's Windows 7 and Lion.)


-Edit fyrir Quote.
Síðast breytt af fannar82 á Mán 21. Maí 2012 21:59, breytt samtals 1 sinni.


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Chrome kominn fram úr IE

Pósturaf FuriousJoe » Mán 21. Maí 2012 21:52

fannar82 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Bjosep skrifaði:Þarf maður ekki að fara að skipta yfir í IE núna. Verður Chrome ekki helsti skotspónn tölvuveira og annarar óværu nú þegar hann hefur tekið forskotið ...

Líklega....maður ætti bara að venja sig á Safari ... enda einn flottasti browserinn.



Ef ég man rétt var Safari fyrstur vafra að vera exploitaður á seinasta "hackathon" sem er haldið þarna einhvernstaðar út í heimi

Sjá hér.


First up, and first to fall, was Safari 5.0.3 on fully-patched Mac OS X 10.6.6. French security firm VUPEN was first to attack the browser, and five seconds after the browser visited its specially-crafted malicious web page, it had both launched the platform calculator application (a standard harmless payload to demonstrate that arbitrary code has been executed) and wrote a file to the hard disk (to demonstrate that the sandbox had been bypassed).



2x edit - ekki það að ég sé að mæla með chrome eða einhverjum öðrum browser, ég er bara á móti því að fólk vill meina að mac"apple" sé virus free.,
- editað til að setja inn heimildir



Rúst.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Chrome kominn fram úr IE

Pósturaf fannar82 » Mán 21. Maí 2012 21:54

FuriousJoe skrifaði:
fannar82 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Bjosep skrifaði:Þarf maður ekki að fara að skipta yfir í IE núna. Verður Chrome ekki helsti skotspónn tölvuveira og annarar óværu nú þegar hann hefur tekið forskotið ...

Líklega....maður ætti bara að venja sig á Safari ... enda einn flottasti browserinn.



Ef ég man rétt var Safari fyrstur vafra að vera exploitaður á seinasta "hackathon" sem er haldið þarna einhvernstaðar út í heimi

Sjá hér.


First up, and first to fall, was Safari 5.0.3 ...r



Rúst.



Rólegur Fjúríus, ég er ekki að reyna starta einhverju rifrildi er bara að upplýsa fólk, plís ekki draga þetta í einhverja MAC IS DA BEST NEIN! und PC IS DA BEST MEIN HERR etc..

þetta er ekki rúst eða neitt í áttina að því..


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Chrome kominn fram úr IE

Pósturaf FuriousJoe » Mán 21. Maí 2012 22:28

fannar82 skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:
fannar82 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Bjosep skrifaði:Þarf maður ekki að fara að skipta yfir í IE núna. Verður Chrome ekki helsti skotspónn tölvuveira og annarar óværu nú þegar hann hefur tekið forskotið ...

Líklega....maður ætti bara að venja sig á Safari ... enda einn flottasti browserinn.



Ef ég man rétt var Safari fyrstur vafra að vera exploitaður á seinasta "hackathon" sem er haldið þarna einhvernstaðar út í heimi

Sjá hér.


First up, and first to fall, was Safari 5.0.3 on fully-patched Mac OS X 10.6.6. French security firm VUPEN was first to attack the browser, and five seconds after the browser visited its specially-crafted malicious web page, it had both launched the platform calculator application (a standard harmless payload to demonstrate that arbitrary code has been executed) and wrote a file to the hard disk (to demonstrate that the sandbox had been bypassed).



Rúst.



Rólegur Fjúríus, ég er ekki að reyna starta einhverju rifrildi er bara að upplýsa fólk, plís ekki draga þetta í einhverja MAC IS DA BEST NEIN! und PC IS DA BEST MEIN HERR etc..

þetta er ekki rúst eða neitt í áttina að því..


Hahahaha ekki fara á túr gaur, meinti bara "rúst" því það var kommentað rétt fyrir ofan að þetta væri besti "flottasti" browserinn.


Svipað og að segja að mjólk rennur ekki út, og pósta svo mynd af útrunni mjólk = rúst.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Chrome kominn fram úr IE

Pósturaf tanketom » Mán 21. Maí 2012 22:38

Ég helda að aðal málið sé hvað fólki finnst best að nota, ég er búinn að prófa nánast alla browserana en aldrei geta vanist neinu öðru en firefox..
Þrátt fyrir að það væri sannreynt að eh ákveðinn browser væri ''BESTUR'' þá get ég einfaldlega ekki skift. Ég er alveg sammála Fannari, þoli ekki svona nöldur eða riflindi hvað er best, allir hafa auðvitað sýna skoðun en
þú munt ekki breyta miklu með því að segja að þessi sé betri en þessi og framvegis..


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Chrome kominn fram úr IE

Pósturaf Victordp » Mán 21. Maí 2012 23:55

GuðjónR skrifaði:
intenz skrifaði:Google Chrome kominn fram úr IE sem mest notaðasti browserinn í heiminum..

LOKSINS!

http://www.theverge.com/2012/5/21/30335 ... y-may-2012


wtf? er fólk ennþá að nota IE ?

Gamalt fólk sem að kann ekkert á tölvu, vinnustaðir, skólar etc :)


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Chrome kominn fram úr IE

Pósturaf kizi86 » Þri 22. Maí 2012 11:24

thehulk skrifaði:Eins mikið og ég elska Chrome, þá myndi ég vilja browser sem væri í sama formi og hann og væri alls ekki frá fyrirtæki sem er í bransanum að safna upplýsingum um mann...

http://en.wikipedia.org/wiki/SRWare_Iron here you go kind sir..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Delerith
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fös 04. Maí 2012 19:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Chrome kominn fram úr IE

Pósturaf Delerith » Mið 23. Maí 2012 00:01

Firefox, Chrome og Opera = unparallelled triumvirate

Firefox - Frekar hægur í samanburði við Chrome (og Opera). Áreiðanleikinn í hámarki, mest customizable af heilögu þrenningunni. my choice

Chrome - Hraðastur. Lang hraðastur. Stílhreinn og líka hægt að customizea þónokkuð mikið. Nota hann ekki because Google BotNet, en fær alhliða lof margra og er líklegast bestur af þrenningunni.

Opera - Minnst notaði af þrenningunni og hefur fengið frekar litla prufukeyrslu hjá mér en hann er hraður og með einfalt proxy viðmót (aðal ástæðan fyrir því að ég prófaði hann), talinn almennt góður þó að ég geti ekki sagt mikið um hann.

Safari - Ekki nein þruma þegar það kemur að hraða og fáir möguleikar til að customizea. Prófaði hann reyndar fyrir 2-3 árum og því kannski ekki að marka það sem ég segi.. Meikaði ekki þennan í meira en viku (slow og imo fugly)

Internet Explorer - lol

Edit: sendi þetta inn úr Tor btw :­P