Bein útsending á RUV - ísl. þota að nauðlenda á KEF

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Bein útsending á RUV - ísl. þota að nauðlenda á KEF

Pósturaf GuðjónR » Fös 18. Maí 2012 21:07

Kíkið á útsendinguna...
Vonandi fer allt vel.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Bein útsending á RUV - ísl. þota að nauðlenda á KEF

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 18. Maí 2012 21:17

=D> Þetta fór vel


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bein útsending á RUV - ísl. þota að nauðlenda á KEF

Pósturaf GuðjónR » Fös 18. Maí 2012 21:24

ÚFFFF hvað það var vont að fylgjast með þessu...
Léttir að allt fór vel =D>



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Bein útsending á RUV - ísl. þota að nauðlenda á KEF

Pósturaf Frantic » Fös 18. Maí 2012 21:33

Það mátti víst ekki kalla þetta nauðlendingu en þetta var öryggislending.
Ég fylgdist með á flightradar24, algjör snilld.
En þessi lending var rosalega mjúk en þetta var alls ekki eins alvarlegt og fólk bjóst við í byrjun.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bein útsending á RUV - ísl. þota að nauðlenda á KEF

Pósturaf GuðjónR » Fös 18. Maí 2012 21:37

Það er mjög alvarlegt þegar hjól brotnar undan flugvél.



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Bein útsending á RUV - ísl. þota að nauðlenda á KEF

Pósturaf Frantic » Fös 18. Maí 2012 21:45

Já það er alvarlegt en það vantaði bara eitt dekk af fjórum.
S.s. aftari hjólin eru í raun með 4 dekk: http://blog.seattlepi.com/aerospace/fil ... g_Gear.JPG
Eitt af þessum dekkjum var farið og þess vegna voru 3 önnur dekk sem tóku þungan á sig í staðinn.

No biggie :megasmile



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1523
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Bein útsending á RUV - ísl. þota að nauðlenda á KEF

Pósturaf vesi » Fös 18. Maí 2012 21:47

Skil þetta stress ekki,, hún var nú með 9 undir... ég hef lent í vél sem var bara með 3.... :guy


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Reputation: 1
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Re: Bein útsending á RUV - ísl. þota að nauðlenda á KEF

Pósturaf tomasjonss » Fös 18. Maí 2012 21:47

Finnst rangt að vera með beina útsendingu frá svona löguðu. Gott að allt fór vel.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bein útsending á RUV - ísl. þota að nauðlenda á KEF

Pósturaf GuðjónR » Fös 18. Maí 2012 21:50

Nú er ég með einkaflugmannspróf og hef farið í gegnum þessi fræði OG þetta er stórmál.
Hver var ástæðan fyrir því að eitt hjól datt af? Eru fleiri hjól laus? Eru hin þrjú undir vinstri væng í lagi?
Ég hefði ekki viljað vera með börnin mín um borð þegar þetta gerðist.




Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bein útsending á RUV - ísl. þota að nauðlenda á KEF

Pósturaf Matti21 » Fös 18. Maí 2012 21:52

Finnst að Rúv hefði nú alveg mátt sleppa þessari útsendingu sinni frá þessu.
Nr.1 vegna þess að ef hlutirnir hefðu farið á versta veg þá langar engum að sjá "live" flugslys í sjónvarpinu.
Nr.2 Það var búið að gefa út þær upplýsingar að flugvélin mundi að öllum líkindum lenda eðlilega og 90% af tímanum höfðu þeir hjá Rúv ekkert að segja og gerðu lítið annað en að stressa aðstandendur fólks sem var um borð í vélinni...


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010


Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Bein útsending á RUV - ísl. þota að nauðlenda á KEF

Pósturaf Ripparinn » Fös 18. Maí 2012 21:53

Pabbi minn var einmitt heima kl 6 svo vissi ég ekki betur en hann væri farinn héðan, ég hringdi í hann, þá var hann í keflavík með hinum slökkviliðsmönnunum. Ég bara uhm WTF is happening... en já hann segir sjálfur að þetta sé mjög alvarlegt mál. Var að þræta við hann áðan um þetta hversu lítill díll þetta væri því vélin er með fleiri hjól, þá sagði hann að það gætu þessvegna dottið fleiri hjól af fyrst þetta eina datt af.


GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Bein útsending á RUV - ísl. þota að nauðlenda á KEF

Pósturaf AncientGod » Fös 18. Maí 2012 21:54

Matti21 skrifaði:Finnst að Rúv hefði nú alveg mátt sleppa þessari útsendingu sinni frá þessu.
Nr.1 vegna þess að ef hlutirnir hefðu farið á versta veg þá langar engum að sjá "live" flugslys í sjónvarpinu.
Nr.2 Það var búið að gefa út þær upplýsingar að flugvélin mundi að öllum líkindum lenda eðlilega og 90% af tímanum höfðu þeir hjá Rúv ekkert að segja og gerðu lítið annað en að stressa aðstandendur fólks sem var um borð í vélinni...
Twin Tower fallið var live, mörg svona ef ekki felst atvik eru í sjónvarpi.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Bein útsending á RUV - ísl. þota að nauðlenda á KEF

Pósturaf steinarorri » Fös 18. Maí 2012 21:57

Það var mjög óþægilegt að fylgjast með þessu til að byrja með því þá hafði komið fram að þetta væri Boston flugið (var svo Orlando flugið) en maður frænku minnar er flugmaður í því flugi og frænka mín með (fram í að ég held). Gott að þetta fór allt vel.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Bein útsending á RUV - ísl. þota að nauðlenda á KEF

Pósturaf intenz » Fös 18. Maí 2012 22:05

tomasjonss skrifaði:Finnst rangt að vera með beina útsendingu frá svona löguðu. Gott að allt fór vel.

Já náttúrulega miklu sniðugra að fólk hópist þarna á bílunum sínum og hindri aðgang neyðarmanna.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bein útsending á RUV - ísl. þota að nauðlenda á KEF

Pósturaf Matti21 » Fös 18. Maí 2012 22:14

AncientGod skrifaði:
Matti21 skrifaði:Finnst að Rúv hefði nú alveg mátt sleppa þessari útsendingu sinni frá þessu.
Nr.1 vegna þess að ef hlutirnir hefðu farið á versta veg þá langar engum að sjá "live" flugslys í sjónvarpinu.
Nr.2 Það var búið að gefa út þær upplýsingar að flugvélin mundi að öllum líkindum lenda eðlilega og 90% af tímanum höfðu þeir hjá Rúv ekkert að segja og gerðu lítið annað en að stressa aðstandendur fólks sem var um borð í vélinni...
Twin Tower fallið var live, mörg svona ef ekki felst atvik eru í sjónvarpi.

Allt annað concept. Það var sýnt frá World Trade vegna þess að þarf hafði hræðilegur atburður átt sér stað og verið var að segja frá honum og framvindu mála þ.e. útsendingin hófst eftir atburðinn.
Hérna var verið að bíða eftir því að eitthvað mundi gerast og það hefði annaðhvort geta endað vel eða hræðilega.
Þessi fréttatími var bæði tilgangs og innihaldslaus og það hefði auðveldlega verið hægt að segja frá öllu sem segja þurfti með venjulegum frétta-innskotum á netinu. Aðstandendur hefðu þá geta hringt í það númer sem fjölmiðlar gefa upp (í þessu tilviki 1717) til þess að fá meiri upplýsingar í staðinn fyrir að sitja taugaveikluð fyrir framan sjónvarpið.
Geri mér fulla grein fyrir því að eflaust er sýnt frá svipuðum atburðum í sjónvarpi erlendis en við þurfum ekkert endilega að taka okkur það til fyrirmyndar.
Nú er ég ekki með stöð 2, brunuðu þeir líka út í keflavík til þess að sýna frá þessu?


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010


Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Reputation: 11
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Bein útsending á RUV - ísl. þota að nauðlenda á KEF

Pósturaf Halli13 » Fös 18. Maí 2012 22:25

Matti21 skrifaði:Allt annað concept. Það var sýnt frá World Trade vegna þess að þarf hafði hræðilegur atburður átt sér stað og verið var að segja frá honum og framvindu mála þ.e. útsendingin hófst eftir atburðinn.
Hérna var verið að bíða eftir því að eitthvað mundi gerast og það hefði annaðhvort geta endað vel eða hræðilega.


Man nú ekki betur en ég hafi horft á 9/11 í beinni útsendingu á sínum tíma.




Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bein útsending á RUV - ísl. þota að nauðlenda á KEF

Pósturaf Matti21 » Fös 18. Maí 2012 22:29

Halli13 skrifaði:
Matti21 skrifaði:Allt annað concept. Það var sýnt frá World Trade vegna þess að þarf hafði hræðilegur atburður átt sér stað og verið var að segja frá honum og framvindu mála þ.e. útsendingin hófst eftir atburðinn.
Hérna var verið að bíða eftir því að eitthvað mundi gerast og það hefði annaðhvort geta endað vel eða hræðilega.


Man nú ekki betur en ég hafi horft á 9/11 í beinni útsendingu á sínum tíma.

Það var sýnt beint eftir að flugvél hafði flogið í einn turninn. Það er ekki það sama og að sýna frá flugvél sem gæti mögulega brotlent eða lent heilu og höldnu...


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Bein útsending á RUV - ísl. þota að nauðlenda á KEF

Pósturaf intenz » Fös 18. Maí 2012 22:39

Matti21 skrifaði:
Halli13 skrifaði:
Matti21 skrifaði:Allt annað concept. Það var sýnt frá World Trade vegna þess að þarf hafði hræðilegur atburður átt sér stað og verið var að segja frá honum og framvindu mála þ.e. útsendingin hófst eftir atburðinn.
Hérna var verið að bíða eftir því að eitthvað mundi gerast og það hefði annaðhvort geta endað vel eða hræðilega.


Man nú ekki betur en ég hafi horft á 9/11 í beinni útsendingu á sínum tíma.

Það var sýnt beint eftir að flugvél hafði flogið í einn turninn. Það er ekki það sama og að sýna frá flugvél sem gæti mögulega brotlent eða lent heilu og höldnu...

Nei, það var sýnt ÞEGAR flugvélin flaug á turninn. Ég man mjög vel eftir þessu.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bein útsending á RUV - ísl. þota að nauðlenda á KEF

Pósturaf Matti21 » Fös 18. Maí 2012 22:42

intenz skrifaði:
Matti21 skrifaði:
Halli13 skrifaði:
Matti21 skrifaði:Allt annað concept. Það var sýnt frá World Trade vegna þess að þarf hafði hræðilegur atburður átt sér stað og verið var að segja frá honum og framvindu mála þ.e. útsendingin hófst eftir atburðinn.
Hérna var verið að bíða eftir því að eitthvað mundi gerast og það hefði annaðhvort geta endað vel eða hræðilega.


Man nú ekki betur en ég hafi horft á 9/11 í beinni útsendingu á sínum tíma.

Það var sýnt beint eftir að flugvél hafði flogið í einn turninn. Það er ekki það sama og að sýna frá flugvél sem gæti mögulega brotlent eða lent heilu og höldnu...

Nei, það var sýnt ÞEGAR flugvélin flaug á turninn. Ég man mjög vel eftir þessu.

...Það var seinni flugvélin. Jú það eru til og voru sýnd óskýr CCTV video af fyrstu flugvélinni til þess að sýna atburðinn. En fréttaliðið var ekki mætt á staðinn til þess að fylgjast með fyrstu vélinni. Það mundi ekki meika sens. Það vissi enginn hvað var að fara að gerast. Og það bjóst heldur enginn við seinni vélinni. Hún kom og ef ég man rétt brá flestum fréttamönnum hressilega. Fram að því var haldið að þetta hefði verið slys...
Síðast breytt af Matti21 á Fös 18. Maí 2012 22:43, breytt samtals 1 sinni.


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

Skjámynd

tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Reputation: 1
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Re: Bein útsending á RUV - ísl. þota að nauðlenda á KEF

Pósturaf tomasjonss » Fös 18. Maí 2012 22:43

intenz skrifaði:
tomasjonss skrifaði:Finnst rangt að vera með beina útsendingu frá svona löguðu. Gott að allt fór vel.

Já náttúrulega miklu sniðugra að fólk hópist þarna á bílunum sínum og hindri aðgang neyðarmanna.


Eins og lögreglan hafi ekki hemil á slíku. Enda fór fólk þangað hvort sem er. Annars kemur ekki á óvart að einstaka fólki finnist í lagi að sýna í beinni útsendingu mögulega 200 manns láta lífið. Svona sjónvarpsefni virðist fullnægja grunnhyggnu fólki.



Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Bein útsending á RUV - ísl. þota að nauðlenda á KEF

Pósturaf vikingbay » Fös 18. Maí 2012 22:46

Hlustaði á þá í talstöð, fyrir þeim var þetta ekkert spursmál sem betur fer :)



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Bein útsending á RUV - ísl. þota að nauðlenda á KEF

Pósturaf oskar9 » Fös 18. Maí 2012 22:51

"Flugvélin á að geta lent eðlilega. Tvær bandarískar herþotur sem staddar eru á Keflavíkurflugvelli eru í viðbragðsstöðu."

hvað áttu þær að gera, skjóta vélina niður ?


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Bein útsending á RUV - ísl. þota að nauðlenda á KEF

Pósturaf intenz » Fös 18. Maí 2012 22:56

oskar9 skrifaði:"Flugvélin á að geta lent eðlilega. Tvær bandarískar herþotur sem staddar eru á Keflavíkurflugvelli eru í viðbragðsstöðu."

hvað áttu þær að gera, skjóta vélina niður ?

Fljúga undir vélina og kanna hjólabúnaðinn betur. :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


nu11
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 21:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bein útsending á RUV - ísl. þota að nauðlenda á KEF

Pósturaf nu11 » Fös 18. Maí 2012 22:57

Nógu hræddir strákar?

Mynd



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Bein útsending á RUV - ísl. þota að nauðlenda á KEF

Pósturaf Klaufi » Fös 18. Maí 2012 22:59

oskar9 skrifaði:"Flugvélin á að geta lent eðlilega. Tvær bandarískar herþotur sem staddar eru á Keflavíkurflugvelli eru í viðbragðsstöðu."

hvað áttu þær að gera, skjóta vélina niður ?


Fljúga að henni og skoða aðstæður undir vélinni, ef þær ságust ekki nógu vel þegar þaur fóru framhjá flugturninum.


Fannst engum öðrum en mér óþægilegt hvað vélin var lengi á bakvið flugstöðina eftir lendingu?

Annars er fínt að fá news feed, en bein útsending af lendingu finnst mér á frekar grófu svæði "ef" þetta hefði farið verr, þá ekki með tilliti til fréttaæstra múgsins, heldur fjölskyldumeðlimum og vinum farþega og starfsfólks.


Mynd