Hvernig hefur ykkur vökturum að finna sumarvinnu?
Er að læra rafeindavirkjun og er að leita mér að samning. Hefur lítið gengið...
Var að spá í hvort þið hafið einhverjar uppástungur hvar maður getur prufað að sækja um? allar ábendingar velkomnar
Sumarstarf
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Sumarstarf
ef þú ert ekkert á móti því að fara út á land myndi ég skoða ísafjörð eða reyðarfjörð, eitthvað í þeim dúr.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Sumarstarf
Það er nú fullseint í rassinn gripið að vera að fara að leita núna en það er eflaust eitthvað í boði svosem.
Það er örugglega einfaldast fyrir þig að út á land að vinna á einhverju hóteli eða tjaldsvæði. Það er oft auglýst seint þar eftir starfsfólki og mig grunar að stöður þar séu ekki fylltar fyrr en rétt í upphafi sumars í mörgum tilfellum.
En síðan var vinnumálastofnun að auglýsa 900 sumarstörf.
http://www.vinnumalastofnun.is/sumarstorf/jobslist.aspx
Gætir athugað þetta mögulega.
Það er örugglega einfaldast fyrir þig að út á land að vinna á einhverju hóteli eða tjaldsvæði. Það er oft auglýst seint þar eftir starfsfólki og mig grunar að stöður þar séu ekki fylltar fyrr en rétt í upphafi sumars í mörgum tilfellum.
En síðan var vinnumálastofnun að auglýsa 900 sumarstörf.
http://www.vinnumalastofnun.is/sumarstorf/jobslist.aspx
Gætir athugað þetta mögulega.
Re: Sumarstarf
sveik skrifaði:Hvernig hefur ykkur vökturum að finna sumarvinnu?
Er að læra rafeindavirkjun og er að leita mér að samning. Hefur lítið gengið...
Var að spá í hvort þið hafið einhverjar uppástungur hvar maður getur prufað að sækja um? allar ábendingar velkomnar
Veit það fyrir víst að Norðuráli vantar rafeindavirkja til vinnu á verkstæði.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 338
- Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
- Reputation: 5
- Staðsetning: Iceland,Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: Sumarstarf
Sæll
ég skal tala við frænda minn hann er meistari og hann þarf fólk sumarvinnu vegna margir að fara í sumarleyfi
ef þú vilt skal ég tala við hann og sjá hvað hann hefur í boði fyrir þig ef þú hefur áhuga þar af segja
-Jobbzi
ég skal tala við frænda minn hann er meistari og hann þarf fólk sumarvinnu vegna margir að fara í sumarleyfi
ef þú vilt skal ég tala við hann og sjá hvað hann hefur í boði fyrir þig ef þú hefur áhuga þar af segja
-Jobbzi
Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 167
- Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Sumarstarf
Kannski ekki fullseint í rassin gripið, byrjaði að sækja um störf í byrjun árs... Hef bara fengið nei, eða mun algengara, bara ekkert svar frá fyrirtækjum. Er lítið spenntur fyrir að fara út á land. Kem utan af landi og held ég gæti fengið vinnu ef ég vildi í mínum heimabæ. Langar aftur á móti mikið að vera í höfuðborginni.
@tdog takk fyrir ábendinguna
@jobbzi já það væri frábært. Endilega spyrðu eða settu mig í samband við hann
@tdog takk fyrir ábendinguna
@jobbzi já það væri frábært. Endilega spyrðu eða settu mig í samband við hann
Re: Sumarstarf
sveik skrifaði:Kannski ekki fullseint í rassin gripið, byrjaði að sækja um störf í byrjun árs... Hef bara fengið nei, eða mun algengara, bara ekkert svar frá fyrirtækjum. Er lítið spenntur fyrir að fara út á land. Kem utan af landi og held ég gæti fengið vinnu ef ég vildi í mínum heimabæ. Langar aftur á móti mikið að vera í höfuðborginni.
Ég skil þig svo sem alveg, er sjálfur í svipaðri stöðu og sótti um fullt af störfum tengt menntun minni og önnur almenn störf í höfuðborginni. En þetta er bara alltaf spurning hvaða gjaldi maður er tilbúinn að gjalda það að geta hangið í borg óttans.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Sumarstarf
tdog skrifaði:sveik skrifaði:Hvernig hefur ykkur vökturum að finna sumarvinnu?
Er að læra rafeindavirkjun og er að leita mér að samning. Hefur lítið gengið...
Var að spá í hvort þið hafið einhverjar uppástungur hvar maður getur prufað að sækja um? allar ábendingar velkomnar
Veit það fyrir víst að Norðuráli vantar rafeindavirkja til vinnu á verkstæði.
Get staðfest þetta og það hefur vantað í smá tíma.
-
- Nörd
- Póstar: 111
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2012 23:51
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sumarstarf
Búinn að kynnast því að maður fær ekki eina einustu vinnu nema hafa tengsl, sumir fá þvílíkar vinnur í bönkum og fyrirtækjum gegnum foreldra sína og ég rétt náði vinnu í afgreiðslu á n1 í fyrra.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 338
- Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
- Reputation: 5
- Staðsetning: Iceland,Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: Sumarstarf
Will do ég heyri í honum á morgun
Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1067
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Tengdur
Re: Sumarstarf
Getur tjékkað um sumarvinnu hjá Tandraberg á Eskifirði, vantar oft hrausta menn í frystilandanir og aðrar afleysingar
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
-
- Vaktari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Sumarstarf
veit að það er verið að óska eftir fólki á KFC og 10/11
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |