Spurning dagsins, hvað er á þessari mynd?

Allt utan efnis
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Spurning dagsins, hvað er á þessari mynd?

Pósturaf Daz » Fös 27. Apr 2012 22:17

Það var eigandinn og nafngefarinn. Engin efi um það :sleezyjoe

Ekkert að því. Svo gat maður alltaf gluggað í andrés blöð, vel vel sleip andrésblöð. Það var eðal þjónusta.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Spurning dagsins, hvað er á þessari mynd?

Pósturaf Klaufi » Fös 27. Apr 2012 22:25

Nú er ég svangur...

Annars er Hlölli ekki ætur nema á Höfða eða niðri á Ingólfs ef sköllótti, litli, massaði gæinn gerir hann.

True story.


Mynd

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning dagsins, hvað er á þessari mynd?

Pósturaf GuðjónR » Fös 27. Apr 2012 22:28

Klaufi skrifaði:Nú er ég svangur...

Annars er Hlölli ekki ætur nema á Höfða eða niðri á Ingólfs ef sköllótti, litli, massaði gæinn gerir hann.

True story.


Hef ekki prófað Höfðann, en þetta sem ég keypti í dag var bara ófyndið grín.
Veit einhver hver er ábyrgur fyrir þessum stöðum? Mig langar virkilega að senda viðkomandi "viðeigandi" tölvupóst.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2850
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Spurning dagsins, hvað er á þessari mynd?

Pósturaf CendenZ » Fös 27. Apr 2012 22:30

Klaufi skrifaði:Nú er ég svangur...

Annars er Hlölli ekki ætur nema á Höfða eða niðri á Ingólfs ef sköllótti, litli, massaði gæinn gerir hann.

True story.


Ég er alveg sammála, hvað heitir hann aftur.. Breki eða Biggi eða eitthvað!
Allur í keðjum og sjiiiit



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning dagsins, hvað er á þessari mynd?

Pósturaf GuðjónR » Fös 27. Apr 2012 22:36

CendenZ skrifaði:
Klaufi skrifaði:Nú er ég svangur...

Annars er Hlölli ekki ætur nema á Höfða eða niðri á Ingólfs ef sköllótti, litli, massaði gæinn gerir hann.

True story.


Ég er alveg sammála, hvað heitir hann aftur.. Breki eða Biggi eða eitthvað!
Allur í keðjum og sjiiiit


Ómæ ... það segir allt sem segja þarf :knockedout



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Spurning dagsins, hvað er á þessari mynd?

Pósturaf Klaufi » Fös 27. Apr 2012 22:38

GuðjónR skrifaði:Ómæ ... það segir allt sem segja þarf :knockedout


Hvað meinarðu??

Mynd


Mynd

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning dagsins, hvað er á þessari mynd?

Pósturaf GuðjónR » Fös 27. Apr 2012 22:45

Klaufi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ómæ ... það segir allt sem segja þarf :knockedout


Hvað meinarðu??

Mynd


hahahaha .... akkúrat þetta :D



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Spurning dagsins, hvað er á þessari mynd?

Pósturaf intenz » Lau 28. Apr 2012 16:11

CendenZ skrifaði:
Klaufi skrifaði:Nú er ég svangur...

Annars er Hlölli ekki ætur nema á Höfða eða niðri á Ingólfs ef sköllótti, litli, massaði gæinn gerir hann.

True story.


Ég er alveg sammála, hvað heitir hann aftur.. Breki eða Biggi eða eitthvað!
Allur í keðjum og sjiiiit

Svabbi


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurning dagsins, hvað er á þessari mynd?

Pósturaf Pandemic » Sun 29. Apr 2012 15:50

Staðurinn á Ingólfstorgi var í eigu "konunar" og mannsins hennar sem staðurinn heitir eftir. Þau voru þá að reka tvo staði og seldu staðinn á Ingólfstorgi, samkomulag var gert ef svo mætti kalla að staðurinn yrði rekin eins og að nafnið væri í þeirra eigu. Svo var þetta samkomulag brotið og nýjir hlöllastaðir opnaðir útum ALLT, hráefninu breytt og gæðin minnkuð, afgreiðslan mjög hæg og léleg.

Þannig að eini alvöru staðurinn þar sem maður fær alvöru Hlöllabát er uppá Höfða og í vagninum niðrí bæ um helgar.




Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spurning dagsins, hvað er á þessari mynd?

Pósturaf Jim » Sun 29. Apr 2012 17:57

kubbur skrifaði:hvernig væri nú að fara að hugsa aðeins um heilsuna...


Ég hugsa mjög mikið um heilsuna.... framkvæmi samt frekar lítið.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurning dagsins, hvað er á þessari mynd?

Pósturaf Danni V8 » Sun 29. Apr 2012 18:21

Subway toppar alla þessa staði! Ef ég ætti böns af monís myndi ég borða á Subway alla daga.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2850
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Spurning dagsins, hvað er á þessari mynd?

Pósturaf CendenZ » Sun 29. Apr 2012 18:32

Danni V8 skrifaði:Subway toppar alla þessa staði! Ef ég ætti böns af monís myndi ég borða á Subway alla daga.



Ef maður er drulluþunnur vill maður ekki fá sér túnfisk bát með böns af jalapenjós, súrum gúrkum og buffalósauce.
sæmilega góða þynnkuskitan sem kæmi af því :neiii