Góðann daginn,
Ég fór að pæla er búinn að vera að sækja um nokkrar sumarvinnur, og nokkur fyrirtæki tala um að kröfurnar séu að starfsmaður þarf að hafa öfluga öryggisvitund, og það sem ég fór að pæla hvað meina þeir með því? hvað felst í því að hafa sterka öryggisvitund?
Öryggisvitund
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Öryggisvitund
Líklegast átt við að notendur séu meðvitaðir um að þeir séu veikasti hlekkurinn þegar kemur að IT kerfum, og séu með þá kunnáttu sem þarf til að skapa ekki óþarfa holur og hættur fyrir kerfin - Svona það sem mér dettur fyrst í hug amk.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2397
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Öryggisvitund
Hlaupa ekki um með skæri? Keira ekki á Þingvallavegi á 160 +. Basicly ekki láta eins og asni ef einhver gæti skaðast út af því.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180