Hvernig finnst ykkur Mið Ísland?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Hvernig finnst ykkur Mið Ísland?
Ég var mjög disappointed með þennan þátt.. miðað við hvernig þeir auglýstu hann sem einn af bestu gamanþáttum Íslands og maður var alveg spenntur fyrir þessu .. Það kemur varla bros á vör í öllum þættinum, frekar kjánahrollur ef eitthvað
Hvað finnst ykkur?
Hvað finnst ykkur?
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig finnst ykkur Mið Ísland?
Sammála... fyrsti var fínn útaf löggu dæminu en þetta er bara það versta sem ég hef séð af íslensku efni.... (rúv innifalið....)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig finnst ykkur Mið Ísland?
GuðjónR skrifaði:Á hvaða stöð eru þessir þættir?
Stöð 2 á fimmtudagskvöldum
Re: Hvernig finnst ykkur Mið Ísland?
Hef reyndar bara séð efnið sem er á Vísi.is en það er eiginlega bara eins og allt sem ég hef séð áður frá Mið-Íslandi, ófyndið!
Loftleiðabrandarinn þeirra var bara ...
Loftleiðabrandarinn þeirra var bara ...
Re: Hvernig finnst ykkur Mið Ísland?
Er búinn að horfa á 10 mínútur úr 2 þáttum sem ég sá bara fyrir tilviljun og það kom ekkert atriði þar sem ég einu sinni brosti yfir, sem er frekar leiðinlegt þar sem þetta eru mjög flottir uppistandarar.
Ætli þeir séu ekki bara á rangri hillu, eigi að halda sig við uppistandið?
Svipað og Steindi Jr. gerir góða sketcha en er afleitur uppistandari.
Ætli þeir séu ekki bara á rangri hillu, eigi að halda sig við uppistandið?
Svipað og Steindi Jr. gerir góða sketcha en er afleitur uppistandari.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig finnst ykkur Mið Ísland?
Þetta er alveg ófyndið, því miður ég var alveg með væntingar og leikararnir lofuðu góðu en
atriðin eru löng og lítið fyndin. Hefði viljað sjá eitthvað í líkingu við fóstbræður stutta fyndna sketsa.
atriðin eru löng og lítið fyndin. Hefði viljað sjá eitthvað í líkingu við fóstbræður stutta fyndna sketsa.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig finnst ykkur Mið Ísland?
Það sem ég hef séð úr sjónvarpinu finnst mér frekar ófyndið. Hinsvegar sá þá live í byrjun mars, hef ekki hlegjið jafn mikið í langan tíma.
Re: Hvernig finnst ykkur Mið Ísland?
BjarkiB skrifaði:Það sem ég hef séð úr sjónvarpinu finnst mér frekar ófyndið. Hinsvegar sá þá live í byrjun mars, hef ekki hlegjið jafn mikið í langan tíma.
Sammála.
Hef bara séð smá á Vísi og finnst þetta ekki lofa góðu en hef ekki séð nógu mikið til að dæma en þegar ég fór á þá live þá grenjaði ég alveg úr hlátri.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
- Reputation: 1
- Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
- Reputation: 10
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig finnst ykkur Mið Ísland?
Ósammála, finnst þessir þættir snilld hjá þeim. Er þetta ekki bara grín sem virkar ekki á alla? Þið s.s. voruð að fíla uppistöndin hjá þeim en fílið ekki þessa þætti?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
- Reputation: 1
- Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
- Staða: Ótengdur
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6793
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Hvernig finnst ykkur Mið Ísland?
Ég hef fylgst mikið með þessum strákum, held að málið sé að þeir eru svo ótrúlega lélegir leikarar. T.d. ef við miðum við Fóstbræður, þar voru allir náttúrutalentar á ferð. No diss, en finnst Dóri DNA einn lélegasti leikari á landinu. Mitt álit.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig finnst ykkur Mið Ísland?
Mér fannst nýjasti sketchinn á Vísi nokkuð góður. Veit ekki hvort það var viljandi að gera svona skot á hvernig fjölmiðlar æsa upp hina venjulegustu hluti
http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=CLP10667
http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=CLP10667
Re: Hvernig finnst ykkur Mið Ísland?
hannesstef skrifaði:Mér fannst nýjasti sketchinn á Vísi nokkuð góður.
Neh, þetta er ekkert spes.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 19
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig finnst ykkur Mið Ísland?
Sammála, horfði á uppistandið og það var snilld oft. En þessir þættir, horfði á 2 og hef ekki nennt að horfa meira, fannst sumt fyndið í þátti 1, en 2 var skelfilegur...
Sennilega eins og hann sagði hérna fyrir ofan, alls ekki nógu góðir leikarar bara, fóstbræður er nátturulega legendery stuff mjög fyndið og vel leikið á sama tíma
Sennilega eins og hann sagði hérna fyrir ofan, alls ekki nógu góðir leikarar bara, fóstbræður er nátturulega legendery stuff mjög fyndið og vel leikið á sama tíma
Re: Hvernig finnst ykkur Mið Ísland?
Þessi sketch er geggjaður! Ber mikinn dogmamyndakeim og er alveg spot on. Hugmyndin frábær, skil bara ekki hví þeir geta ekki gert þættina sína svona góða.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig finnst ykkur Mið Ísland?
tdog skrifaði:Þessi sketch er geggjaður! Ber mikinn dogmamyndakeim og er alveg spot on. Hugmyndin frábær, skil bara ekki hví þeir geta ekki gert þættina sína svona góða.
Andrésarandasketchinn er frábær
Re: Hvernig finnst ykkur Mið Ísland?
Mér fannst uppistandið þeirra alveg frábært og hugsaði að ef einhver ætti að geta gert fyndna þætti þá ætti það að vera þeir.
En þetta er alveg hræðilegir scetchar sem ég hef séð.
Brosti aðeins yfir Andrés andar djóknum.
Þetta nær næstum því að vera fyndið.
En þetta er alveg hræðilegir scetchar sem ég hef séð.
Brosti aðeins yfir Andrés andar djóknum.
Þetta nær næstum því að vera fyndið.