Ég er búinn að vera að selja svo mikið af tölvudóti að ég er búinn með alla anti static pokana mína
Vitið þið hvort það sé hægt að kaupa þá einhversstaðar?
Hvar getur maður fengið anti static poka?
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvar getur maður fengið anti static poka?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar getur maður fengið anti static poka?
Sumar verslanir gefa þetta.
En það er ekki alltaf. Yfirleitt bara ef þeir eiga heilan helling af þessu.
En það er ekki alltaf. Yfirleitt bara ef þeir eiga heilan helling af þessu.
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar getur maður fengið anti static poka?
Eina sem ég finn á netinu er eitthvað anti static bubble wrap
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar getur maður fengið anti static poka?
cure skrifaði:http://www.amazon.com/Antistatic-Bags-Resealable-10X14-Pack/dp/B000BSJCT6/ref=pd_bxgy_e_img_c
Var akkúrat að rekast á þetta... Ætli þetta sé ekki eina leiðin
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2782
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar getur maður fengið anti static poka?
AciD_RaiN skrifaði:Var akkúrat að rekast á þetta... Ætli þetta sé ekki eina leiðin
Labbar inní næstu tölvuverslun: „Góðan dag ég heiti AciD_RaiN, ekki eigið þið nokkra antistatic poka sem þið viljir láta losa ykkur við?“
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar getur maður fengið anti static poka?
Zedro skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Var akkúrat að rekast á þetta... Ætli þetta sé ekki eina leiðin
Labbar inní næstu tölvuverslun: „Góðan dag ég heiti AciD_RaiN, ekki eigið þið nokkra antistatic poka sem þið viljir láta losa ykkur við?“
Nenni ekki að rölta til akureyrar eða reykjavíkur En ég fæ kannski einhvern til að redda þessu fyrir mig... Takk fyrir ábendinguna
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar getur maður fengið anti static poka?
AciD_RaiN skrifaði:Zedro skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Var akkúrat að rekast á þetta... Ætli þetta sé ekki eina leiðin
Labbar inní næstu tölvuverslun: „Góðan dag ég heiti AciD_RaiN, ekki eigið þið nokkra antistatic poka sem þið viljir láta losa ykkur við?“
Nenni ekki að rölta til akureyrar eða reykjavíkur En ég fæ kannski einhvern til að redda þessu fyrir mig... Takk fyrir ábendinguna
þú hefðir bara gott af göngunni
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar getur maður fengið anti static poka?
Ef þig vantar eitthvað almennilegt magn af þessu þá geturðu verslað rúllur með þessu í metravís fyrir klink á ebay
Re: Hvar getur maður fengið anti static poka?
Hringdu í Tölvutek á akureyri og biddu þá um að redda þér, eru örruglega til í að safna saman 10 stykkjum og senda þér með pósti eða þú getur fengið einhvern vin þinn eða ættingja til að kippa þessu upp.