tanketom skrifaði:Ég er byrjaður að spyrja sjálfan mig afhverju við erum með Mac spjall þetta er gjörsamlega byrjað að dreifa sér hingað, hef ekkert móti þessum tölvum en ég hef engan áhuga á þeim
taktu spítuna úr rassgatinu á þér.
tanketom skrifaði:Ég er byrjaður að spyrja sjálfan mig afhverju við erum með Mac spjall þetta er gjörsamlega byrjað að dreifa sér hingað, hef ekkert móti þessum tölvum en ég hef engan áhuga á þeim
worghal skrifaði:það að væla yfir geisladrifi er skrítið þar sem flestir kjósa að vera án þess á desktop tölvum.
worghal skrifaði:tanketom skrifaði:Ég er byrjaður að spyrja sjálfan mig afhverju við erum með Mac spjall þetta er gjörsamlega byrjað að dreifa sér hingað, hef ekkert móti þessum tölvum en ég hef engan áhuga á þeim
taktu spítuna úr rassgatinu á þér.
GuðjónR skrifaði:Flash er bara og hefur alltaf verið handónýtt Adobe rusl.
Enda eru Adobe að hætta með það.
Ulli skrifaði:worghal skrifaði:það að væla yfir geisladrifi er skrítið þar sem flestir kjósa að vera án þess á desktop tölvum.
Þú hefur væntanlega eithverja sönnun fyrir því?
Allar pc Tölvur sem ég hef séð undan farinn 2-3 ár hafa verið með Geisladrifi.
En það er nú örugglega bara tilviljun?worghal skrifaði:tanketom skrifaði:Ég er byrjaður að spyrja sjálfan mig afhverju við erum með Mac spjall þetta er gjörsamlega byrjað að dreifa sér hingað, hef ekkert móti þessum tölvum en ég hef engan áhuga á þeim
taktu spítuna úr rassgatinu á þér.
Er ekki í lagi?
Blæður úr píkunni á þér í dag eða
DabbiGj skrifaði:Þessi verðsamanburður varð þreyttur 2007, endilega verslaðu Asusinn ef þig langar til, það er hellingur af fólki sem vill versla maccann og það gerir það þrátt fyrir verðið á honum og er bara sátt við það.
Það er alveg klárt mál t.d. með Macbook Pro að þær eru með bestu kaupunum í sínum flokki útfrá gæðum og verði og þetta kemur frá gallhörðum PC manni og ég hafði það hlutverk í starfi á seinasta ári að finna vélar sem væru með sömu specca, gæði og þær sem eru að koma svipað út eru Elitebook vélar t.d. sem að kosta þónokkuð meira.
tanketom skrifaði:Ulli skrifaði:worghal skrifaði:það að væla yfir geisladrifi er skrítið þar sem flestir kjósa að vera án þess á desktop tölvum.
Þú hefur væntanlega eithverja sönnun fyrir því?
Allar pc Tölvur sem ég hef séð undan farinn 2-3 ár hafa verið með Geisladrifi.
En það er nú örugglega bara tilviljun?worghal skrifaði:tanketom skrifaði:Ég er byrjaður að spyrja sjálfan mig afhverju við erum með Mac spjall þetta er gjörsamlega byrjað að dreifa sér hingað, hef ekkert móti þessum tölvum en ég hef engan áhuga á þeim
taktu spítuna úr rassgatinu á þér.
Er ekki í lagi?
Blæður úr píkunni á þér í dag eða
nú spyr ég ykkur?
rólegir að verða móðgaðir
lukkuláki skrifaði:Ég er PC maður fram í fingurgóma en fjandinn hafi það ég get samt ekki annað en dáðst að fegurð Apple.
Það verður að segjast eins og er að það er engin vél með tærnar þar sem MAC er með hælana hvað farðar fegurð og ýmislegt annað groovie iPhone, iPod, iMac, iPad.
hjalti8 skrifaði:DabbiGj skrifaði:Þessi verðsamanburður varð þreyttur 2007, endilega verslaðu Asusinn ef þig langar til, það er hellingur af fólki sem vill versla maccann og það gerir það þrátt fyrir verðið á honum og er bara sátt við það.
Það er alveg klárt mál t.d. með Macbook Pro að þær eru með bestu kaupunum í sínum flokki útfrá gæðum og verði og þetta kemur frá gallhörðum PC manni og ég hafði það hlutverk í starfi á seinasta ári að finna vélar sem væru með sömu specca, gæði og þær sem eru að koma svipað út eru Elitebook vélar t.d. sem að kosta þónokkuð meira.
what?, þú getur ekki einu sinni fengið 15" macbook pro með 1080p skjá, einnig eru þeir yfirleitt langt á eftir öðrum framleiðendum að koma með nýjan vélbúnað í fartölvurnar sínar og svo loksins þegar þeir uppfæra fartölvulínuna þá eru þeir samt sem áður miklu dýrari en samkeppnisaðilar. Ég held að hagnaður þeirra síðustu 3 mánuði síðasta árs segi allt um þeirra verðlagningu og kannski enn meira um mikinn hluta viðskiptavina þeirra.