3x3x3 LED Cube

Allt utan efnis

Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

3x3x3 LED Cube

Pósturaf axyne » Mið 25. Jan 2012 02:30

Hef verið að láta mér leiðast í fríinu og ákvað í dag að smíða mér eitthvað skemmtilegt.

þetta varð afraksturinn. :skakkur
http://www.youtube.com/watch?v=iabozw9awZM

*update*
Ég gerði smá update en gleymdi alltaf að pósta því, bætti við 4bit PWM (0-15 ljósstyrkur) og nýjum patterns, þar á meðan 5 punkta snake sem ferðast random um kubbinn.

http://www.youtube.com/watch?v=HJHINqALSXw&feature=channel
Síðast breytt af axyne á Mán 27. Feb 2012 07:03, breytt samtals 1 sinni.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6400
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 467
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: 3x3x3 LED Cube

Pósturaf worghal » Mið 25. Jan 2012 02:36

nice :happy
og góð tónlist líka :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3x3x3 LED Cube

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 25. Jan 2012 02:50

Eitursvalt :happy Einhver séns á að fá einhverja lýsingu á hráefninu sem þú notaðir og processið við að gera svona?? :P


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: 3x3x3 LED Cube

Pósturaf Moquai » Mið 25. Jan 2012 08:21

Býrðu í helli?


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence


Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: 3x3x3 LED Cube

Pósturaf axyne » Mið 25. Jan 2012 11:35

AciD_RaiN skrifaði:Eitursvalt :happy Einhver séns á að fá einhverja lýsingu á hráefninu sem þú notaðir og processið við að gera svona?? :P


27x rauðar 5mm LED
9x viðnám 200 ohm
vero borð
Atmega32 microcontroler
síðan forritað í C


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

DeNuzio
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 26. Feb 2012 23:43
Reputation: 0
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: 3x3x3 LED Cube

Pósturaf DeNuzio » Sun 26. Feb 2012 23:51

Er að klára einn álíka nema hann er 4x4x4 og ég tengi hann við arduino :) meira easy fyrir n00ba einsog mig :)



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3x3x3 LED Cube

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 26. Feb 2012 23:54

DeNuzio skrifaði:Er að klára einn álíka nema hann er 4x4x4 og ég tengi hann við arduino :) meira easy fyrir n00ba einsog mig :)

Endilega koma með þráð um þetta project hjá þér... Framvindu mála, hráefni osfr... Mig langar rosalega að gera eitthvað svona sniðugt en ég er bara heimskari en eldhússtóll í svona málum :baby


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

DeNuzio
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 26. Feb 2012 23:43
Reputation: 0
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: 3x3x3 LED Cube

Pósturaf DeNuzio » Mán 27. Feb 2012 00:08

http://www.instructables.com/tag/type-i ... ort=RECENT
þetta er snilldar síða :) legg til að þú skellir þér bara strax í 8x8x8 :)


Sjaldan er kjallari á þriðju hæð til hægri

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3x3x3 LED Cube

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 27. Feb 2012 00:09

DeNuzio skrifaði:http://www.instructables.com/tag/type-id/category-technology/keyword-led/keyword-cube/?sort=RECENT
þetta er snilldar síða :) legg til að þú skellir þér bara strax í 8x8x8 :)

hahaha nei nei :D fæ bara hausverk við að horfa á hann... en já 1000 póstar=PC er málið :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: 3x3x3 LED Cube

Pósturaf axyne » Mán 27. Feb 2012 00:29

Var með einn 4x4x4 RGB kubb í pípunum strax eftir ég gerði hinn, meira segja búinn að kaupa LED-in, en búinn að vera svo mikið að djöflast í skólanum að ég held ég komi þessu aldrei í verk...


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3x3x3 LED Cube

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 27. Feb 2012 01:08

axyne skrifaði:Var með einn 4x4x4 RGB kubb í pípunum strax eftir ég gerði hinn, meira segja búinn að kaupa LED-in, en búinn að vera svo mikið að djöflast í skólanum að ég held ég komi þessu aldrei í verk...

Betra er seint en aldrei... Er dýrt að versla sér í þetta?? Þú svo maður skilji nú ekki mikið í þessu þá gæti maður kannski kyngt stoltinu og beðið um aðstoð á vaktinni ef maður færi útí þetta :)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3x3x3 LED Cube

Pósturaf GuðjónR » Mán 27. Feb 2012 01:09

axyne skrifaði:Hef verið að láta mér leiðast í fríinu og ákvað í dag að smíða mér eitthvað skemmtilegt.

þetta varð afraksturinn. :skakkur
http://www.youtube.com/watch?v=iabozw9awZM


Þetta er bara OF svalt! :happy



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: 3x3x3 LED Cube

Pósturaf pattzi » Mán 27. Feb 2012 01:10

Niceee:)



Skjámynd

DeNuzio
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 26. Feb 2012 23:43
Reputation: 0
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: 3x3x3 LED Cube

Pósturaf DeNuzio » Mán 27. Feb 2012 14:02

Jæja 4x4x4 klár :) og virkar einsog draumur. Reyni að setja inn video í kveld


Sjaldan er kjallari á þriðju hæð til hægri

Skjámynd

Alladin
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mið 01. Feb 2012 10:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: 3x3x3 LED Cube

Pósturaf Alladin » Mán 27. Feb 2012 16:50

Hér er allt hvað þú þarft : http://picprojects.org.uk/projects/lc/index.htm


AMD Ryzen 5 2600 Six-Core Processor × 12 | Corsair XMS3 32GB | GeForce GTX 1660 SUPER

Skjámynd

DeNuzio
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 26. Feb 2012 23:43
Reputation: 0
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: 3x3x3 LED Cube

Pósturaf DeNuzio » Þri 28. Feb 2012 00:20

Hérna er myndbandið af mínum 4x4x4
http://www.youtube.com/watch?v=lVW64nfY2PE


Sjaldan er kjallari á þriðju hæð til hægri

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3x3x3 LED Cube

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 28. Feb 2012 00:25

DeNuzio skrifaði:Hérna er myndbandið af mínum 4x4x4
http://www.youtube.com/watch?v=lVW64nfY2PE

Góður á tónlistinni líka :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: 3x3x3 LED Cube

Pósturaf tanketom » Þri 28. Feb 2012 03:58



Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6400
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 467
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: 3x3x3 LED Cube

Pósturaf worghal » Þri 28. Feb 2012 04:05

tanketom skrifaði:nýtt project fyrir ykkur :happy
http://www.youtube.com/watch?v=v56zLOqhjV4

þessi kann ekki að spila tetris :thumbsd


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow