Deildu.net!, erlent niðurhal

Allt utan efnis

Höfundur
gloogankle
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 09. Jan 2012 12:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Deildu.net!, erlent niðurhal

Pósturaf gloogankle » Fös 10. Feb 2012 04:19

sælir vaktarar, núverið er það svoleiðis að í hvert skipti sem ég sæki torrent af deildu.net lítur peer listinn minn svona út í µTorrent:
Mynd
svo ég er að pæla, eru þetta einhverjar stillingar hjá mér, eða eru erlendir seeds/peers á deildu?



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2408
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Deildu.net!, erlent niðurhal

Pósturaf Black » Fös 10. Feb 2012 04:22

Eftir að þeir breyttu um tracker þá datt IP sían út. hinsvegar er líklegast að þessar erlendu peers séu í gegnum DHT. disable það í stillinum og þú ættir að losna við þetta að mestu.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Höfundur
gloogankle
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 09. Jan 2012 12:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Deildu.net!, erlent niðurhal

Pósturaf gloogankle » Fös 10. Feb 2012 04:24

Black skrifaði:Eftir að þeir breyttu um tracker þá datt IP sían út. hinsvegar er líklegast að þessar erlendu peers séu í gegnum DHT. disable það í stillinum og þú ættir að losna við þetta að mestu.

er með það disabled, eins og sést á screenshotinu.. bara leiðinlegt að hafa fleiri erlenda peers en innlenda :thumbsd



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Deildu.net!, erlent niðurhal

Pósturaf worghal » Fös 10. Feb 2012 04:26

sýnist DHT vera enabled á þessu screenshotti


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow