Háskólanám

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
REX
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Háskólanám

Pósturaf REX » Þri 07. Feb 2012 20:36

Langaði að forvitnast hvort það væru einhverjir hérna inná sem gætu hjálpað mér.

Hef þetta stutt og gott.

Hvert getur sá sem að er góður í að teikna farið að læra? :-k

Alveg frá því maður var lítill krakki hafa myndir af húsum, bílum og dýrum m.a. litið dagsins ljós og maður fengið mikið lof fyrir verk sín. Langar að nýta þennan hæfileika. Útskrifaðist af Náttúrufræðibraut þarsíðustu jól.

Hvað væri sniðugt að gera?



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Háskólanám

Pósturaf einarhr » Þri 07. Feb 2012 20:38

Læra td akritektúr eða tækniteiknun í Tækniskólanum og svo í áframhaldi erlendir. Svo er hægt að fara í Listaháskólan.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7498
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1163
Staða: Ótengdur

Re: Háskólanám

Pósturaf rapport » Þri 07. Feb 2012 20:49

Þetta er vandanálið með einhverfa, eru með þetta "gift" en vita ekki hvað á að gera við það...

Held að svarið sé ekki hérna á vaktinni, nice try though....

:twisted:



Skjámynd

Höfundur
REX
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Háskólanám

Pósturaf REX » Þri 07. Feb 2012 20:57

Já, er nokkuð positive á að ég sé ekki einhverfur, aldrei að vita samt.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Háskólanám

Pósturaf ZiRiuS » Þri 07. Feb 2012 20:59

Listaháskólinn?
Myndlistaskóli Reykjavíkur?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Magni81
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Háskólanám

Pósturaf Magni81 » Þri 07. Feb 2012 21:55

Farðu til námsráðgjafa í Háskólanum í Reykjavík og biddu um að taka STRONG prófið. Þú borgar eitthvað smotterí en þetta er fínt próf sem spyr þig að öllu milli himins og jarðar og út úr þessu er hægt að lesa hvað eru þínar sterku hliðar og hvernig nám og vinna hentar þér. Námsrágjafinn fer yfir þetta með þér. Ég fór í þetta og þetta var snilld.




Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Háskólanám

Pósturaf Nuketown » Þri 07. Feb 2012 22:00

Magni81 skrifaði:Farðu til námsráðgjafa í Háskólanum í Reykjavík og biddu um að taka STRONG prófið. Þú borgar eitthvað smotterí en þetta er fínt próf sem spyr þig að öllu milli himins og jarðar og út úr þessu er hægt að lesa hvað eru þínar sterku hliðar og hvernig nám og vinna hentar þér. Námsrágjafinn fer yfir þetta með þér. Ég fór í þetta og þetta var snilld.


Ég allavega mæli alls ekki með strong. Það kostar heldur ekki smotterí heldur yfir 10 þúsund kr sem mér finnst frekar mikið fyrir eitt skitið lélegt próf.
Gott það hjálpaði þér allavega. Ég allavega myndi ekki sóa peningi mínum í það og vildi að einhver hefði varað mig við því að taka það:)




Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Háskólanám

Pósturaf Joi_BASSi! » Þri 07. Feb 2012 22:59

list sníst um hugarfar og hugsunarhátt. og það er ekki kennt í skólum.

ég er með nokkrar hugmyndir í fljótubragði. sem að skólaganga er ekki þörf í.

andlitsteikningar.
skopmyndir. fyrir tildæmis dagblöð.
vegglist.


síðan er náttúrulega allskorar hönnun og arkitektúr og allskonar ef að þú ferð í skóla. en það tengist ekki beint því að teikna sem list




Magni81
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Háskólanám

Pósturaf Magni81 » Þri 07. Feb 2012 23:25

Nuketown skrifaði:
Magni81 skrifaði:Farðu til námsráðgjafa í Háskólanum í Reykjavík og biddu um að taka STRONG prófið. Þú borgar eitthvað smotterí en þetta er fínt próf sem spyr þig að öllu milli himins og jarðar og út úr þessu er hægt að lesa hvað eru þínar sterku hliðar og hvernig nám og vinna hentar þér. Námsrágjafinn fer yfir þetta með þér. Ég fór í þetta og þetta var snilld.


Ég allavega mæli alls ekki með strong. Það kostar heldur ekki smotterí heldur yfir 10 þúsund kr sem mér finnst frekar mikið fyrir eitt skitið lélegt próf.
Gott það hjálpaði þér allavega. Ég allavega myndi ekki sóa peningi mínum í það og vildi að einhver hefði varað mig við því að taka það:)


Betra að mæla með einhverju heldur en engu.

Strong er viðurkennt út um allann heim, veit að HÍ notar það líka. Þó svo það hafi ekki hentað þér þá þýðir það ekki að það henti öðrum. Held það sé löngu búið að sanna sig.

Þetta próf segir þér kannski ekki hvað þú átt að sækja um, heldur beinir þér í þær áttir sem þú skorar hátt í.




Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Háskólanám

Pósturaf Nuketown » Þri 07. Feb 2012 23:29

Magni81 skrifaði:
Nuketown skrifaði:
Magni81 skrifaði:Farðu til námsráðgjafa í Háskólanum í Reykjavík og biddu um að taka STRONG prófið. Þú borgar eitthvað smotterí en þetta er fínt próf sem spyr þig að öllu milli himins og jarðar og út úr þessu er hægt að lesa hvað eru þínar sterku hliðar og hvernig nám og vinna hentar þér. Námsrágjafinn fer yfir þetta með þér. Ég fór í þetta og þetta var snilld.


Ég allavega mæli alls ekki með strong. Það kostar heldur ekki smotterí heldur yfir 10 þúsund kr sem mér finnst frekar mikið fyrir eitt skitið lélegt próf.
Gott það hjálpaði þér allavega. Ég allavega myndi ekki sóa peningi mínum í það og vildi að einhver hefði varað mig við því að taka það:)


Betra að mæla með einhverju heldur en engu.

Strong er viðurkennt út um allann heim, veit að HÍ notar það líka. Þó svo það hafi ekki hentað þér þá þýðir það ekki að það henti öðrum. Held það sé löngu búið að sanna sig.

Þetta próf segir þér kannski ekki hvað þú átt að sækja um, heldur beinir þér í þær áttir sem þú skorar hátt í.


ekki hefði ég haldið að hermaður, herflugmaður, læknir og yfirmaður á hjúkrunarheimili myndi henta mér (þessi störf fékk ég)... allt þetta myndi engan veginn henta mér.

þetta segir manni ekkert og algjör óþarfi að eyða fleiri þúsundum í próf sem hægt er að taka ókeypis á netinu og kemur jafnvel betur út.



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Háskólanám

Pósturaf Magneto » Þri 07. Feb 2012 23:39

rapport skrifaði:Þetta er vandanálið með einhverfa, eru með þetta "gift" en vita ekki hvað á að gera við það...

Held að svarið sé ekki hérna á vaktinni, nice try though....

:twisted:

hahahaha bara af því að hann er góður að teikna heldur þú að hann sé einhverfur ? :?
býst við því að þetta hafi verið grín, eða ég ætla rétt að vona það hahaha :twisted:




Magni81
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Háskólanám

Pósturaf Magni81 » Þri 07. Feb 2012 23:43

Nuketown skrifaði:
Magni81 skrifaði:
Nuketown skrifaði:
Magni81 skrifaði:Farðu til námsráðgjafa í Háskólanum í Reykjavík og biddu um að taka STRONG prófið. Þú borgar eitthvað smotterí en þetta er fínt próf sem spyr þig að öllu milli himins og jarðar og út úr þessu er hægt að lesa hvað eru þínar sterku hliðar og hvernig nám og vinna hentar þér. Námsrágjafinn fer yfir þetta með þér. Ég fór í þetta og þetta var snilld.


Ég allavega mæli alls ekki með strong. Það kostar heldur ekki smotterí heldur yfir 10 þúsund kr sem mér finnst frekar mikið fyrir eitt skitið lélegt próf.
Gott það hjálpaði þér allavega. Ég allavega myndi ekki sóa peningi mínum í það og vildi að einhver hefði varað mig við því að taka það:)


Betra að mæla með einhverju heldur en engu.

Strong er viðurkennt út um allann heim, veit að HÍ notar það líka. Þó svo það hafi ekki hentað þér þá þýðir það ekki að það henti öðrum. Held það sé löngu búið að sanna sig.

Þetta próf segir þér kannski ekki hvað þú átt að sækja um, heldur beinir þér í þær áttir sem þú skorar hátt í.


ekki hefði ég haldið að hermaður, herflugmaður, læknir og yfirmaður á hjúkrunarheimili myndi henta mér (þessi störf fékk ég)... allt þetta myndi engan veginn henta mér.

þetta segir manni ekkert og algjör óþarfi að eyða fleiri þúsundum í próf sem hægt er að taka ókeypis á netinu og kemur jafnvel betur út.


Enda sagði ég líka að þetta segir þér ekki hvaða starf þú átt að sækja um(ég fékk álíka kjánaleg störf), þetta eru bara hugmyndir. En þetta segir þér á hvaða sviði þú átt að halda þig. Ég man ekki alveg hvaða svið þetta voru en þau voru allavega 5. ég skoraði hæst á verklega sviðinu (enda fór ég í Byggingarfræði í skóla). Minnir að ég hafi skorað minnst í hugvísindum eða eitthvað álíka.
Þetta próf segir þér hvort þú ert sjálfstæður eða vinnur betur í hóp, hvort þú takir mikla eða litla áhættu. Hvort þú fallir inní verklega vinnu eða sjálfstætt. Hvort þú vinnir vel undir föstu regluverki o.sv.frv.
Ég persónulega fékk heilmikið úr þessu prófi. Námsráðgjafinn fór yfir þetta með mér í einar 1-2 klst og talaði heilmikið í kringum þetta.
Allavega fyrir þá sem er óákveðnir þá er þetta snilldarpróf til þess að beina mönnum í réttar áttir.




Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Háskólanám

Pósturaf Nuketown » Þri 07. Feb 2012 23:46

Magni81 skrifaði:
Nuketown skrifaði:
Magni81 skrifaði:
Nuketown skrifaði:
Magni81 skrifaði:Farðu til námsráðgjafa í Háskólanum í Reykjavík og biddu um að taka STRONG prófið. Þú borgar eitthvað smotterí en þetta er fínt próf sem spyr þig að öllu milli himins og jarðar og út úr þessu er hægt að lesa hvað eru þínar sterku hliðar og hvernig nám og vinna hentar þér. Námsrágjafinn fer yfir þetta með þér. Ég fór í þetta og þetta var snilld.


Ég allavega mæli alls ekki með strong. Það kostar heldur ekki smotterí heldur yfir 10 þúsund kr sem mér finnst frekar mikið fyrir eitt skitið lélegt próf.
Gott það hjálpaði þér allavega. Ég allavega myndi ekki sóa peningi mínum í það og vildi að einhver hefði varað mig við því að taka það:)


Betra að mæla með einhverju heldur en engu.

Strong er viðurkennt út um allann heim, veit að HÍ notar það líka. Þó svo það hafi ekki hentað þér þá þýðir það ekki að það henti öðrum. Held það sé löngu búið að sanna sig.

Þetta próf segir þér kannski ekki hvað þú átt að sækja um, heldur beinir þér í þær áttir sem þú skorar hátt í.


ekki hefði ég haldið að hermaður, herflugmaður, læknir og yfirmaður á hjúkrunarheimili myndi henta mér (þessi störf fékk ég)... allt þetta myndi engan veginn henta mér.

þetta segir manni ekkert og algjör óþarfi að eyða fleiri þúsundum í próf sem hægt er að taka ókeypis á netinu og kemur jafnvel betur út.


Enda sagði ég líka að þetta segir þér ekki hvaða starf þú átt að sækja um(ég fékk álíka kjánaleg störf), þetta eru bara hugmyndir. En þetta segir þér á hvaða sviði þú átt að halda þig. Ég man ekki alveg hvaða svið þetta voru en þau voru allavega 5. ég skoraði hæst á verklega sviðinu (enda fór ég í Byggingarfræði í skóla). Minnir að ég hafi skorað minnst í hugvísindum eða eitthvað álíka.
Þetta próf segir þér hvort þú ert sjálfstæður eða vinnur betur í hóp, hvort þú takir mikla eða litla áhættu. Hvort þú fallir inní verklega vinnu eða sjálfstætt. Hvort þú vinnir vel undir föstu regluverki o.sv.frv.
Ég persónulega fékk heilmikið úr þessu prófi. Námsráðgjafinn fór yfir þetta með mér í einar 1-2 klst og talaði heilmikið í kringum þetta.
Allavega fyrir þá sem er óákveðnir þá er þetta snilldarpróf til þess að beina mömmum í réttar áttir.


já ég hugsa að þetta próf gæti verið gott fyrir mömmu eða húsmæður ;)




Magni81
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Háskólanám

Pósturaf Magni81 » Þri 07. Feb 2012 23:47

Nuketown skrifaði:
Magni81 skrifaði:
Nuketown skrifaði:
Magni81 skrifaði:
Nuketown skrifaði:
Magni81 skrifaði:Farðu til námsráðgjafa í Háskólanum í Reykjavík og biddu um að taka STRONG prófið. Þú borgar eitthvað smotterí en þetta er fínt próf sem spyr þig að öllu milli himins og jarðar og út úr þessu er hægt að lesa hvað eru þínar sterku hliðar og hvernig nám og vinna hentar þér. Námsrágjafinn fer yfir þetta með þér. Ég fór í þetta og þetta var snilld.


Ég allavega mæli alls ekki með strong. Það kostar heldur ekki smotterí heldur yfir 10 þúsund kr sem mér finnst frekar mikið fyrir eitt skitið lélegt próf.
Gott það hjálpaði þér allavega. Ég allavega myndi ekki sóa peningi mínum í það og vildi að einhver hefði varað mig við því að taka það:)


Betra að mæla með einhverju heldur en engu.

Strong er viðurkennt út um allann heim, veit að HÍ notar það líka. Þó svo það hafi ekki hentað þér þá þýðir það ekki að það henti öðrum. Held það sé löngu búið að sanna sig.

Þetta próf segir þér kannski ekki hvað þú átt að sækja um, heldur beinir þér í þær áttir sem þú skorar hátt í.


ekki hefði ég haldið að hermaður, herflugmaður, læknir og yfirmaður á hjúkrunarheimili myndi henta mér (þessi störf fékk ég)... allt þetta myndi engan veginn henta mér.

þetta segir manni ekkert og algjör óþarfi að eyða fleiri þúsundum í próf sem hægt er að taka ókeypis á netinu og kemur jafnvel betur út.


Enda sagði ég líka að þetta segir þér ekki hvaða starf þú átt að sækja um(ég fékk álíka kjánaleg störf), þetta eru bara hugmyndir. En þetta segir þér á hvaða sviði þú átt að halda þig. Ég man ekki alveg hvaða svið þetta voru en þau voru allavega 5. ég skoraði hæst á verklega sviðinu (enda fór ég í Byggingarfræði í skóla). Minnir að ég hafi skorað minnst í hugvísindum eða eitthvað álíka.
Þetta próf segir þér hvort þú ert sjálfstæður eða vinnur betur í hóp, hvort þú takir mikla eða litla áhættu. Hvort þú fallir inní verklega vinnu eða sjálfstætt. Hvort þú vinnir vel undir föstu regluverki o.sv.frv.
Ég persónulega fékk heilmikið úr þessu prófi. Námsráðgjafinn fór yfir þetta með mér í einar 1-2 klst og talaði heilmikið í kringum þetta.
Allavega fyrir þá sem er óákveðnir þá er þetta snilldarpróf til þess að beina mömmum í réttar áttir.


já ég hugsa að þetta próf gæti verið gott fyrir mömmu eða húsmæður ;)


hehe já ég veit er farinn að dotta hérna #-o



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Háskólanám

Pósturaf appel » Mið 08. Feb 2012 00:40

Ég tek lítið mark á kennurum eða námsráðgjöfum, af eigin reynslu.

Málið er þekkja þína eigin hæfileika. Kennarar eða námsráðgjafar þekkja ekki hversu megnugur þú ert, bara þú. Þú getur teiknað, fínt, en ætlarðu að læra þá teiknun? Ég held að þú þurfir að hugsa það aðeins lengra. Ekki vera bara teiknari, lærðu eitthvað þar sem þú getur nýtt þér þá hæfileika.

Tölvunarfræði er fín, því jú þú getur teiknað í tölvum, en þú lærir líka fullt af öðrum hlutum sem gerir þér kleift að gera miklu meira með þá hæfileika, svo eru atvinnuhorfur góðar þar.
Arkitektun er líka áhugaverð, en atvinnuhorfur þar eru vægast sagt ömurlegar.
Tannlæknanám kemur ekki til greina því þú færð jú ekki að teikna neitt þar :)
Þú getur farið í listnám, teiknun, en ekki bóka á stöðug djobb þar.

Þú þarft að vega og meta kosti og galla, sætta þig við ákveðna galla því kostirnir vega þyngra, en þó þannig að þú sért sáttur og getur notið þín.


*-*


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Háskólanám

Pósturaf coldcut » Mið 08. Feb 2012 01:03

Nuketown skrifaði:ekki hefði ég haldið að hermaður, herflugmaður, læknir og yfirmaður á hjúkrunarheimili myndi henta mér (þessi störf fékk ég)... allt þetta myndi engan veginn henta mér.


to sum it up...þér finnst gaman að sjá fólk þjást! :lol:




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Háskólanám

Pósturaf Páll » Mið 08. Feb 2012 09:52

coldcut skrifaði:
Nuketown skrifaði:ekki hefði ég haldið að hermaður, herflugmaður, læknir og yfirmaður á hjúkrunarheimili myndi henta mér (þessi störf fékk ég)... allt þetta myndi engan veginn henta mér.


to sum it up...þér finnst gaman að sjá fólk þjást! :lol:



Hahahahah! =D>



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Háskólanám

Pósturaf dori » Mið 08. Feb 2012 10:28

coldcut skrifaði:
Nuketown skrifaði:ekki hefði ég haldið að hermaður, herflugmaður, læknir og yfirmaður á hjúkrunarheimili myndi henta mér (þessi störf fékk ég)... allt þetta myndi engan veginn henta mér.


to sum it up...þér finnst gaman að sjá fólk þjást! :lol:

Á Íslandi í dag væri þá best að vera einhverskonar ráðgjafi í banka sem fer yfir endurútreiknun á lánum með fólki. Rite?




gettra
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Þri 06. Des 2011 11:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Háskólanám

Pósturaf gettra » Mið 08. Feb 2012 15:10

Datt í hug fyrst þú útskrifast af náttúrufræðibraut:
Þú getur nýtt þér teikniþekkinguna í allskonar námi s.s. sjúkraþjálfun, líffræði, efnafræði, læknisfræði, hjúkrun… Teiknigeta kemur sér vel í þessu námi þar sem þú getur nýtt hana til að leggja hluti á minnið s.s. í anatomíu.
Að auki er eftirspurn eftir teiknurum sem geta nýtt fagþekkingu t.d. við myndskreytingar á bókum.
Held að þú þurfir pínu að gera upp við þig: Viltu vinna við teiknun eða viltu vinna við eitthvað sem teiknun kemur að.
Má orða þetta svona: Viltu sitja í stúdíói og teikna það sem þér sýnist þegar þér sýnist eða viltu teikna ákveðna tilgreinda hluti sem hluta af verkefni, t.d. skýringamyndir fyrir kennslubók í líffræði.
Ef það fyrra máttu vera verulega góður svo að þú sveltir ekki og ert farin að vinna í SORPU eftir tvö ár. Við það seinna má vel vera að teikningin verði bara hluti af starfinu.

Ef teiknunin togar meira í þig en náttúrufræðitengt bóknám þá getur þú einnig skoðað grafíska hönnun eða auglýsingateiknun. Svo getur verið best að mennta sig í einhverju sem getur fært þér þær tekjur að þú hafir efni á því að teikna í frítíma. Mundu bara að þú klárar líklega aldrei nám sem þú hefur ekki áhuga á, hvað þá vinnur við fag sem er leiðinlegt.



Skjámynd

Höfundur
REX
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Háskólanám

Pósturaf REX » Mið 08. Feb 2012 16:21

Klárlega að vinna við eitthvað sem teiknun kemur að. Er ekki að tala um að vera inni í herbergi að mála myndir.
Grafísk hönnun og auglýsingateiknun hljómar t.d. vel í mínum eyrum.




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Háskólanám

Pósturaf Bioeight » Mið 08. Feb 2012 18:03

Það er svo sem ekki mikið í boði á Íslandi. Það sem mér dettur í hug er myndlistardeild og hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands, þar er boðið upp á 180 einingar, BA gráða.
Margmiðlunarskólinn(mms.is) er svo meira í tölvuteiknun, þetta er framhaldsnám eftir stúdent en ekki háskólanám, þetta opnar samt kannski einhverjar leiðir fyrir manni á að komast í betri háskóla.

Þeir sem ég þekki sem hafa verið í MMS eða Listaháskólanum eru almennt ánægðir. Einhverjir hafa samt verið óánægðir með húsnæði Listaháskólans, en ég veit ekki hvort það er búið að gera bót á því.

Annars er ekkert annað að gera en að skoða allt sem er í boði og taka það sem þér líst best á að læra. Síðan mögulega kemst maður að því á miðri leið að maður á ekki heima þar, þá er annaðhvort að skipta um gír og fara í annað nám eða bara harka þetta af sér og klára þetta og sérhæfa sig svo í aðra átt. BA/BS gráða er alltaf plús sama hvort þú svo ferð að vinna við akkurrat það sem þú varst að læra eða ekki.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3