Að smíða sinn eigin tölvukassa
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Að smíða sinn eigin tölvukassa
Sælir vaktarar. Núna síðustu nótt dreymdi mig alveg snilldar hugmynd og veit ekki afhverju manni datt þetta fyrr í hug. Eru einhverjir hérna sem hafa einhverja reynslu af tölvukassasmíðum? Hugmyndin er svona ennþá í fæðingu en pælingin myndi vera svona í grófum dráttum kassi með custom made vatnskælingu, allar hliðar nema ein myndu vera úr efni sem mig vantar ennþá að uppgötva og ein hliðin væri alveg plexi gler. Allar hinar hliðarnar verða spraypaintaðar í danmörku með jungle þema og innvolsið verður líklegast með einhverskonar gervigróðri en eins og ég segi þá er þetta bara að fæðast. Ég er búinn að bera þetta undir vanan mann sem verður mér innan handar en hann hefur ekki smíðað kassa í 7 ár þannig það væri gaman að fá ykkar hugmyndir líka Það sem ég er búinn að vera að skoða eru síður eins og http://www.bit-tech.net/modding/ og vatnskælingin kæmi líklegast frá http://www.dangerden.com þar sem vinur minn þekkir kauða til margra tuga ára. Endilega komið með myndir og hugmyndir og endilega einhverja sniðuga linka. Þetta verður bara gaman
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Að smíða sinn eigin tölvukassa
þetta minnti mig á atriðið í "batman and robin" myndini þar sem að þeir félagar fara í yfirgefna verksmiðju eða einhvað sem að "poison ivy" var búin að leggja undir sig.
svona "overgrown" þema með toxic grænni lýsingu, og mögulega UV reactive laufblöðum.
plöntur hangandi niður og vefjandi sér um allt. líka fléttandi sig upp um kassan.
annasrvegar þá væri snilld að nota vökvakælinguna sem vökvuunarkerfi líka
svona "overgrown" þema með toxic grænni lýsingu, og mögulega UV reactive laufblöðum.
plöntur hangandi niður og vefjandi sér um allt. líka fléttandi sig upp um kassan.
annasrvegar þá væri snilld að nota vökvakælinguna sem vökvuunarkerfi líka
Re: Að smíða sinn eigin tölvukassa
Af lýsingunni að dæma þá ertu að hugsa um eitthvað svona:
Baby oil cooled computer:http://www.youtube.com/watch?v=Eub39NaC4rc&feature=related
Baby oil cooled computer:http://www.youtube.com/watch?v=Eub39NaC4rc&feature=related
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að smíða sinn eigin tölvukassa
Já úff... Ef eitthvað kemur uppá þá er ekkert smá leiðinlegt að laga það með þessar olíukældu vélar... Lítur vel út og svona og þrælvirkar víst.
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com