Flytja Borðtölvu til Bandaríkjanna? (og tilbaka)

Allt utan efnis

Höfundur
August
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 17:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Flytja Borðtölvu til Bandaríkjanna? (og tilbaka)

Pósturaf August » Þri 27. Des 2011 14:17

Sælir, ég er að ferðast til USA og ætla að taka borðtölvuna með, einhver með reynslu í þessum málum?

Ég ætla að taka hana í sundur og setja kassann í tösku ásamt fötum sem farangur og setja partana í carry on. :/

Öll svör vel þegin.



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Flytja Borðtölvu til Bandaríkjanna? (og tilbaka)

Pósturaf Magneto » Þri 27. Des 2011 14:25

held að þetta muni vera tómt vesen :? sérstaklega ef þú ert að fara til USA...




gettra
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Þri 06. Des 2011 11:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Flytja Borðtölvu til Bandaríkjanna? (og tilbaka)

Pósturaf gettra » Þri 27. Des 2011 14:29

Í sjálfu sér ekkert sem bannar þér að gera þetta og þetta er alveg framkvæmanlegt. Mundu þó að þarna er 110v rafmagn og öðruvísi klær.

Þarftu eitthvað að fljúga innanlands í USA? Ef svo þá skaltu passa þig á að borða ekki mikið og vera vel skeindur því þú verður nokkuð pottþétt tekin í þarmaspeglun í öryggisleit ef þú ert með hrúgu af rafmagníhlutum í handfarangri. Í það minnsta tekin afsíðis og handleitað í öllu og það getur tekið tíma. Gefðu þér auka klukkutíma til öryggis.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Flytja Borðtölvu til Bandaríkjanna? (og tilbaka)

Pósturaf chaplin » Þri 27. Des 2011 16:02

Eintómt vesen og myndi ég gleyma þessari hugmynd, frekar bara að selja hana áður en þú ferð út og versla síðan nýja vél úti. Endar líklegast í sama/svipuðum kostnaði.



Skjámynd

lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Reputation: 25
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: Flytja Borðtölvu til Bandaríkjanna? (og tilbaka)

Pósturaf lifeformes » Þri 27. Des 2011 16:47

eða bara fá sér fartölvu :roll:



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Flytja Borðtölvu til Bandaríkjanna? (og tilbaka)

Pósturaf Magneto » Þri 27. Des 2011 17:08




Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16569
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flytja Borðtölvu til Bandaríkjanna? (og tilbaka)

Pósturaf GuðjónR » Þri 27. Des 2011 17:10

Tómt vesen, svo ertu fljótur að fara í yfirvikt og það er dýrt.
Tölvudót kostar kúk á kanel í USA.
Þú tekur ekki með þér ís til Grænlands.