Sælir, ég er að ferðast til USA og ætla að taka borðtölvuna með, einhver með reynslu í þessum málum?
Ég ætla að taka hana í sundur og setja kassann í tösku ásamt fötum sem farangur og setja partana í carry on. :/
Öll svör vel þegin.
Flytja Borðtölvu til Bandaríkjanna? (og tilbaka)
Re: Flytja Borðtölvu til Bandaríkjanna? (og tilbaka)
held að þetta muni vera tómt vesen sérstaklega ef þú ert að fara til USA...
Re: Flytja Borðtölvu til Bandaríkjanna? (og tilbaka)
Í sjálfu sér ekkert sem bannar þér að gera þetta og þetta er alveg framkvæmanlegt. Mundu þó að þarna er 110v rafmagn og öðruvísi klær.
Þarftu eitthvað að fljúga innanlands í USA? Ef svo þá skaltu passa þig á að borða ekki mikið og vera vel skeindur því þú verður nokkuð pottþétt tekin í þarmaspeglun í öryggisleit ef þú ert með hrúgu af rafmagníhlutum í handfarangri. Í það minnsta tekin afsíðis og handleitað í öllu og það getur tekið tíma. Gefðu þér auka klukkutíma til öryggis.
Þarftu eitthvað að fljúga innanlands í USA? Ef svo þá skaltu passa þig á að borða ekki mikið og vera vel skeindur því þú verður nokkuð pottþétt tekin í þarmaspeglun í öryggisleit ef þú ert með hrúgu af rafmagníhlutum í handfarangri. Í það minnsta tekin afsíðis og handleitað í öllu og það getur tekið tíma. Gefðu þér auka klukkutíma til öryggis.
Re: Flytja Borðtölvu til Bandaríkjanna? (og tilbaka)
Eintómt vesen og myndi ég gleyma þessari hugmynd, frekar bara að selja hana áður en þú ferð út og versla síðan nýja vél úti. Endar líklegast í sama/svipuðum kostnaði.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
- Reputation: 25
- Staðsetning: 66°N
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Flytja Borðtölvu til Bandaríkjanna? (og tilbaka)
Tómt vesen, svo ertu fljótur að fara í yfirvikt og það er dýrt.
Tölvudót kostar kúk á kanel í USA.
Þú tekur ekki með þér ís til Grænlands.
Tölvudót kostar kúk á kanel í USA.
Þú tekur ekki með þér ís til Grænlands.