Er með þetta tæki:
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... 5405H#elko
Og styður það MP3, AVI, MKV, JPEG, AAC
Ég hef reynt að henda mörgum Full HD myndum í það sem enda á mkv en það neitar að spila það af usb :s
Mér var þá bent á að það væru til margar útgáfur af mkv(?)
1. Getur einhver sagt mér, hvernig fæ ég þetta eiginlega til að virka???? Er einhver spes tegund af mkv sem ég á að leita að?
2. Er til eitthvað forrit til að converta mkv yfir í eitthvað sem tækið er game í?
Takk!
Breyta file fyrir sjónvarp
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Breyta file fyrir sjónvarp
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta file fyrir sjónvarp
Eftir því sem ég best veit þá er mkv container en ekki codec, því getur videó og hljóð verið kóðað á marga vegu.
Held að flestar HD myndir sem hægt er að sækja séu kóðaðar með H.264 og ég efast að sjónvarpið þitt styðji það, nema þó með einhverjum uppfærslum. En ég held það sé lost case.
Fann þetta svona í fljótheitum.
http://www.ojosoft.com/how-to-convert/h.264-to-avi-converter.html
Held að flestar HD myndir sem hægt er að sækja séu kóðaðar með H.264 og ég efast að sjónvarpið þitt styðji það, nema þó með einhverjum uppfærslum. En ég held það sé lost case.
Fann þetta svona í fljótheitum.
http://www.ojosoft.com/how-to-convert/h.264-to-avi-converter.html
Electronic and Computer Engineer
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta file fyrir sjónvarp
axyne skrifaði:Eftir því sem ég best veit þá er mkv container en ekki codec, því getur videó og hljóð verið kóðað á marga vegu.
Held að flestar HD myndir sem hægt er að sækja séu kóðaðar með H.264 og ég efast að sjónvarpið þitt styðji það, nema þó með einhverjum uppfærslum. En ég held það sé lost case.
Fann þetta svona í fljótheitum.
http://www.ojosoft.com/how-to-convert/h.264-to-avi-converter.html
Bara svona sem dæmi þá er ég að reyna x264 og það virkar ekki, læt reyna á þennan converter.
Versna gæðin við breytinguna?
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta file fyrir sjónvarp
ColdIce skrifaði:Bara svona sem dæmi þá er ég að reyna x264 og það virkar ekki, læt reyna á þennan converter.
Versna gæðin við breytinguna?
x264 convertar í H.264 þú þarft að converta í .avi
Ætli það fari ekki eftir hvernig stillingar séu, þó þykir mér það líklegt að gæðin séu ekki jafn góð.
Gef mér að .avi sé ekki jafn góð þjöppun og H.264 og því verði skráarstærðin stærri en orginallinn, gætir lent í vandamálum að hraðinn(usb2) höndli það ekki.
Annars hef ég ekkert fyrir mér í því, prufaðu bara
Electronic and Computer Engineer