Kínadrasl - eBay - Reynslusögur
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 4192
- Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
- Reputation: 1323
- Staða: Ótengdur
Kínadrasl - eBay - Reynslusögur
Sælir veriði,
þegar ég lá í baðinu mínu, hlustandi á Kínadrasls vatnshelda MP3 spilarann minn, þá fór ég að hugsa hvort menn hefðu einhverjar skemmtilegar reynslusögur af sínum græjum og lista yfir kosti og galla?
1. Vatnsheldur MP3 spilari
Þessa elsku pantaði ég fyrir 3 mánuðum síðan þar sem að fótboltaþjálfarinn var farinn að skikka okkur saman í sund 1x viku.
Ég get ekki sagt annað en að þetta séu með betri kaupum sem ég hafi gert, mér þótti hundleiðinlegt að synda en núna er þetta bara fínn tími til að hlusta á tónlist og zone-a út
Heyrnatólin sem fylgdu með eru þó ekki góð, detta stundum út öðru megin o.s.frv. svo ég keypti mér Philips SHQ3000, sem eru helvíti fínir og gera græjuna skemmtilegri í notkun.
Kostir:
Algjörlega vatnsheldur
Þæginlegt að festa á sundgleraugu
Einfaldur í notkun
Sterkbyggður
Ókostir:
Heyrnatólin sem fylgdu með eru léleg
Fæ bara static á FM (s.s. útvarpið ónothæft)
Verð heimkominn með sendingu, öllum sköttum og tollum og póstumsýslugjaldi:
~5500kr.-
2. FM sendir 1
Pantaði mér 2x FM senda þegar ég komst að því að 2006 árgerðin af Mazda 2 sem kærastan keypti sér ER EKKI MEÐ GEISLASPILARA!
Allavega, þá prófaði ég þá báða og hélt fyrst að þessi væri algjörlega ónothæfur þar sem ég stillti alltaf bara beint á tíðnina sem ljósið á tækinu gaf til um og þá var bara endalaust suð.
Svo þegar ég fattaði að prófa að láta útvarpið bara leita sjálft af stöðinni að þá komst ég að því að merkingarnar á tækinu eru ca. 0.2-0.3 frá réttu gildi og það meira að segja breytist milli skipta sem græjan er notuð svo maður þarf að fínstilla aðeins þegar maður notar sendinn.
Hins vegar, þegar ég var búinn að komast að þessu, að þá kom sendirinn mér á óvart. Ég átti áður einhverja Radioshack druslu sem kostaði 10$ í USA og svo seinna Belkin græju sem kostaði 4000kall hér heima, en hljómurinn frá þeim var talsvert verri heldur en frá þessum. Radioshackið kom alltaf með suð þegar S-hljóð heyrðist og Belkin vantaði ALLAN bassa. Hljómurinn frá þessum var mjög góður samanborið við þá tvo.
Kostir:
Kostar lítið sem ekkert
Góður hljómur
Er með sígarettukveikjara og batterýmöguleika
Virkar með öllum græjum með 3.5mm jack tengi (venjulegt headphone-tengi)
Gallar:
Ekki rétt-merkt gildi á FM-tíðnum
Flakkar aðeins milli tíðna ef slökkt og kveikt er á honum
Verð heimkominn með sendingu, öllum sköttum og tollum og póstumsýslugjaldi:
1200kr.-
3. FM sendir 1
Lítið um þennan að segja nema það var lala hljóð í honum, ekki gott samanborið við hinn sendinn, lítill bassi.
Kostir:
Er með USB tengi til að hlaða í gegnum sígarettukveikjara
Gallar:
Lélegt hljóð frá honum fyrir tónlist... myndi mögulega virka fyrir hljóðbækur
Verð heimkominn með sendingu, öllum sköttum og tollum og póstumsýslugjaldi:
1200kr.-
þegar ég lá í baðinu mínu, hlustandi á Kínadrasls vatnshelda MP3 spilarann minn, þá fór ég að hugsa hvort menn hefðu einhverjar skemmtilegar reynslusögur af sínum græjum og lista yfir kosti og galla?
1. Vatnsheldur MP3 spilari
Þessa elsku pantaði ég fyrir 3 mánuðum síðan þar sem að fótboltaþjálfarinn var farinn að skikka okkur saman í sund 1x viku.
Ég get ekki sagt annað en að þetta séu með betri kaupum sem ég hafi gert, mér þótti hundleiðinlegt að synda en núna er þetta bara fínn tími til að hlusta á tónlist og zone-a út
Heyrnatólin sem fylgdu með eru þó ekki góð, detta stundum út öðru megin o.s.frv. svo ég keypti mér Philips SHQ3000, sem eru helvíti fínir og gera græjuna skemmtilegri í notkun.
Kostir:
Algjörlega vatnsheldur
Þæginlegt að festa á sundgleraugu
Einfaldur í notkun
Sterkbyggður
Ókostir:
Heyrnatólin sem fylgdu með eru léleg
Fæ bara static á FM (s.s. útvarpið ónothæft)
Verð heimkominn með sendingu, öllum sköttum og tollum og póstumsýslugjaldi:
~5500kr.-
2. FM sendir 1
Pantaði mér 2x FM senda þegar ég komst að því að 2006 árgerðin af Mazda 2 sem kærastan keypti sér ER EKKI MEÐ GEISLASPILARA!
Allavega, þá prófaði ég þá báða og hélt fyrst að þessi væri algjörlega ónothæfur þar sem ég stillti alltaf bara beint á tíðnina sem ljósið á tækinu gaf til um og þá var bara endalaust suð.
Svo þegar ég fattaði að prófa að láta útvarpið bara leita sjálft af stöðinni að þá komst ég að því að merkingarnar á tækinu eru ca. 0.2-0.3 frá réttu gildi og það meira að segja breytist milli skipta sem græjan er notuð svo maður þarf að fínstilla aðeins þegar maður notar sendinn.
Hins vegar, þegar ég var búinn að komast að þessu, að þá kom sendirinn mér á óvart. Ég átti áður einhverja Radioshack druslu sem kostaði 10$ í USA og svo seinna Belkin græju sem kostaði 4000kall hér heima, en hljómurinn frá þeim var talsvert verri heldur en frá þessum. Radioshackið kom alltaf með suð þegar S-hljóð heyrðist og Belkin vantaði ALLAN bassa. Hljómurinn frá þessum var mjög góður samanborið við þá tvo.
Kostir:
Kostar lítið sem ekkert
Góður hljómur
Er með sígarettukveikjara og batterýmöguleika
Virkar með öllum græjum með 3.5mm jack tengi (venjulegt headphone-tengi)
Gallar:
Ekki rétt-merkt gildi á FM-tíðnum
Flakkar aðeins milli tíðna ef slökkt og kveikt er á honum
Verð heimkominn með sendingu, öllum sköttum og tollum og póstumsýslugjaldi:
1200kr.-
3. FM sendir 1
Lítið um þennan að segja nema það var lala hljóð í honum, ekki gott samanborið við hinn sendinn, lítill bassi.
Kostir:
Er með USB tengi til að hlaða í gegnum sígarettukveikjara
Gallar:
Lélegt hljóð frá honum fyrir tónlist... myndi mögulega virka fyrir hljóðbækur
Verð heimkominn með sendingu, öllum sköttum og tollum og póstumsýslugjaldi:
1200kr.-
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Kínadrasl - eBay - Reynslusögur
Svona mp3 spilara verð ég að kaupa mér.
Er búinn að vera að pæla í þessu lengi!
Lýst vel á þennan þráð þó ég muni ekki eftir neinu sem ég get sagt frá..
Er búinn að vera að pæla í þessu lengi!
Lýst vel á þennan þráð þó ég muni ekki eftir neinu sem ég get sagt frá..
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 4192
- Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
- Reputation: 1323
- Staða: Ótengdur
Re: Kínadrasl - eBay - Reynslusögur
Klaufi skrifaði:Svona mp3 spilara verð ég að kaupa mér.
Er búinn að vera að pæla í þessu lengi!
Lýst vel á þennan þráð þó ég muni ekki eftir neinu sem ég get sagt frá..
Já, ég gleymdi líka að taka fram að ég pantaði 3x af þessum spilurum, seldi vini mínum einn á kostnaðarverði og gaf kærustunni annan, var hræddur um að þetta væri bara happa-glappa á að fá gott eintak, en þeir eru allavega allir að virka mjög fínt svo ég get ekki annað en mælt með þessum
-
- Vaktari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Kínadrasl - eBay - Reynslusögur
Mazdann ekki með geislaspilara segiru.. Er kasettutæki? mér fannst allavega betra að vera með svona kasettu heldur en fm sendir í gamla bílnum hennar mömmu
hverning er annars með headsettinn á þessum spilara, ég var einusinni með philips In-ear headsett í rigningu og ég fékk straum úr öðru þeirra, ertu að kafa með þetta eða ertu bara með þetta á þurru í heitapottinum e-ð
hverning er annars með headsettinn á þessum spilara, ég var einusinni með philips In-ear headsett í rigningu og ég fékk straum úr öðru þeirra, ertu að kafa með þetta eða ertu bara með þetta á þurru í heitapottinum e-ð
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 4192
- Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
- Reputation: 1323
- Staða: Ótengdur
Re: Kínadrasl - eBay - Reynslusögur
Black skrifaði:Mazdann ekki með geislaspilara segiru.. Er kasettutæki? mér fannst allavega betra að vera með svona kasettu heldur en fm sendir í gamla bílnum hennar mömmu
hverning er annars með headsettinn á þessum spilara, ég var einusinni með philips In-ear headsett í rigningu og ég fékk straum úr öðru þeirra, ertu að kafa með þetta eða ertu bara með þetta á þurru í heitapottinum e-ð
Ekkert kasettu-tæki heldur, ég var sjálfur með svona kasettu í '93 Corollunni minni og það virkaði einmitt betur en FM-sendarnir, en þarna er þetta eini möguleikinn :/
Varðandi spilarann að þá syndi ég með þetta, fer í kaf í hverju sundtaki
Varð þér eitthvað meint af þessum straum, það er svo svakalega lág spennan og straumurinn í þessu? Kannski aðallega að manni myndi bregða
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kínadrasl - eBay - Reynslusögur
Ég á slatta af þessu hér:
http://www.dealextreme.com/p/ir-remote- ... 220v-12902
Kostir:
- Lærir hvaða IR kóða sem er, hægt að nota hvaða fjarstýringu sem er
- Mjög næmur, þarf ekki endilega að beina fjarstýringu beint á þetta
- Get slökkt/kveikt á öllum ljósum og lömpum í stofunni með Harmony fjarstýringu án þess að þurfa að standa upp
Ókostir:
- Bara með UK style plug, þarf því adapter til að stinga í samband við vegg
- Hægt að plögga "venjulegri" kló í þetta en þetta er soldið flimsy og þarf ekki mikið til að klóin detti úr sambandi
Verð:
DealExtreme.com er með world-wide free shipping þannig að þetta er bara:
(4.91 x <gengi dollars> x 1.255) + 550 kr tollmeðferðargjald fyrir eitt stk. Um að gera að panta bara slatta í einu :-)
Fínt að panta svo nokkur svona með: http://www.dealextreme.com/p/flat-to-ro ... ertor-3529
http://www.dealextreme.com/p/ir-remote- ... 220v-12902
Kostir:
- Lærir hvaða IR kóða sem er, hægt að nota hvaða fjarstýringu sem er
- Mjög næmur, þarf ekki endilega að beina fjarstýringu beint á þetta
- Get slökkt/kveikt á öllum ljósum og lömpum í stofunni með Harmony fjarstýringu án þess að þurfa að standa upp
Ókostir:
- Bara með UK style plug, þarf því adapter til að stinga í samband við vegg
- Hægt að plögga "venjulegri" kló í þetta en þetta er soldið flimsy og þarf ekki mikið til að klóin detti úr sambandi
Verð:
DealExtreme.com er með world-wide free shipping þannig að þetta er bara:
(4.91 x <gengi dollars> x 1.255) + 550 kr tollmeðferðargjald fyrir eitt stk. Um að gera að panta bara slatta í einu :-)
Fínt að panta svo nokkur svona með: http://www.dealextreme.com/p/flat-to-ro ... ertor-3529
-
- Vaktari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Kínadrasl - eBay - Reynslusögur
Klemmi skrifaði:Black skrifaði:Mazdann ekki með geislaspilara segiru.. Er kasettutæki? mér fannst allavega betra að vera með svona kasettu heldur en fm sendir í gamla bílnum hennar mömmu
hverning er annars með headsettinn á þessum spilara, ég var einusinni með philips In-ear headsett í rigningu og ég fékk straum úr öðru þeirra, ertu að kafa með þetta eða ertu bara með þetta á þurru í heitapottinum e-ð
Ekkert kasettu-tæki heldur, ég var sjálfur með svona kasettu í '93 Corollunni minni og það virkaði einmitt betur en FM-sendarnir, en þarna er þetta eini möguleikinn :/
Varðandi spilarann að þá syndi ég með þetta, fer í kaf í hverju sundtaki
Varð þér eitthvað meint af þessum straum, það er svo svakalega lág spennan og straumurinn í þessu? Kannski aðallega að manni myndi bregða
Þetta var gríðarleg spenna sást bara beinagrindinn mín í 2min, síðan brann ég útum allan líkama, fötinn og allt brunnu utanafmér, hárið bara allt útum allt og er enn, þú getur allteins sett brauðrist ofaní sundlaugina sko,Gríðarleg áhætta að synda með þetta
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
Re: Kínadrasl - eBay - Reynslusögur
Black skrifaði:
EF einhverjum vantar svona þá veit ég að við eigum svona á lager þar sem ég vinn. Fæst örugglega á góðu verði
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Kínadrasl - eBay - Reynslusögur
http://www.ebay.com/itm/Earphone-In-ear ... 826wt_1185
Kostir
EKKI MARGIR
gallar
Slitna Fljótlega
Keypti mér 25 svona heyrnartól í byrjun árs og eru c.a 8 eftir :/
Kostuðu 117 krónur kominn heim stykkið borgaði ekki toll því þetta kom í póstkassan bara
http://www.ebay.com/itm/CAR-FM-TRANSMIT ... 43aba485fb
Keypti mér svona og gaf þetta virkar ennþá hjá honum
Kostir
EKKI MARGIR
gallar
Slitna Fljótlega
Keypti mér 25 svona heyrnartól í byrjun árs og eru c.a 8 eftir :/
Kostuðu 117 krónur kominn heim stykkið borgaði ekki toll því þetta kom í póstkassan bara
http://www.ebay.com/itm/CAR-FM-TRANSMIT ... 43aba485fb
Keypti mér svona og gaf þetta virkar ennþá hjá honum
Re: Kínadrasl - eBay - Reynslusögur
tja.. ég keypti einusinni stimpil i vespuna mína á ebay hann dugði i 40mín þá bræddi ég úr
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Re: Kínadrasl - eBay - Reynslusögur
Keypti 16GB no name USB lykil á ebay á eitthvað klink. Hann virkaði ekki, skrár urðu corrupted þegar þær voru settar á lykilinn. Ég hafði samband við seljandann og hann sendi mér nýjan. Hann var mjög svipaður, kom stundum ekki inn líka. Fékk sendan annan sem var svipaður og að lokum endurgreitt frá eBay.
En annars hef ég oft keypt eitthvað svona kínadrasl á ebay án vandræða.
En annars hef ég oft keypt eitthvað svona kínadrasl á ebay án vandræða.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Kínadrasl - eBay - Reynslusögur
Páll skrifaði:Er ekkert vesen að panta svona á Ebay? Hef alltaf haldið það.
nihhh ekki ef hann sendir worldwide
annars bara nota shopusa eða viaadress eða bongous
Re: Kínadrasl - eBay - Reynslusögur
Ég keypti mér svona þráðlaust netkort fyrir stuttu sem er jafn stórt og tvær grænar baunir, svín virkar alveg, maður má reyndar ekkert vera lengra en eins og einum þykkum steipuvegg frá roudernum án þess að sambandið skerðist verulega, en hraðinn er alveg ljómandi fínn.
New Mini 802.11n 150Mbps USB Wifi Wireless N LAN Nano Network Adapter Card
http://www.ebay.com/itm/New-Mini-802-11 ... 4857wt_902
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kínadrasl - eBay - Reynslusögur
Eina sem ég hef keypt á eBay eru bílavarahlutir og eitt skjákort.
Einn af bílavarahlutunum voru LED perur í BMW Angel Eyes ljós. Þegar þeir komu var kassinn sem þær voru í fullur af dagblöðum á kínversku (eða allavega svona tákna tungumáli). Meira Kínadót hef ég ekki keypt.
Einn af bílavarahlutunum voru LED perur í BMW Angel Eyes ljós. Þegar þeir komu var kassinn sem þær voru í fullur af dagblöðum á kínversku (eða allavega svona tákna tungumáli). Meira Kínadót hef ég ekki keypt.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 4192
- Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
- Reputation: 1323
- Staða: Ótengdur
Re: Kínadrasl - eBay - Reynslusögur
Páll skrifaði:Er ekkert vesen að panta svona á Ebay? Hef alltaf haldið það.
Ekki ef hann shippar worldwide, þá þarft ekkert að gera nema bara leggja inn pöntun, eBay sér svo um að hann hafi heimilisfangið þitt o.s.frv.
Hefur alltaf tekið 3 vikur í sendingu hjá mér frá Hong Kong/Kina, því svæði, en ca. 2 vikur frá Bretlandi (hef verið að panta bækur þaðan)
-
- Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Þri 31. Maí 2011 12:51
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Kínadrasl - eBay - Reynslusögur
Var að panta vöru af amazon í fyrsta skipti, það stendur að varan ætti að vera kominn til mín 13 des. Er ekki með mikla reynslu að panta í gegnum netið en er einhvað að marka svona dagsetningar?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Kínadrasl - eBay - Reynslusögur
Kveldúlfur skrifaði:Var að panta vöru af amazon í fyrsta skipti, það stendur að varan ætti að vera kominn til mín 13 des. Er ekki með mikla reynslu að panta í gegnum netið en er einhvað að marka svona dagsetningar?
Amazon hafa sent meira en eina sendingunni gegnum tíðina, þeirra estimated eru að minni reynslu mjög góð. Oft eru þeir mun fljótari.
-
- Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Þri 31. Maí 2011 12:51
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Kínadrasl - eBay - Reynslusögur
Daz skrifaði:Kveldúlfur skrifaði:Var að panta vöru af amazon í fyrsta skipti, það stendur að varan ætti að vera kominn til mín 13 des. Er ekki með mikla reynslu að panta í gegnum netið en er einhvað að marka svona dagsetningar?
Amazon hafa sent meira en eina sendingunni gegnum tíðina, þeirra estimated eru að minni reynslu mjög góð. Oft eru þeir mun fljótari.
Takk fyrir svarið, var að panta 5 stykki af Nerf vortex mega howler bolta, stutt í jól og litlu frændur mínir ekkert annað búnir að tala um en þessa bolta, verð að viðurkenna að ég greib 1 bolta fyrir sjálfan mig verður gaman að prófa þetta þegar pakkin kemur
-
- Nörd
- Póstar: 100
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2009 11:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Fásk
- Staða: Ótengdur
Re: Kínadrasl - eBay - Reynslusögur
Er búinn að panta 7 svona, er ánægður með þetta dót..
2.
Keypti mér svo svona spilara í bílinn í sumar...
Helvíti ánægður með þetta. Það fylgdi líka kort með af íslandi og allt.
Vesen að koma þessu fyrir, aðeins stærra þó en orginal tækið og maður þarf að passa að snúrurnar séu á réttum stað áður en þessu er smellt í.
3.
Finn svo ekki það versta inni á EBAY núna e keypti mér 128GB minnislykil fyrir 1 og hálfu ári sem voru svo 4GB þegar upp var staðið.
Hef svo pantað heilann helling en USB kubbarnir eru það eina sem ég hef verið óánægður með en maður gefði átt að vita betur.
You get what you pay for.
1. Vatnsheldur MP3 spilari
Þessa elsku pantaði ég fyrir 3 mánuðum síðan þar sem að fótboltaþjálfarinn var farinn að skikka okkur saman í sund 1x viku.
Ég get ekki sagt annað en að þetta séu með betri kaupum sem ég hafi gert, mér þótti hundleiðinlegt að synda en núna er þetta bara fínn tími til að hlusta á tónlist og zone-a út
Heyrnatólin sem fylgdu með eru þó ekki góð, detta stundum út öðru megin o.s.frv. svo ég keypti mér Philips SHQ3000, sem eru helvíti fínir og gera græjuna skemmtilegri í notkun.
Kostir:
Algjörlega vatnsheldur
Þæginlegt að festa á sundgleraugu
Einfaldur í notkun
Sterkbyggður
Ókostir:
Heyrnatólin sem fylgdu með eru léleg
Fæ bara static á FM (s.s. útvarpið ónothæft)
Verð heimkominn með sendingu, öllum sköttum og tollum og póstumsýslugjaldi:
~5500kr.-
2.
Keypti mér svo svona spilara í bílinn í sumar...
Helvíti ánægður með þetta. Það fylgdi líka kort með af íslandi og allt.
Vesen að koma þessu fyrir, aðeins stærra þó en orginal tækið og maður þarf að passa að snúrurnar séu á réttum stað áður en þessu er smellt í.
3.
Finn svo ekki það versta inni á EBAY núna e keypti mér 128GB minnislykil fyrir 1 og hálfu ári sem voru svo 4GB þegar upp var staðið.
Hef svo pantað heilann helling en USB kubbarnir eru það eina sem ég hef verið óánægður með en maður gefði átt að vita betur.
You get what you pay for.
-
- FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kínadrasl - eBay - Reynslusögur
Tja,, ég keypti 12 stk af 2600mha AA hleðslurafhlöðum, vanalega var myndavélin mín að taka 40-70 myndir á AA hleðslubatteríum
En þessi sem ég fékk frá kína dugðu fyrir 1-3 myndir fullhlaðin, henti þeim síðan
En þessi sem ég fékk frá kína dugðu fyrir 1-3 myndir fullhlaðin, henti þeim síðan
http://kristalmynd.weebly.com/
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Kínadrasl - eBay - Reynslusögur
ljoskar skrifaði:Er búinn að panta 7 svona, er ánægður með þetta dót..
Áttu ekki einn auka til að selja?
Svona áður en ég fer að kaupa eitt stk að utan..
Re: Kínadrasl - eBay - Reynslusögur
Kveldúlfur skrifaði:Daz skrifaði:Kveldúlfur skrifaði:Var að panta vöru af amazon í fyrsta skipti, það stendur að varan ætti að vera kominn til mín 13 des. Er ekki með mikla reynslu að panta í gegnum netið en er einhvað að marka svona dagsetningar?
Amazon hafa sent meira en eina sendingunni gegnum tíðina, þeirra estimated eru að minni reynslu mjög góð. Oft eru þeir mun fljótari.
Takk fyrir svarið, var að panta 5 stykki af Nerf vortex mega howler bolta, stutt í jól og litlu frændur mínir ekkert annað búnir að tala um en þessa bolta, verð að viðurkenna að ég greib 1 bolta fyrir sjálfan mig verður gaman að prófa þetta þegar pakkin kemur
http://www.youtube.com/watch?v=vnhjCYooYX0 held að ég þurfi að fá mér einn svona bolta.
-
- spjallið.is
- Póstar: 453
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
- Staða: Ótengdur
Re: Kínadrasl - eBay - Reynslusögur
sxf skrifaði:Kveldúlfur skrifaði:Daz skrifaði:Kveldúlfur skrifaði:Var að panta vöru af amazon í fyrsta skipti, það stendur að varan ætti að vera kominn til mín 13 des. Er ekki með mikla reynslu að panta í gegnum netið en er einhvað að marka svona dagsetningar?
Amazon hafa sent meira en eina sendingunni gegnum tíðina, þeirra estimated eru að minni reynslu mjög góð. Oft eru þeir mun fljótari.
Takk fyrir svarið, var að panta 5 stykki af Nerf vortex mega howler bolta, stutt í jól og litlu frændur mínir ekkert annað búnir að tala um en þessa bolta, verð að viðurkenna að ég greib 1 bolta fyrir sjálfan mig verður gaman að prófa þetta þegar pakkin kemur
http://www.youtube.com/watch?v=vnhjCYooYX0 held að ég þurfi að fá mér einn svona bolta.
Þetta er án efa besta auglýsing sem ég hef séð, hahahah