Tölvunörd

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tölvunörd

Pósturaf bulldog » Sun 20. Nóv 2011 18:04

Hver er þín skilgreining á því að vera Tölvunörd ?



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvunörd

Pósturaf FuriousJoe » Sun 20. Nóv 2011 18:05

Þegar allir ættingjar og vinir hringja í þig til að fá tölvuhjálp, ertu tölvunörd. :)


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvunörd

Pósturaf cure » Sun 20. Nóv 2011 18:10

Þetta var orð sem notað var í gamladaga yfir þá sem kunnu eithvað á tölvur, en í dag held ég að 90 % af fólki hangi mikið á netinu á hverjum degi. Mér persónulega finnst nördalegt að kunna ekkert á tölvur, eins og t.d. pabbi hann kann ekki að senda SMS úr símanum sem hann er búinn að eiga í 10 ár hann er NÖRD :D




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Tölvunörd

Pósturaf AntiTrust » Sun 20. Nóv 2011 18:14

Manneskja sem heyrir módem dial-up tóninn og fær notalegan nostalgíu fiðring.



Skjámynd

Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvunörd

Pósturaf Örn ingi » Sun 20. Nóv 2011 18:17

AntiTrust skrifaði:Manneskja sem heyrir módem dial-up tóninn og fær notalegan nostalgíu fiðring.

Vá hvað ég man eftir því þegar maður var að stelast á netið á nóttuni í denn!

Maður fékk nú ansi oft að heyra þetta í denn af því að maður átti tölvu og kunni aðeins meira á hana enn gerist og gengur.

400mhz celeron
128 mb vinnsluminni
20 gb diskur
Creactive tnt 2 skjákort 256 mb
Sound blaster 5,1 hljóðkort með tilheyrandi hátalara setupi.
Og creactive 8x brennari sem ég man að ég borgaði töluvert stóran hluta af fermingarpeningunum fyrir á sínum tíma.

Haha engin smá vél í dag!


Tech Addicted...

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Tölvunörd

Pósturaf kubbur » Sun 20. Nóv 2011 18:27

Örn ingi skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Manneskja sem heyrir módem dial-up tóninn og fær notalegan nostalgíu fiðring.

Vá hvað ég man eftir því þegar maður var að stelast á netið á nóttuni í denn!

Maður fékk nú ansi oft að heyra þetta í denn af því að maður átti tölvu og kunni aðeins meira á hana enn gerist og gengur.

400mhz celeron
128 mb vinnsluminni
20 gb diskur
Creactive tnt 2 skjákort 256 mb
Sound blaster 5,1 hljóðkort með tilheyrandi hátalara setupi.
Og creactive 8x brennari sem ég man að ég borgaði töluvert stóran hluta af fermingarpeningunum fyrir á sínum tíma.

Haha engin smá vél í dag!

nörd = ofsaháhugi á einhverju
ég átti svipað setup. og ég man að ég var MJÖG lengi að safna mér fyrir því
Síðast breytt af kubbur á Sun 20. Nóv 2011 18:29, breytt samtals 1 sinni.


Kubbur.Digital

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvunörd

Pósturaf Magneto » Sun 20. Nóv 2011 18:28

kubbur skrifaði:
Örn ingi skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Manneskja sem heyrir módem dial-up tóninn og fær notalegan nostalgíu fiðring.

Vá hvað ég man eftir því þegar maður var að stelast á netið á nóttuni í denn!

Maður fékk nú ansi oft að heyra þetta í denn af því að maður átti tölvu og kunni aðeins meira á hana enn gerist og gengur.

400mhz celeron
128 mb vinnsluminni
20 gb diskur
Creactive tnt 2 skjákort 256 mb
Sound blaster 5,1 hljóðkort með tilheyrandi hátalara setupi.
Og creactive 8x brennari sem ég man að ég borgaði töluvert stóran hluta af fermingarpeningunum fyrir á sínum tíma.

Haha engin smá vél í dag!

nörd = ofsaháhugi á einhverju


sammála :happy



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvunörd

Pósturaf natti » Sun 20. Nóv 2011 22:29

kubbur skrifaði:
Örn ingi skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Manneskja sem heyrir módem dial-up tóninn og fær notalegan nostalgíu fiðring.

Vá hvað ég man eftir því þegar maður var að stelast á netið á nóttuni í denn!


19200 modemið mitt, og flest 28.8/33.6/56k modemin sem ég hef umgengist voru með mini-jack output.
Modem "hljóðin" komu frá speaker í modemunum, og fyrir þau modem sem voru með mini-jack line out þá var nóg að stinga t.d. headphones í samband.
Þá heyrðust tónarnir í headphonunum í staðinn fyrir modeminu.
Eftir að ég áttaði mig á þessu klippti ég endann af ónýtum headphones og stakk í modemið mitt og varð "silent" ever since.
Hjálpaði mikið til þegar maður var að stelast á ircið og M&P fjúríus yfir símreikningunum...


Mkay.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16490
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvunörd

Pósturaf GuðjónR » Sun 20. Nóv 2011 22:31

natti skrifaði:
kubbur skrifaði:
Örn ingi skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Manneskja sem heyrir módem dial-up tóninn og fær notalegan nostalgíu fiðring.

Vá hvað ég man eftir því þegar maður var að stelast á netið á nóttuni í denn!


19200 modemið mitt, og flest 28.8/33.6/56k modemin sem ég hef umgengist voru með mini-jack output.
Modem "hljóðin" komu frá speaker í modemunum, og fyrir þau modem sem voru með mini-jack line out þá var nóg að stinga t.d. headphones í samband.
Þá heyrðust tónarnir í headphonunum í staðinn fyrir modeminu.
Eftir að ég áttaði mig á þessu klippti ég endann af ónýtum headphones og stakk í modemið mitt og varð "silent" ever since.
Hjálpaði mikið til þegar maður var að stelast á ircið og M&P fjúríus yfir símreikningunum...


hahahahaha snilld!! :happy




daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvunörd

Pósturaf daniellos333 » Sun 20. Nóv 2011 22:37

að skilja uppbyggingu tölva og kunna forritun


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvunörd

Pósturaf Tesy » Sun 20. Nóv 2011 22:39

Brókaður gaur með gleraugu að banga chicks.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16490
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvunörd

Pósturaf GuðjónR » Mán 21. Nóv 2011 22:06

Jahh...ég kynntist konunni minni á IRC 15.nóv.1997, kl 22:15 ... 15.nóv.2006 giftum við okkur, eigum saman 3 börn.
Er þetta að vera nörd?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Tölvunörd

Pósturaf tdog » Mán 21. Nóv 2011 22:10

Maini skrifaði:Þegar allir ættingjar og vinir hringja í þig til að fá tölvuhjálp, ertu tölvunörd. :)



Nei, þá hefuru þú bara áhuga á tölvum eða vinnur við tölvu og ert nokkuð flinku. En ættingjarnir halda að þú sért maðurinn í verkið þegar prentarinn virkar ekki, vitir hreinlega allt og getir leiðbeint þeim í gegnum síma, hafir nóg af tíma til að hjálpa þeim og taka ekkert fyrir. Það er nokkuð óþolandi.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Tölvunörd

Pósturaf Klaufi » Mán 21. Nóv 2011 22:19

GuðjónR skrifaði:Jahh...ég kynntist konunni minni á IRC 15.nóv.1997, kl 22:15 ... 15.nóv.2006 giftum við okkur, eigum saman 3 börn.
Er þetta að vera nörd?


Win.


Mynd

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2221
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Tölvunörd

Pósturaf kizi86 » Mán 21. Nóv 2011 22:43

natti skrifaði:
kubbur skrifaði:
Örn ingi skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Manneskja sem heyrir módem dial-up tóninn og fær notalegan nostalgíu fiðring.

Vá hvað ég man eftir því þegar maður var að stelast á netið á nóttuni í denn!


19200 modemið mitt, og flest 28.8/33.6/56k modemin sem ég hef umgengist voru með mini-jack output.
Modem "hljóðin" komu frá speaker í modemunum, og fyrir þau modem sem voru með mini-jack line out þá var nóg að stinga t.d. headphones í samband.
Þá heyrðust tónarnir í headphonunum í staðinn fyrir modeminu.
Eftir að ég áttaði mig á þessu klippti ég endann af ónýtum headphones og stakk í modemið mitt og varð "silent" ever since.
Hjálpaði mikið til þegar maður var að stelast á ircið og M&P fjúríus yfir símreikningunum...

eg stillti nu bara modemid mitt bara a pulse i stadinn fyrir tone... tha kom ekkert hljod


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2346
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvunörd

Pósturaf Gunnar » Mán 21. Nóv 2011 22:46

GuðjónR skrifaði:Jahh...ég kynntist konunni minni á IRC 15.nóv.1997, kl 22:15 ... 15.nóv.2006 giftum við okkur, eigum saman 3 börn.
Er þetta að vera nörd?

ding ding ding winner winner chicken dinner! \:D/ :lol:



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16490
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvunörd

Pósturaf GuðjónR » Mán 21. Nóv 2011 23:03

Klaufi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Jahh...ég kynntist konunni minni á IRC 15.nóv.1997, kl 22:15 ... 15.nóv.2006 giftum við okkur, eigum saman 3 börn.
Er þetta að vera nörd?


Win.


Gunnar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Jahh...ég kynntist konunni minni á IRC 15.nóv.1997, kl 22:15 ... 15.nóv.2006 giftum við okkur, eigum saman 3 börn.
Er þetta að vera nörd?

ding ding ding winner winner chicken dinner! \:D/ :lol:


:happy




schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvunörd

Pósturaf schaferman » Þri 22. Nóv 2011 00:12

Mín fyrsta var:

AMD K6-2 350mhz
1,5gb HD
64mb EDO minni
4mb skjákort
14 tommu ctx túpa
innhringimódem.

og best af öllu---- KEYTRONIC lyklaborð,, á það ennþá og virka eins og nýtt, enda bestu lyklaborðin.


http://kristalmynd.weebly.com/

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2221
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Tölvunörd

Pósturaf kizi86 » Þri 22. Nóv 2011 03:20

fyrstu tölvurnar mínar voru:
sinclair spectrum ZX
Atari 520ST með múz og allez! á hana líka ennþá :P
og svo machintosh lc II sem ég á reyndar enn, en vantar músina, því einn kötturinn minn drap hana og át...
og fyrsta PC tölvan mín var AMBRA 386 (cheap azz low performance ibm)
náði reyndar að setja upp win95 inn á hana, en var með öllu ónothæft ;) á hana enn líka.. keyrandi á win3.11

veit ekki af hverju en hef alveg þvílíkan áhuga á svona legacy hardware-i
var að koma atari tölvunni aftur í gang bara um daginn, vantaði músina sem eyðilagðist, og svo hafði ég týnt öllum leikjunum, en fann þá og nokkra stýripinna i geymslunni hjá mömmu um daginn, djöfull var ég búinn að sakna 5th gear leiksins.. fékk alveg brjálaða nostalgíu þegar var að spila hann...


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Tölvunörd

Pósturaf Nothing » Þri 22. Nóv 2011 04:51

bulldog skrifaði:Hver er þín skilgreining á því að vera Tölvunörd ?


Þegar menn eru með hann beinstífan og æðaberan yfir tölvudóti þá eru þeir tölvunördar :lol:


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2408
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Tölvunörd

Pósturaf Black » Þri 22. Nóv 2011 04:54

Merking orðsins nörd (eða njörður/nörður) er nokkuð á reiki. Stundum hefur það verið notað í niðrandi merkingu um hallærislegt fólk sem kýs tæki og tól umfram mannleg samskipti. 'Nördar' eiga því ýmislegt sameiginlegt með bæði 'lúðum' og 'proffum', en þykja oft gáfaðri en lúðarnir og ef til vill hallærislegri en proffarnir.

Staðalmynd nördans er drengur með þykk flöskubotnsgleraugu í hvítum sokkum, of stuttum, innþröngum buxum sem illa sniðin skyrta eða of stór bolur eru girt ofan í. Hann er ekki töff, er frekar hlédrægur og hefur aldrei átt kærustu, en grúfir sig ofan í bækur eða ýmislegt tækjastúss. Dæmigerð áhugamál eru tölvur, hlutverkaspil, skák eða teiknimyndasögur. Honum finnst rosalega skemmtilegt að mála Warhammer-karla.

Mynd

Napoleon Dynamite (t.h.) kemst ansi nálægt staðalmynd nördans. Hér sést hann ásamt Pedro vini sínum (t.v.).

Samkvæmt tilfinningu höfundar virðist merking orðsins nörd hafa breyst dálítið á síðustu árum. Nú er í meira mæli farið að nota það um fólk sem sekkur sér ofan í tiltekin áhugamál. Þannig er orðið tölvunörd notað um fólk með sérlega mikinn áhuga á tölvum eða tölvuleikjum, en einnig er hægt að vera golfnörd, sagnfræðinörd eða sálfræðinörd, og raunar virðist vera hægt að skeyta orðinu nörd aftan við svo til hvað sem er.

Orðið er heldur ekki alltaf notað í niðrandi merkingu, sérstaklega ekki þegar nördar nota orðið um sjálfa sig. Margir nördar eru einstaklega stoltir af því að vera eins og þeir eru. Einnig er komin fram sérstök nördatíska sem á ensku kallast 'geek chic'. Í henni eru hallærislegheitin gerð töff; það er orðið flott að vera svolítið sérvitur og skrýtinn.

Copy pasta af vísindavefnum http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=5959


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvunörd

Pósturaf bulldog » Þri 22. Nóv 2011 07:53

GuðjónR skrifaði:
Klaufi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Jahh...ég kynntist konunni minni á IRC 15.nóv.1997, kl 22:15 ... 15.nóv.2006 giftum við okkur, eigum saman 3 börn.
Er þetta að vera nörd?


Win.


Gunnar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Jahh...ég kynntist konunni minni á IRC 15.nóv.1997, kl 22:15 ... 15.nóv.2006 giftum við okkur, eigum saman 3 börn.
Er þetta að vera nörd?

ding ding ding winner winner chicken dinner! \:D/ :lol:


:happy


We got a winner here !!!!! =D>