vantar gjöf fyrir litla bró
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: On Your MOM!
- Staða: Ótengdur
vantar gjöf fyrir litla bró
litli bróðir minn er að verða 12 ára á laugardaginn og ég veit ekki hvort við ættum að gefa honum tölvuskja eða sjónvarp ?
Hann er búinn að fá sér mjög flotta tölvu en þar sem hann er með 19" skjá og spilar marga leiki myndi mér finnast sniðugast að gefa honum 24" tölvuskjá.
Honum langar reyndar í 32" sjónvarp þar sem hann á einnig ps3 en það er bara að fara að kosta heilan helling.
þar sem hann gæti verið með bæði ps3 og PC tölvuna tengda í þennan skjá er þá ekki sniðugast að gefa honum einn þannig ?
svo að ég var að pæla hvort að þið vissuð um einhvern góðan skjá sem er FULL HD sem er góður og er ekki að kosta mikið ?
einnig er eitthvað annað sem væri sniðugt fyrir hann ?
Takk
Hann er búinn að fá sér mjög flotta tölvu en þar sem hann er með 19" skjá og spilar marga leiki myndi mér finnast sniðugast að gefa honum 24" tölvuskjá.
Honum langar reyndar í 32" sjónvarp þar sem hann á einnig ps3 en það er bara að fara að kosta heilan helling.
þar sem hann gæti verið með bæði ps3 og PC tölvuna tengda í þennan skjá er þá ekki sniðugast að gefa honum einn þannig ?
svo að ég var að pæla hvort að þið vissuð um einhvern góðan skjá sem er FULL HD sem er góður og er ekki að kosta mikið ?
einnig er eitthvað annað sem væri sniðugt fyrir hann ?
Takk
Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: vantar gjöf fyrir litla bró
Kerti & Spil
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: vantar gjöf fyrir litla bró
Hvaða ofdekur er í gangi í dag, ps3 þegar hann er 12 ára og á að fá 24" leikaskjá eða 32" sjónvarp
fannst túbusjónvarpið og n64 fínt.
fannst túbusjónvarpið og n64 fínt.
Re: vantar gjöf fyrir litla bró
mundi klárlega bara gefa honum svona skjá ef þú vilt ekki fara yfir 30þ. http://tolvutek.is/vara/benq-g2420hdb-24-lcd-full-hd-16-9-skjar-svartur
eða bara ehv. flotta mús og/eða lyklaborð... http://tl.is/vara/20309 - http://tl.is/vara/19086
vona að þetta hafi hjálpað en jæja farinn að sofa MW3 í fyrramálið
eða bara ehv. flotta mús og/eða lyklaborð... http://tl.is/vara/20309 - http://tl.is/vara/19086
vona að þetta hafi hjálpað en jæja farinn að sofa MW3 í fyrramálið
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: On Your MOM!
- Staða: Ótengdur
Re: vantar gjöf fyrir litla bró
Magneto skrifaði:mundi klárlega bara gefa honum svona skjá ef þú vilt ekki fara yfir 30þ. http://tolvutek.is/vara/benq-g2420hdb-24-lcd-full-hd-16-9-skjar-svartur
eða bara ehv. flotta mús og/eða lyklaborð... http://tl.is/vara/20309 - http://tl.is/vara/19086
vona að þetta hafi hjálpað en jæja farinn að sofa MW3 í fyrramálið
Hann á reyndar gott lyklaborð en ekki mús þetta er pæling
einhverjar fleirri hugmyndir ?
Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
-
- Nörd
- Póstar: 105
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2011 23:24
- Reputation: 0
- Staðsetning: Draumaland
- Staða: Ótengdur
Re: vantar gjöf fyrir litla bró
Plushy skrifaði:Hvaða ofdekur er í gangi í dag, ps3 þegar hann er 12 ára og á að fá 24" leikaskjá eða 32" sjónvarp
fannst túbusjónvarpið og n64 fínt.
Nostalgíubomba! Hver man ekki eftir mariokart og golden gun afmælunum?
Ignorance is Bliss
Cooler Master HAF 932 | ASUS P8Z68 -V Pro | Intel i7 2600K @ 4.5GHz | EVGA GTX570 SC | Corsair Vengeance 1866MHz | Corsair HX750W | Corsair H80 | OCZ 120GB Vertex 3 SSD
Cooler Master HAF 932 | ASUS P8Z68 -V Pro | Intel i7 2600K @ 4.5GHz | EVGA GTX570 SC | Corsair Vengeance 1866MHz | Corsair HX750W | Corsair H80 | OCZ 120GB Vertex 3 SSD
-
- Vaktari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: vantar gjöf fyrir litla bró
úff þetta er eiginlega orðið nostalgígju þráður, ég fór að rifja upp hvað ég fékk í afmælisgjöf þegar ég var 12ára, ætli það hafi ekki verið playmobil e-ð hehe, breyttir tímar
annars eru benQ skjáirnir hjá @tt prob ódýrastir
annars eru benQ skjáirnir hjá @tt prob ódýrastir
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: vantar gjöf fyrir litla bró
Plushy skrifaði:Hvaða ofdekur er í gangi í dag, ps3 þegar hann er 12 ára og á að fá 24" leikaskjá eða 32" sjónvarp
fannst túbusjónvarpið og n64 fínt.
Málið er samt að hún kostaði helling á sínum tíma ásamt túbusjónvarpinu.
Man að ég fékk Sega Mega á sínum tíma og hún var rándýr, ég og bróðir minn fengum hana saman í jóla og afmælisgjöf okkar beggja
Re: vantar gjöf fyrir litla bró
ekkert tölvunörda kjaftæði!
kaupiði handa honum rafmagnsgítar og magnara
kaupiði handa honum rafmagnsgítar og magnara
Re: vantar gjöf fyrir litla bró
hendrixx skrifaði:ekkert tölvunörda kjaftæði!
kaupiði handa honum rafmagnsgítar og magnara
Held að Þú sért á vitlausri síðu Félagi.
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
- 1+1=10
- Póstar: 1176
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: vantar gjöf fyrir litla bró
mig grunar að honum bráðvanti kort í ræktina
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6793
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: vantar gjöf fyrir litla bró
Fékk einmitt PS2 í 12 ára afmælisgjöf... gaman að því.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: vantar gjöf fyrir litla bró
ég man þegar ég vann mér fyrir minni ps2... og öllu sem ég á...
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: On Your MOM!
- Staða: Ótengdur
Re: vantar gjöf fyrir litla bró
er semsagt ekki lang best að gefa honum BenQ 24" skjá ?
Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: vantar gjöf fyrir litla bró
g0tlife skrifaði:mig grunar að honum bráðvanti kort í ræktina
12 ára?
Sallarólegur skrifaði:Fékk einmitt PS2 í 12 ára afmælisgjöf... gaman að því.
Mig langaði í NES. Fékk gameboy svo það var hálfur sigur.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1176
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: vantar gjöf fyrir litla bró
Daz skrifaði:g0tlife skrifaði:mig grunar að honum bráðvanti kort í ræktina
12 ára?
Ekki eru 12 ára krakkar úti að leika sér í dag svo já. Heldiru að þú verður bara að lyfta á fullu því þú ert í ræktinni ?
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Græningi
- Póstar: 43
- Skráði sig: Fös 04. Sep 2009 23:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Ísland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: vantar gjöf fyrir litla bró
Geturu líka keypt stóran tölvuskjá 24"-30" sem er með HDMI tengi og Audio out. Þá fær hann bæði í einu. Það er það sem ég gerði. Fékk mér 23" skjá fyrir Ps3 og Pc, bara ýta á einn takka til að skipta á milli.
i5 2500K @ 3,3. MSI 6950 Twin frozr III 2Gb, Mushkin 8GB DDR3 1600mhz, Noctua NH-D14, Asus P8P67 pro, 850W Cooler Master silent pro, Fractal Design R3
Steam: Jamibaba88
PSN: Viddi88
Steam: Jamibaba88
PSN: Viddi88
-
- FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: vantar gjöf fyrir litla bró
Honum á ekki eftir að finnast hann elskaður nema að þú gefir honum amk. 50" 3D sjónvarp.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: vantar gjöf fyrir litla bró
g0tlife skrifaði:Daz skrifaði:g0tlife skrifaði:mig grunar að honum bráðvanti kort í ræktina12 ára?
Ekki eru 12 ára krakkar úti að leika sér í dag svo já. Heldiru að þú verður bara að lyfta á fullu því þú ert í ræktinni ?
Aðalega var ég nú að velta fyrir mér hvaða rækt myndi selja kort fyrir svo ungan "ungling". Kæmist í það minnsta ekki inn án forráðamans. Ætli leikfimin í skólanum dugi ekki út grunnskólann.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: On Your MOM!
- Staða: Ótengdur
Re: vantar gjöf fyrir litla bró
jamibaba skrifaði:Geturu líka keypt stóran tölvuskjá 24"-30" sem er með HDMI tengi og Audio out. Þá fær hann bæði í einu. Það er það sem ég gerði. Fékk mér 23" skjá fyrir Ps3 og Pc, bara ýta á einn takka til að skipta á milli.
ég er einmitt með einn svona 24" sem er með 2 HDMI og er búinn að fá ps3 tölvuna hans lánað finnst það lang þægilegast
http://tolvutek.is/vara/benq-gl2440hm-2 ... ar-svartur
er þessi ekki bara að gera sig ?
Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur