Maður fór með tölvu á verkstæði og var handtekinn
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1568
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 41
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Maður fór með tölvu á verkstæði og var handtekinn
http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett ... reyfimynda
voru þið búnir að sjá þetta? og vitiði hvaða tölvuverkstæði er verið að tala um þarna ?
voru þið búnir að sjá þetta? og vitiði hvaða tölvuverkstæði er verið að tala um þarna ?
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Maður fór með tölvu á verkstæði og var handtekinn
Allt gott og blessað að taka svona vibba úr umferð....
En er það standard practice hjá tölvuverkstæðum að skoða myndir og önnur persónuleg gögn sem viðkoma "viðgerðinni" líklegast ekkert á þeim tölvum sem koma inn í viðgerð?
En er það standard practice hjá tölvuverkstæðum að skoða myndir og önnur persónuleg gögn sem viðkoma "viðgerðinni" líklegast ekkert á þeim tölvum sem koma inn í viðgerð?
Mkay.
Re: Maður fór með tölvu á verkstæði og var handtekinn
Flott mál, ég er mjög hlynntur því að tölvuverkstæðin taki svona nett skann yfir myndir þó að þýði smá hnýsni í einkalíf sumra. Mér finnst það þess virði ef það er hægt að ná svona pakki inn á milli.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Maður fór með tölvu á verkstæði og var handtekinn
Ekki sagt í fréttinni að það voru verkstæðiðsmenn sem fundu vibbann, gæti hafa verið uppgötvað á annann átt og umræddur maður hafi vísað á tölvuna þar sem hún var í viðgerð.
Annars finnst mér það alls ekki í lagi að starfsmenn tölvuviðgerðaþjónusta séu að hnýast í innihald tölvu, sama hvort hún innihaldi efni sem varðar við brot á lögum.
Eru annars einhverjar reglur um þetta? personuvernd eða þvíumlíkt?
Er eitthvað sem heldur af tölvuviðgerðarmönnum að hnýsast annað en heiðarleiki hvers starfsmanns?
Annars finnst mér það alls ekki í lagi að starfsmenn tölvuviðgerðaþjónusta séu að hnýast í innihald tölvu, sama hvort hún innihaldi efni sem varðar við brot á lögum.
Eru annars einhverjar reglur um þetta? personuvernd eða þvíumlíkt?
Er eitthvað sem heldur af tölvuviðgerðarmönnum að hnýsast annað en heiðarleiki hvers starfsmanns?
Electronic and Computer Engineer
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Maður fór með tölvu á verkstæði og var handtekinn
FriðrikH skrifaði:ég er mjög hlynntur því að tölvuverkstæðin taki svona nett skann yfir myndir þó að þýði smá hnýsni í einkalíf sumra. Mér finnst það þess virði ef það er hægt að ná svona pakki inn á milli.
Með sömu rökum þá finnst þér í lagi að fangelsa 10 einstaklinga, þar af 9 saklausa, afþví að þessi eini seki náðist?
Menn geta verið með mismikið af persónulegum myndum og gögnum. Og ég sé ekkert jákvætt við það tölvuverkstæði séu að hnýsast í einkalíf annarra.
Ef þeir hefðu fundið e-ð annað, t.d. "prívat" myndir af honum og konunni, væri þá ekki líklegt að sú mynd hefði endað á netinu innan skamms?
Ie ef að siðferðiskenndin er ekki skárri en svo að það sé í lagi að skoða persónuleg myndasöfn viðskiptavina, þá er þokkalega líklegt að siðferðiskenndin komi ekki í veg fyrir að sömu aðilar taki afrit af "áhugaverðum" myndum til að deila sín á milli sem enda svo alltaf á endanum á "public" svæði.
(Slíkt og annað eins hefur gerst.)
Sama gildir um önnur prívat tæki, svosem gsm síma. Ef að GSM sími fer í viðgerð afþví að það er vandamál með hljóð þá er varla í lagi að verkstæðið skoði allar myndirnar svona sem "nett skann".
Og hvar dreguru mörkin? Eiga sömu aðilar að skoða emailið hjá viðkomandi (nett skann) til að sjá hvort hann sé að gera e-ð brotlegt af sér?
Ef ég ræð pípara afþví að vaskurinn minn lekur, og hann þarf að færa til dót úr hillu þar sem myndaalbúmin mín eru, er þá í lagi að hann "renni í gegnum"(nett skann) myndaalbúmin til að athuga hvort það sé eitthvað óeðlilegt í þeim?
Þetta er stórhættulegt hugafar og mér finnst að það eigi aldrei að finnast það í lagi að menn í þjónustustarfi séu að misnota aðstoðu sína í að hnýsast í einkalíf annarra.
Mér finnst voðalega lítið hægt að hrósa tölvuverkstæði með svona vinnubrögð.
Mjög "unprofessional" að mínu mati.
Ath með fyrirvara um að ég veit ekki nema að þessar myndir hafi kannski verið blatantly augljósar og ekki hægt að komast hjá því að sjá þær.
Og eins og axyne segir, getur verlverið að þetta hafi uppgvötast öðruvísi. En fréttir "hljómar" eins og að það sé tölvuverkstæðinu "að þakka" að hann var gripinn.
Mkay.
Re: Maður fór með tölvu á verkstæði og var handtekinn
natti skrifaði:FriðrikH skrifaði:ég er mjög hlynntur því að tölvuverkstæðin taki svona nett skann yfir myndir þó að þýði smá hnýsni í einkalíf sumra. Mér finnst það þess virði ef það er hægt að ná svona pakki inn á milli.
Með sömu rökum þá finnst þér í lagi að fangelsa 10 einstaklinga, þar af 9 saklausa, afþví að þessi eini seki náðist?
Menn geta verið með mismikið af persónulegum myndum og gögnum. Og ég sé ekkert jákvætt við það tölvuverkstæði séu að hnýsast í einkalíf annarra.
Ef þeir hefðu fundið e-ð annað, t.d. "prívat" myndir af honum og konunni, væri þá ekki líklegt að sú mynd hefði endað á netinu innan skamms?
Ie ef að siðferðiskenndin er ekki skárri en svo að það sé í lagi að skoða persónuleg myndasöfn viðskiptavina, þá er þokkalega líklegt að siðferðiskenndin komi ekki í veg fyrir að sömu aðilar taki afrit af "áhugaverðum" myndum til að deila sín á milli sem enda svo alltaf á endanum á "public" svæði.
(Slíkt og annað eins hefur gerst.)
Sama gildir um önnur prívat tæki, svosem gsm síma. Ef að GSM sími fer í viðgerð afþví að það er vandamál með hljóð þá er varla í lagi að verkstæðið skoði allar myndirnar svona sem "nett skann".
Og hvar dreguru mörkin? Eiga sömu aðilar að skoða emailið hjá viðkomandi (nett skann) til að sjá hvort hann sé að gera e-ð brotlegt af sér?
Ef ég ræð pípara afþví að vaskurinn minn lekur, og hann þarf að færa til dót úr hillu þar sem myndaalbúmin mín eru, er þá í lagi að hann "renni í gegnum"(nett skann) myndaalbúmin til að athuga hvort það sé eitthvað óeðlilegt í þeim?
Þetta er stórhættulegt hugafar og mér finnst að það eigi aldrei að finnast það í lagi að menn í þjónustustarfi séu að misnota aðstoðu sína í að hnýsast í einkalíf annarra.
Mér finnst voðalega lítið hægt að hrósa tölvuverkstæði með svona vinnubrögð.
Mjög "unprofessional" að mínu mati.
Ath með fyrirvara um að ég veit ekki nema að þessar myndir hafi kannski verið blatantly augljósar og ekki hægt að komast hjá því að sjá þær.
Og eins og axyne segir, getur verlverið að þetta hafi uppgvötast öðruvísi. En fréttir "hljómar" eins og að það sé tölvuverkstæðinu "að þakka" að hann var gripinn.
Heyr heyr !
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 40
- Staða: Ótengdur
Re: Maður fór með tölvu á verkstæði og var handtekinn
já flott að þessi náðist en ætli hann fái ekki slap á hönding og búið og fer að ná sér i myndir aftur...
en já mikið á moti verkstæðinu að fara svona i gögnin en samt sem áður höfum við allir höfum klárlega farið inni viltlausar möppur i okkar eigin tölvum
vona þetta hafi bara verið eitthvað sem viðkomandi var að kanna að eitthvað væri ekki í lagi og þufti að fara þessa leið og farið inni viðtlausa möppu þar sem allt blasti við augljóslega
en já mikið á moti verkstæðinu að fara svona i gögnin en samt sem áður höfum við allir höfum klárlega farið inni viltlausar möppur i okkar eigin tölvum
vona þetta hafi bara verið eitthvað sem viðkomandi var að kanna að eitthvað væri ekki í lagi og þufti að fara þessa leið og farið inni viðtlausa möppu þar sem allt blasti við augljóslega
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Maður fór með tölvu á verkstæði og var handtekinn
axyne skrifaði:Ekki sagt í fréttinni að það voru verkstæðiðsmenn sem fundu vibbann, gæti hafa verið uppgötvað á annann átt og umræddur maður hafi vísað á tölvuna þar sem hún var í viðgerð.
Annars finnst mér það alls ekki í lagi að starfsmenn tölvuviðgerðaþjónusta séu að hnýast í innihald tölvu, sama hvort hún innihaldi efni sem varðar við brot á lögum.
Eru annars einhverjar reglur um þetta? personuvernd eða þvíumlíkt?
Er eitthvað sem heldur af tölvuviðgerðarmönnum að hnýsast annað en heiðarleiki hvers starfsmanns?
Er ekki málið að undirstrika þetta áður en menn fara að fleima eitthvað tölvuverkstæði?
Og ég er sammála því að mér finnst ekki í lagi að starfsmenn fari í gegnum innihald tölvunar, hvort sem það er óvart eða ekki.
Einhver minntist á GSM síma, ónefndur félagi minn starfaði hjá ónefndu símafyrirtæki og þeir fengu í hendurnar síma sem einhver fann á glámbekk.
Þar voru fullt af myndum sem almenningur átti alls ekki að sjá, þeir nota bene var ekki að leita að *þessu* heldur var það saklaus hugmynd að reyna að finna mynd til að staðfesta hver eigandinn væri þegar hann væri sóttur.
Þar var einn óprúttin starfsmaður sem reyndi að taka afrit af þessu og var honum víst sagt upp á staðnum.
Þannig að þetta er allavega alls ekki liðið hjá símafyrirtækjum, ekki þessu fyrirtæki allavega.
Ágætt að taka það fram að ég hef ekki sterkari heimildir fyrir þessu en það sem að þessi starfsmaður (góður félagi minn) sagði mér..
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6793
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Maður fór með tölvu á verkstæði og var handtekinn
natti skrifaði:FriðrikH skrifaði:ég er mjög hlynntur því að tölvuverkstæðin taki svona nett skann yfir myndir þó að þýði smá hnýsni í einkalíf sumra. Mér finnst það þess virði ef það er hægt að ná svona pakki inn á milli.
Með sömu rökum þá finnst þér í lagi að fangelsa 10 einstaklinga, þar af 9 saklausa, afþví að þessi eini seki náðist?
Menn geta verið með mismikið af persónulegum myndum og gögnum. Og ég sé ekkert jákvætt við það tölvuverkstæði séu að hnýsast í einkalíf annarra.
Ef þeir hefðu fundið e-ð annað, t.d. "prívat" myndir af honum og konunni, væri þá ekki líklegt að sú mynd hefði endað á netinu innan skamms?
Ie ef að siðferðiskenndin er ekki skárri en svo að það sé í lagi að skoða persónuleg myndasöfn viðskiptavina, þá er þokkalega líklegt að siðferðiskenndin komi ekki í veg fyrir að sömu aðilar taki afrit af "áhugaverðum" myndum til að deila sín á milli sem enda svo alltaf á endanum á "public" svæði.
(Slíkt og annað eins hefur gerst.)
Sama gildir um önnur prívat tæki, svosem gsm síma. Ef að GSM sími fer í viðgerð afþví að það er vandamál með hljóð þá er varla í lagi að verkstæðið skoði allar myndirnar svona sem "nett skann".
Og hvar dreguru mörkin? Eiga sömu aðilar að skoða emailið hjá viðkomandi (nett skann) til að sjá hvort hann sé að gera e-ð brotlegt af sér?
Ef ég ræð pípara afþví að vaskurinn minn lekur, og hann þarf að færa til dót úr hillu þar sem myndaalbúmin mín eru, er þá í lagi að hann "renni í gegnum"(nett skann) myndaalbúmin til að athuga hvort það sé eitthvað óeðlilegt í þeim?
Þetta er stórhættulegt hugafar og mér finnst að það eigi aldrei að finnast það í lagi að menn í þjónustustarfi séu að misnota aðstoðu sína í að hnýsast í einkalíf annarra.
Mér finnst voðalega lítið hægt að hrósa tölvuverkstæði með svona vinnubrögð.
Mjög "unprofessional" að mínu mati.
Ath með fyrirvara um að ég veit ekki nema að þessar myndir hafi kannski verið blatantly augljósar og ekki hægt að komast hjá því að sjá þær.
Og eins og axyne segir, getur verlverið að þetta hafi uppgvötast öðruvísi. En fréttir "hljómar" eins og að það sé tölvuverkstæðinu "að þakka" að hann var gripinn.
Word.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- 1+1=10
- Póstar: 1176
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Maður fór með tölvu á verkstæði og var handtekinn
natti skrifaði:FriðrikH skrifaði:ég er mjög hlynntur því að tölvuverkstæðin taki svona nett skann yfir myndir þó að þýði smá hnýsni í einkalíf sumra. Mér finnst það þess virði ef það er hægt að ná svona pakki inn á milli.
Með sömu rökum þá finnst þér í lagi að fangelsa 10 einstaklinga, þar af 9 saklausa, afþví að þessi eini seki náðist?
Menn geta verið með mismikið af persónulegum myndum og gögnum. Og ég sé ekkert jákvætt við það tölvuverkstæði séu að hnýsast í einkalíf annarra.
Ef þeir hefðu fundið e-ð annað, t.d. "prívat" myndir af honum og konunni, væri þá ekki líklegt að sú mynd hefði endað á netinu innan skamms?
Ie ef að siðferðiskenndin er ekki skárri en svo að það sé í lagi að skoða persónuleg myndasöfn viðskiptavina, þá er þokkalega líklegt að siðferðiskenndin komi ekki í veg fyrir að sömu aðilar taki afrit af "áhugaverðum" myndum til að deila sín á milli sem enda svo alltaf á endanum á "public" svæði.
(Slíkt og annað eins hefur gerst.)
Sama gildir um önnur prívat tæki, svosem gsm síma. Ef að GSM sími fer í viðgerð afþví að það er vandamál með hljóð þá er varla í lagi að verkstæðið skoði allar myndirnar svona sem "nett skann".
Og hvar dreguru mörkin? Eiga sömu aðilar að skoða emailið hjá viðkomandi (nett skann) til að sjá hvort hann sé að gera e-ð brotlegt af sér?
Ef ég ræð pípara afþví að vaskurinn minn lekur, og hann þarf að færa til dót úr hillu þar sem myndaalbúmin mín eru, er þá í lagi að hann "renni í gegnum"(nett skann) myndaalbúmin til að athuga hvort það sé eitthvað óeðlilegt í þeim?
Þetta er stórhættulegt hugafar og mér finnst að það eigi aldrei að finnast það í lagi að menn í þjónustustarfi séu að misnota aðstoðu sína í að hnýsast í einkalíf annarra.
Mér finnst voðalega lítið hægt að hrósa tölvuverkstæði með svona vinnubrögð.
Mjög "unprofessional" að mínu mati.
Ath með fyrirvara um að ég veit ekki nema að þessar myndir hafi kannski verið blatantly augljósar og ekki hægt að komast hjá því að sjá þær.
Og eins og axyne segir, getur verlverið að þetta hafi uppgvötast öðruvísi. En fréttir "hljómar" eins og að það sé tölvuverkstæðinu "að þakka" að hann var gripinn.
like
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Re: Maður fór með tölvu á verkstæði og var handtekinn
natti skrifaði:Allt gott og blessað að taka svona vibba úr umferð....
En er það standard practice hjá tölvuverkstæðum að skoða myndir og önnur persónuleg gögn sem viðkoma "viðgerðinni" líklegast ekkert á þeim tölvum sem koma inn í viðgerð?
Þegar ég vann við tölvuviðgerðir átti maður það til að reka augun í gögnin þegar maður var að taka afrit fyrir fólk. Sem betur fer lenti ég ekki í svona löguðu.
t.d Þú ert að færa gögn yfir fyrir viðskiptavin og sérð eitthvað í átt við "xxx12yearoldxxx moving to D:/backup" held ég að flestir myndu athuga það enda ólöglegt og ógeðfelt athæfi hugsanlegt.
Re: Maður fór með tölvu á verkstæði og var handtekinn
Vá, rólegir, ég veit vel að þetta getur aldrei verið yfirlýst stefna að gera þetta þar sem að það er klárlega ólöglegt að skanna tölvur viðskiptavina.
En ef að starfsmenn skima eftir óeðlilegum nöfnum á skrám án þess að vera að kryfja gögn til mergjar þá er ég ekki einn af þeim sem mundi gera athugasemd við slíkt. Ég vill allavega ekki að persónuvernarlög verði það sterk að þau hafi meiri neikvæð áhrif en jákvæð, ef að verkstæðismaður sér eitthvað sem bendir til þess að barnaklám sé á tölvu þá mundi ég vilja að hann skoði það frekar og láti vita í framhaldinu.
Vil benda á að barnaverndarlög eru mjög sérstök að því leyti að þetta eru einu lögin þar sem einstaklingi er skylt að láta vita ef hann verður var við að þau séu brotin, þannig er í raun hægt að kæra einstakling fyrir að láta ekki vita af ætluðu broti á barnaverndarlögum.
En plís ekki misskilja mig, ég er engan vegin fylgjandi því að verkstæðin séu að grandskoða tölvur, enda væru þau fljót að missa viðskiptin ef slíkt spyrðist út.
En ef að starfsmenn skima eftir óeðlilegum nöfnum á skrám án þess að vera að kryfja gögn til mergjar þá er ég ekki einn af þeim sem mundi gera athugasemd við slíkt. Ég vill allavega ekki að persónuvernarlög verði það sterk að þau hafi meiri neikvæð áhrif en jákvæð, ef að verkstæðismaður sér eitthvað sem bendir til þess að barnaklám sé á tölvu þá mundi ég vilja að hann skoði það frekar og láti vita í framhaldinu.
Vil benda á að barnaverndarlög eru mjög sérstök að því leyti að þetta eru einu lögin þar sem einstaklingi er skylt að láta vita ef hann verður var við að þau séu brotin, þannig er í raun hægt að kæra einstakling fyrir að láta ekki vita af ætluðu broti á barnaverndarlögum.
En plís ekki misskilja mig, ég er engan vegin fylgjandi því að verkstæðin séu að grandskoða tölvur, enda væru þau fljót að missa viðskiptin ef slíkt spyrðist út.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3076
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 43
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Maður fór með tölvu á verkstæði og var handtekinn
Hversu margir hérna inni eru mikið í að gera við vélar?
Hversu margir hérna inni vírusskanna vélar fyrir aðra?
Hvað myndir þú gera þegar að þú sérð eftir skönnunn að mappan User/Pervert/Pictures/Raping infants innihledur vírusa, þar meðtalinn skrár sem að heita nöfnum sem að gefa það mjög sterkt til kynna að þetta sé barnaklám?
Bara vera geðveikt kátur, þetta kemur mér ekkert við, þetta er ábyggilega einhver misskilningur
Á svo einhver að vera hissa þegar að sami gæji er tekinn eftir að hafa verið hangandi fyrir utan skóla að reyna að taka börn uppí bílinn hjá sér?
Ég vill bara minna á að það þarf enginn að vera að gramsa í neinu til að komast að svona og telst vírusskönnunn væntanlega vera nokkuð algeng aðgerð á verkstæði
Hversu margir hérna inni vírusskanna vélar fyrir aðra?
Hvað myndir þú gera þegar að þú sérð eftir skönnunn að mappan User/Pervert/Pictures/Raping infants innihledur vírusa, þar meðtalinn skrár sem að heita nöfnum sem að gefa það mjög sterkt til kynna að þetta sé barnaklám?
Bara vera geðveikt kátur, þetta kemur mér ekkert við, þetta er ábyggilega einhver misskilningur
Á svo einhver að vera hissa þegar að sami gæji er tekinn eftir að hafa verið hangandi fyrir utan skóla að reyna að taka börn uppí bílinn hjá sér?
Ég vill bara minna á að það þarf enginn að vera að gramsa í neinu til að komast að svona og telst vírusskönnunn væntanlega vera nokkuð algeng aðgerð á verkstæði
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Maður fór með tölvu á verkstæði og var handtekinn
Hvað myndu menn gera ef þeir rækju bílaverkstæði, og fengju bíl í viðgerð beyglaðan og allan í blóði? Barn sem hafði orið fyrir bíl í Grundarfirði liggur milli heims og helju. Ökumaðurinn hafði stungið af, aksturslagið skrykkjótt..
Jafnvel barn vinar ykkar... hugsiði málið. Þinn krakki gæti verið næsta fórnarlamb, eða barn vinar þíns. Ég held nú að ef viðgerðarmaður rekst á svona myndir þá er það fyrir slysni, enginn nennir að vera fara í geng um eitthvað efni á tölvu fólks utan úr bæ. Fyrir utan það að það er ekki það sem kúnninn borgar fyrir, grín Reikningur Vírushreinsun 5 trjójuhestar 45 mín snuðr = 8.000
Jafnvel barn vinar ykkar... hugsiði málið. Þinn krakki gæti verið næsta fórnarlamb, eða barn vinar þíns. Ég held nú að ef viðgerðarmaður rekst á svona myndir þá er það fyrir slysni, enginn nennir að vera fara í geng um eitthvað efni á tölvu fólks utan úr bæ. Fyrir utan það að það er ekki það sem kúnninn borgar fyrir, grín Reikningur Vírushreinsun 5 trjójuhestar 45 mín snuðr = 8.000
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Maður fór með tölvu á verkstæði og var handtekinn
Í þau skipti sem ég hef rekist á svona efni og tilkynnt hefur það akkúrat oftast verið þegar vírusskan hefur verið að benda á directory með nafni sem gaf allt upp sem þurfti.
Re: Maður fór með tölvu á verkstæði og var handtekinn
Gæti ekki verið meira skítsama um afbrygðilegar hegðun fólks
hinsvegar er mér ekki sama um öngþveiti
ég elska þegar svona viðburður á sér stað og það fer allt til fjandans hjá gerendum þolendum og hlutlausum aðilum bara með skoðanir
ég finst ég vera lifandi þegar ég horfi upp á þetta ástand í heiminum í dag
og þá spyr ég sjálfan mig,hvor er siðspiltari sá sem vökvar garðinn sinn en hefur dálæti af fylgjast með manninum í allri sinni örvæntingu
eða sá sem fremur ófyrirgefanlegt brotið gegn náunga sínum?
mér datt í hug fyrir mörgum árum þegar ég átti voða sterkar skoðanir á hlutum sem að höfðu ekkert beint með mig að gera.
en svo vegna þess að mér fannst óþægilegt að komast í uppnám vegna vegna viðbjóðs sem ég las og eða sá,þá fór ég að ögra öllu siðviti og því sem ég stóð fyrir og trúði og brátt hurfu allar tilfinningar gagnvart óeðlilegum atburðum og ég fór að hafa gamann af erfiðleika og lísbaráttu fólks á öllum stiga lísins jafnvel þó það leið fólk til grafar sinnar því allt sem gerist er fjandans náttúrulegir hluti það er það kaldhæða við þetta líf allt samann
hinsvegar er mér ekki sama um öngþveiti
ég elska þegar svona viðburður á sér stað og það fer allt til fjandans hjá gerendum þolendum og hlutlausum aðilum bara með skoðanir
ég finst ég vera lifandi þegar ég horfi upp á þetta ástand í heiminum í dag
og þá spyr ég sjálfan mig,hvor er siðspiltari sá sem vökvar garðinn sinn en hefur dálæti af fylgjast með manninum í allri sinni örvæntingu
eða sá sem fremur ófyrirgefanlegt brotið gegn náunga sínum?
mér datt í hug fyrir mörgum árum þegar ég átti voða sterkar skoðanir á hlutum sem að höfðu ekkert beint með mig að gera.
en svo vegna þess að mér fannst óþægilegt að komast í uppnám vegna vegna viðbjóðs sem ég las og eða sá,þá fór ég að ögra öllu siðviti og því sem ég stóð fyrir og trúði og brátt hurfu allar tilfinningar gagnvart óeðlilegum atburðum og ég fór að hafa gamann af erfiðleika og lísbaráttu fólks á öllum stiga lísins jafnvel þó það leið fólk til grafar sinnar því allt sem gerist er fjandans náttúrulegir hluti það er það kaldhæða við þetta líf allt samann
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Maður fór með tölvu á verkstæði og var handtekinn
FriðrikH skrifaði:Flott mál, ég er mjög hlynntur því að tölvuverkstæðin taki svona nett skann yfir myndir þó að þýði smá hnýsni í einkalíf sumra. Mér finnst það þess virði ef það er hægt að ná svona pakki inn á milli.
Má ég skoða tölvuna þína?
Re: Maður fór með tölvu á verkstæði og var handtekinn
Þú mátt alveg skanna yfir skráarnöfn, recent documents og þess háttar... jájá.
Re: Maður fór með tölvu á verkstæði og var handtekinn
Þetta er ósköp einfalt...
Þegar þú ferð með tölvu í viðgerð þá þarf að vera ákveðinn trúnaður og jafnvel samningur þar um.
Það er svo tilkynningarskilda skv. lögum ef fólk kemst á snoðir um svona eða einfaldlega hefur rökstuddan grun.
Ég vil frekar versla við tölvuverkstæði sem verndar börn gegn svona körlum, frekar en verkstæði sem hreinlega sinnir ekki lögbundinni tilkynningaskyldu og hreinlega kóar með barnapervertinum.
ÞAÐ finnst mér klikkað, að finna svona hjá einhverjum og tilkynna það ekki.
Persónuvernd er EKKI til þess að glæpamenn komist undan, personuvernd er til að vernda folk gegn hnýsni og yfirgangi samfélagsins í þeirra persónulegu mál.
p.s. mynd af alsberu barni inná tölvu ókunnugs manns er hugsanlega brot á persónuverndarlögum, þá vegna þess að um persónuupplsýsingar barnsins eru komnar i hendur óviðkomandi (finnst mér a.m.k. réttara sjónarhorn)
p.p.s. ég hef þurft að víla og díla við persónuvernd í gegnum tíðina og ég þarf að sinna lögbundnu eftirlitshlutverki með persónuupplýsingum. Ég hef litla ef einhverja samúð með fólki sem misnotar persónuupplsyingar um þriðja aðila sér eða sinum til hagsbóta eða deilir þeim til að sverta viðkomandi.
Þegar þú ferð með tölvu í viðgerð þá þarf að vera ákveðinn trúnaður og jafnvel samningur þar um.
Það er svo tilkynningarskilda skv. lögum ef fólk kemst á snoðir um svona eða einfaldlega hefur rökstuddan grun.
Ég vil frekar versla við tölvuverkstæði sem verndar börn gegn svona körlum, frekar en verkstæði sem hreinlega sinnir ekki lögbundinni tilkynningaskyldu og hreinlega kóar með barnapervertinum.
ÞAÐ finnst mér klikkað, að finna svona hjá einhverjum og tilkynna það ekki.
Persónuvernd er EKKI til þess að glæpamenn komist undan, personuvernd er til að vernda folk gegn hnýsni og yfirgangi samfélagsins í þeirra persónulegu mál.
p.s. mynd af alsberu barni inná tölvu ókunnugs manns er hugsanlega brot á persónuverndarlögum, þá vegna þess að um persónuupplsýsingar barnsins eru komnar i hendur óviðkomandi (finnst mér a.m.k. réttara sjónarhorn)
p.p.s. ég hef þurft að víla og díla við persónuvernd í gegnum tíðina og ég þarf að sinna lögbundnu eftirlitshlutverki með persónuupplýsingum. Ég hef litla ef einhverja samúð með fólki sem misnotar persónuupplsyingar um þriðja aðila sér eða sinum til hagsbóta eða deilir þeim til að sverta viðkomandi.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Maður fór með tölvu á verkstæði og var handtekinn
búið að dæma gæjann.
dómurinn
Tölvuverkstæðið umrætta var http://taeknivorur.is/ samkvæmt dómnum.
frétt í dv.
dómurinn
Tölvuverkstæðið umrætta var http://taeknivorur.is/ samkvæmt dómnum.
frétt í dv.
Electronic and Computer Engineer
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Maður fór með tölvu á verkstæði og var handtekinn
Ég hélt að tæknivörur væru bara að þjónusta farsíma