Discuss ?
Persónulega vona ég að þetta hafi verið ein af hugmyndum Steve Jobs sem hann kom áfram áður en hann lést, þetta ætti að verða spennandi
í óútgefinni ævisögu sinni segir Steve Jobs, fyrrverandi forstjóri Apple, að hann hafi loks áttað sig á hvernig hægt væri að samhæfa sjónvarp, snjallsíma og tölvu.