hryðjuverkasamtökin stóra systir!

Allt utan efnis
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Tengdur

Re: hryðjuverkasamtökin stóra systir!

Pósturaf rapport » Fös 21. Okt 2011 15:39

worghal skrifaði:afsakið rapport en þú sagðir að það ætti ekki að dæma alla þessa feminista útfrá litlum hóp...
en er það ekki sem flestir feministar gera gagnvart flestum karlmönnum ?


Ég var nú á málþingi í vikunni um jafnrétti fyrir hönd karla niðri HÍ.

Þar kom þetta sjónarhorn m.a. til tals og raunin er að auðvitað á "meðalmaðurinn" í niðurstöðum rannsókna ekki við alla karlmenn og í seinni tíð þá hefur staðalfrávikið aukist s.s. það má segja að "fjölbreytni" karlmanna hefur aukist.

Þó er eins og karlmenn falli í þá gildru að taka öllum þessum niðurstöðum persónulega.


Sbr. 25% drengja er með takmarkaðann lesskilning og les ekki sér til ánægju og yndisauka.

Er þetta í sálfu ser svo slæmt?

En þetta var blásið upp í að vera dauðadómur yfir framtíð íslenskra karlmanna og að við værum bara orðnir grautarhausar... og það var gert mestmegnis í skrifum karlmanna.

Skert sjálfmynd er ekki bara stelpuvandamál.


Ekki að ég sé með femínisk fræði 100% og er liklega nokkuð gjarn á að fara með einhverjar fleipur um einhver atriði...

Málið er, eins og ég sagði hér fyrr í þræðinum, að femínismi leiddi til fæðingu kvennfrelsiskenninga.

Þeir sem aðhyllast kvennfrelsiskenningar eru svo álitnir femínistar. Hugsanlega er það rangt.

Eins og Bitur segir/heldur, þá eiga femínistar að berjast fyrir jöfnum rétti allra... en það er rangt. Femínistar berjast fyrst og fremst fyrir rétti og tækifærum kvenna og að það halli ekki á konur.

En kvennfrelsiskenningar sem byggðar eru á þessari femínísku hugsjón hafa breiðara gildissvið og ganga svo svo langt að ná til allra.


Femínistar hafa þó oftar en ekki samúð og skilning á baráttu annarra og jafnvel beita sér fyrir málstað annarra,( því að þeir eru helteknir af kvennfrelsiskenningar viðhorfum) ... en það virðist hafa valdið misskilningi hjá fólki.


En aftur vil ég benda á að þó að félag eða hópur berjist eingöngu fyrir réttindum afmarkaðs hóps, þá er EKKERT að því. Það er bara ekki alltaf hægt að berjast fyrir alla. Aðrir hafa þo notið góðs af baráttu femínista... svo mikið er vist.

Það eru mörg slik félög sbr. Öryrkjabandalagið, SÍBS, Umhyggja, SFR, VR, SKB. Efling, Félag forræðislausra feðra, Félag einstæðra foreldra, Hagsmunasamtök heimilana...

Er þetta allt bara vitleysa hjá þessum félögum? Afhverju eru þeu ekki beðin um að berjast fyrir hagsmunum, réttindum og tækifærum allra jafnt?


Femínistar eru hreinlega að hræða ykkur... og ég skil ekki afhverju.

Jafnur réttur og jöfn tækifæri = synergy... = 1+1=3 og allir græða...

Það er t.d. Kvennahreyfingum á Íslandi að þakka að HÍ var byggður, að Landspitalinn var byggður sem og almenn heilsugæsla og menntastofnanir.... stundum var hugmyndum þeirra hafnað ár eftir ár enþegar það var kominn mikill pólitískur þrýstingur frá almenningu þa fóru einhverjir gaukar að endurvinna hugmyndir þeirra.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: hryðjuverkasamtökin stóra systir!

Pósturaf Kristján » Fös 21. Okt 2011 16:16

Theory of Relativity

/thread



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hryðjuverkasamtökin stóra systir!

Pósturaf FuriousJoe » Fös 21. Okt 2011 18:20

Algjörlega tilgangslaust að svara þér rapport, ertu femmi?


Farinn að hallast að því.



Svara þér ekkert frekar, nenni ekki að eltast við þetta rugl þú ert alveg lokaður fyrir öllu öðru en því sem þú segir að séi rétt og satt.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


peturrh
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 26. Apr 2010 17:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hryðjuverkasamtökin stóra systir!

Pósturaf peturrh » Fös 21. Okt 2011 21:00

Einstaklega skemtilegur fyrirlestur hèrna á ferð sem kemur málinu við að einhverju leiti, ég veit samt að ég er að taka smá úturdúr.

http://www.ted.com/talks/tony_porter_a_call_to_men.html



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Tengdur

Re: hryðjuverkasamtökin stóra systir!

Pósturaf rapport » Fös 21. Okt 2011 21:17

Maini skrifaði:Algjörlega tilgangslaust að svara þér rapport, ertu femmi?

Farinn að hallast að því.
Svara þér ekkert frekar, nenni ekki að eltast við þetta rugl þú ert alveg lokaður fyrir öllu öðru en því sem þú segir að séi rétt og satt.


Ég er alveg femmi inn að innsta kjarna tilveru minnar...

Var það ekki fyrr en konan fór í stjórnmálafræði og ég hreinlega elska að fræðast meira um þessar kenningar og ná að sjá samfélagið í öðru ljósi.

"Femmi", þetta er flott orð og líkist öðru orði tengt annari jafnréttisbaráttu... "Hommi"...

Er Hommahátíðin ekki orðin stærsta þjóðahátíð Íslands? Vonandi náum við Femmanir svipuðum árangri á komandi árum.



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hryðjuverkasamtökin stóra systir!

Pósturaf FuriousJoe » Fös 21. Okt 2011 21:21

rapport skrifaði:
Maini skrifaði:Algjörlega tilgangslaust að svara þér rapport, ertu femmi?

Farinn að hallast að því.
Svara þér ekkert frekar, nenni ekki að eltast við þetta rugl þú ert alveg lokaður fyrir öllu öðru en því sem þú segir að séi rétt og satt.


Ég er alveg femmi inn að innsta kjarna tilveru minnar...

Var það ekki fyrr en konan fór í stjórnmálafræði og ég hreinlega elska að fræðast meira um þessar kenningar og ná að sjá samfélagið í öðru ljósi.

"Femmi", þetta er flott orð og líkist öðru orði tengt annari jafnréttisbaráttu... "Hommi"...

Er Hommahátíðin ekki orðin stærsta þjóðahátíð Íslands? Vonandi náum við Femmanir svipuðum árangri á komandi árum.



HAHAHA! Gat það verið að þú kæmir með eitthvað svona helvítis rugl. Blanda samkynhneigðum í málið what the fuck gaur ?

Algjörlega hættur að taka mark á þér.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Tengdur

Re: hryðjuverkasamtökin stóra systir!

Pósturaf rapport » Fös 21. Okt 2011 21:30

What?

Ég sagði að ef við Femmanir mundum ná sama árangri og Hommar þá væri það frábært...

Ég er nú búinn að blanda stéttarfélögum, SÍBS, SKB, Umhyggju og fleirum í málið líka og þú segir ekki múkk um það fyrr en ég segir orið "Hommi".


Þú ert svolítil tepra ... ...er það ekki?



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hryðjuverkasamtökin stóra systir!

Pósturaf FuriousJoe » Fös 21. Okt 2011 22:55

rapport skrifaði:What?

Ég sagði að ef við Femmanir mundum ná sama árangri og Hommar þá væri það frábært...

Ég er nú búinn að blanda stéttarfélögum, SÍBS, SKB, Umhyggju og fleirum í málið líka og þú segir ekki múkk um það fyrr en ég segir orið "Hommi".


Þú ert svolítil tepra ... ...er það ekki?



Algjörlega, allt sem þú segir er rétt.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Tengdur

Re: hryðjuverkasamtökin stóra systir!

Pósturaf rapport » Fös 21. Okt 2011 23:28

Já.

Gott að þú lærðir a.m.k. það af þessum þræði...



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hryðjuverkasamtökin stóra systir!

Pósturaf FuriousJoe » Lau 22. Okt 2011 00:10

rapport skrifaði:Já.

Gott að þú lærðir a.m.k. það af þessum þræði...



:baby


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hryðjuverkasamtökin stóra systir!

Pósturaf cure » Lau 22. Okt 2011 00:22

Stóra systir, ég æli... það ætti að kalla þessi samtök "stóri klobbi"




daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hryðjuverkasamtökin stóra systir!

Pósturaf daniellos333 » Lau 22. Okt 2011 01:05

Afhverju eru þessi femenistasamtök ekki bara tekin niður með valdi, hvað ætla þær að gera í því? þær hafa engin völd. Þarf bara að ala þessar konur aðeins svo að þær drullist aftur inn í eldhúsið, og ég tel mig vera að tala fyrir hönd allra manna hér sem þora einfaldlega ekki að tjá sýna raunverulegu skoðun á þessu kjaftæði.


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Tengdur

Re: hryðjuverkasamtökin stóra systir!

Pósturaf rapport » Lau 22. Okt 2011 01:20

daniellos333 skrifaði:Afhverju eru þessi femenistasamtök ekki bara tekin niður með valdi, hvað ætla þær að gera í því? þær hafa engin völd. Þarf bara að ala þessar konur aðeins svo að þær drullist aftur inn í eldhúsið, og ég tel mig vera að tala fyrir hönd allra manna hér sem þora einfaldlega ekki að tjá sýna raunverulegu skoðun á þessu kjaftæði.


:face :thumbsd

Afhverju heldur þú að allri karlmenn vilji drottna yfir konum?




daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hryðjuverkasamtökin stóra systir!

Pósturaf daniellos333 » Lau 22. Okt 2011 01:28

rapport skrifaði:
daniellos333 skrifaði:Afhverju eru þessi femenistasamtök ekki bara tekin niður með valdi, hvað ætla þær að gera í því? þær hafa engin völd. Þarf bara að ala þessar konur aðeins svo að þær drullist aftur inn í eldhúsið, og ég tel mig vera að tala fyrir hönd allra manna hér sem þora einfaldlega ekki að tjá sýna raunverulegu skoðun á þessu kjaftæði.


:face :thumbsd

Afhverju heldur þú að allri karlmenn vilji drottna yfir konum?


Af því að það er í eðli þínu? Ég veit alveg að þú vilt ekki vera litin á sem karlremba, ég bara veit það að þróun kynjana hefur farið í þá átt að konurnar eru þær sem eiga a reiða á karlmannin sem einskonar foringja fjölskyldunnar, einhvern sem hún getur treyst á til að vernda hana. Ég veit það að nútímasamfélag hefur pretty much eyðilagt þann tilgang víst að lögreglan getur séð um þetta allt. En come on, þú veist að þetta eru allt bitrar ljótar feitar tussur sem vilja vera menn.

Hlutverk kvenna hefur aldrei verið að leiða, heldur að fylgja og hlýða, og það er einfaldlega bara fast í mínum genum að ég vilji leiða og ráða, en ekki láta konuna gera það. ég veit líka að með þessari þróun nútíma samfélags okkar, þá mun ég verða að sætta mig við það að flestar konur eru búnar að venja sig á þessa nýju siðhætti, en ég mun samt aldrei giftast konu nema að hún sé með öllu réttu þarna uppi í heilabúinu, og viti sinn stað í sambandinu.

það er frekar erfitt að nálgast þetta umræðuefni án þess að hljóma eins og einhver valdasjúkur bitur betakarlmaður, en ég einfaldlega á erfitt með að sætta mig við þessa helvítis gribbu í þessum femenistum því ég veit að þetta er viðbjóðslega frekjulegt of öfgakennt af þeim, þegar þær eiga að vera þakklátar fyrir það að geta kosið í fyrsta lagi.


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hryðjuverkasamtökin stóra systir!

Pósturaf cure » Lau 22. Okt 2011 01:34

Hahaha svar ársins :happy



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Tengdur

Re: hryðjuverkasamtökin stóra systir!

Pósturaf rapport » Lau 22. Okt 2011 01:54

cure82 skrifaði:Hahaha svar ársins :happy

x2

Eruði s.s. búnir að vera trolla mig bara?

iss... ég sem vara að hneykslast á ykkur... að vera ekki þróaðri en þetta :sleezyjoe


Þið náðuð mér ALGJÖRLEGA...

Shit... hvað þetta er fyndið.




daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hryðjuverkasamtökin stóra systir!

Pósturaf daniellos333 » Lau 22. Okt 2011 01:57

rapport skrifaði:
cure82 skrifaði:Hahaha svar ársins :happy

x2

Eruði s.s. búnir að vera trolla mig bara?

iss... ég sem vara að hneykslast á ykkur... að vera ekki þróaðri en þetta :sleezyjoe


Þið náðuð mér ALGJÖRLEGA...

Shit... hvað þetta er fyndið.


hurr


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Skjámynd

kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hryðjuverkasamtökin stóra systir!

Pósturaf kazzi » Lau 22. Okt 2011 11:17

Held það ætti að læsa þessum þræði .komin í algjört bull :baby




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hryðjuverkasamtökin stóra systir!

Pósturaf braudrist » Lau 22. Okt 2011 15:28

daniellos333 skrifaði:Af því að það er í eðli þínu? Ég veit alveg að þú vilt ekki vera litin á sem karlremba, ég bara veit það að þróun kynjana hefur farið í þá átt að konurnar eru þær sem eiga a reiða á karlmannin sem einskonar foringja fjölskyldunnar, einhvern sem hún getur treyst á til að vernda hana. Ég veit það að nútímasamfélag hefur pretty much eyðilagt þann tilgang víst að lögreglan getur séð um þetta allt. En come on, þú veist að þetta eru allt bitrar ljótar feitar tussur sem vilja vera menn.

Hlutverk kvenna hefur aldrei verið að leiða, heldur að fylgja og hlýða, og það er einfaldlega bara fast í mínum genum að ég vilji leiða og ráða, en ekki láta konuna gera það. ég veit líka að með þessari þróun nútíma samfélags okkar, þá mun ég verða að sætta mig við það að flestar konur eru búnar að venja sig á þessa nýju siðhætti, en ég mun samt aldrei giftast konu nema að hún sé með öllu réttu þarna uppi í heilabúinu, og viti sinn stað í sambandinu.

það er frekar erfitt að nálgast þetta umræðuefni án þess að hljóma eins og einhver valdasjúkur bitur betakarlmaður, en ég einfaldlega á erfitt með að sætta mig við þessa helvítis gribbu í þessum femenistum því ég veit að þetta er viðbjóðslega frekjulegt of öfgakennt af þeim, þegar þær eiga að vera þakklátar fyrir það að geta kosið í fyrsta lagi.


x2


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hryðjuverkasamtökin stóra systir!

Pósturaf elv » Lau 22. Okt 2011 17:31

Já er þetta bara ekki komið gott...og allir sáttir í þokkabót eða næstum


***Þræði læst***