Keiluhöllin?
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Keiluhöllin?
Sælir vaktarar, ég hef ekki farið lengi í keiluhöllina sem er á höfuðborgarsvæðinu og ég var að lesa eitthvað um 1 árs gamlan póst á huga um að þetta væri orðið að algjöru skítapleisi, liggur við allir spilakassarnir eða leikjaspilin biluð og rándýrt að taka leik í keilu og eitthvað. Vildi bara ath hvort einhver gæti frætt mig um hvernig þetta er í dag?? Er óhætt að stíga fæti þarna inn?
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1179
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Keiluhöllin?
afhverju ekki bara kíkja þangað labba um, skoða og ákveða þig í staðinn fyrir að hlusta á sögur framm og til baka og svo endaru á því að fara þangað hvort sem er
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Keiluhöllin?
g0tlife skrifaði:afhverju ekki bara kíkja þangað labba um, skoða og ákveða þig í staðinn fyrir að hlusta á sögur framm og til baka og svo endaru á því að fara þangað hvort sem er
Nenni því ekki. Einfalt.
Einhverjir aðrir sem geta frætt mig? Þetta eru nú einu sinni koníaksstofan þar sem má ræða allt.
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- spjallið.is
- Póstar: 445
- Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
- Reputation: 74
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Keiluhöllin?
Skítapleis, 4 þús fyrir klukkutíma eða eitthvað, klikkað dýrt
Flest tækin biluð síðustu tvö skipti sem ég hef farið (sumar) og ekkert þarna hefur í raun breyst, mínus viðhald (allt mjög gamalt og slitið)
En as far as I know er þetta eina keilu pleisið í rvk
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Keiluhöllin?
Ég hef ekki orðið þess var að staðurinn sé að að grotna niður, fór þangað síðast í sumar.
En ég lendi einusinni í leiðindum þegar ég þurfti að afpanta eina braut af 2 og vildi fá endurgreitt, þar sem maður þarf að borga fyrirfram ef maður pantar.
það var s.s ekki hægt en eftir þras þá var mér boðið spilapeninga í staðin.
Afgreiðslumaðurinn rétti mér síðan eina lúku af spilapeningum (án þess að telja), ég taldi og var það ekki uppí helming af því sem ég hafði borgað fyrir brautina. Eftir meira þras þá fékk ég aðra lúku af peningum sem ég og taldi líka og var ekki enn komin með uppí brautina. Nennti ekki að þrasa meira og lét gott heita.
Lendi síðan aftur í svipaðri stöðu þar sem ég hafði pantað og borgað fyrir en þá kom það uppá að hópurinn komst ekki, reyndi að afpanta aftur og þá með góðum fyrirvara. En kom aftur að luktum dyrum, en gat þess í stað gat samið um að fresta pöntunni og fórum við 6 mánuðum seinna.
Var líka í fyrra flott hádegistilboð fyrir fólk í H.R, burger+gos+einn leikur á þúsund kall. Veit ekki hvort það sé ennþá en við í skólanum nýttum okkur þetta oft.
En ég lendi einusinni í leiðindum þegar ég þurfti að afpanta eina braut af 2 og vildi fá endurgreitt, þar sem maður þarf að borga fyrirfram ef maður pantar.
það var s.s ekki hægt en eftir þras þá var mér boðið spilapeninga í staðin.
Afgreiðslumaðurinn rétti mér síðan eina lúku af spilapeningum (án þess að telja), ég taldi og var það ekki uppí helming af því sem ég hafði borgað fyrir brautina. Eftir meira þras þá fékk ég aðra lúku af peningum sem ég og taldi líka og var ekki enn komin með uppí brautina. Nennti ekki að þrasa meira og lét gott heita.
Lendi síðan aftur í svipaðri stöðu þar sem ég hafði pantað og borgað fyrir en þá kom það uppá að hópurinn komst ekki, reyndi að afpanta aftur og þá með góðum fyrirvara. En kom aftur að luktum dyrum, en gat þess í stað gat samið um að fresta pöntunni og fórum við 6 mánuðum seinna.
Var líka í fyrra flott hádegistilboð fyrir fólk í H.R, burger+gos+einn leikur á þúsund kall. Veit ekki hvort það sé ennþá en við í skólanum nýttum okkur þetta oft.
Electronic and Computer Engineer
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 09:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Keiluhöllin?
Mér finnst þetta allt of dýrt, tókum leik með vinnunni um daginn og þau voru voða leiðinleg og stíf, brautin opnaði á mínútunni sem við pöntuðum á og tíminn byrjaði strax að telja. Allt í lagi að hafa hlutina á hreinu en mér fannst þau ferlega óliðleg eitthvað.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Keiluhöllin?
Er rukkað fyrir mínútur? ekki 1 leik?
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Keiluhöllin?
Held að það sé mínótuverð á "prime times"
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180