sælir veriði og sælar
maður er soldið seinn i þessu en maður var að skoða og skoða og reyna að finna það sem manni langaði í en svo þegar það var komið þá var hægara sagt en gert að fá tölvuna.
málið er að mig langar í tölvu frá lenovo og nei ekki nýherja því sambærileg tölva mundi kosta 500.000kr en frá lenovo úti og komin heim þá kannski 250.00 max.
það sem ég þarf til að kaupa frá lenovo.
US eða AMEX kreditkort, sem eg get ekki fengið því ég á ekki fasteign, frekar fáranlegt.
einhver til að flytja tölvuna inní landið.
er buinn að pufa budin.is og buy.is og ekkert gekk, með shopusa þá er ekki vist hvort lenovo sendi til þeirra því þetta er sendingarþjónusta ekki fyrirtæki sem kaupir tölvuna eða kaupandinn sjálfur, "its policy" sagði lenovo rep við mig. en shopusa sagði samt að þeir hafa fengið tölvur frá þeim, bara sleppa SHOPUSA i address.
þannig eg er að spurja um einhver sem getur komið þessu i kring fyrir mig og væri ekki verra ef hann/hún þekkir einhvern á leiðinni heim frá usa og ég get náð i tölvuna til hans/hana.
þetta er svosem soldið langsótt en mig langar bara i þessa tölvu og held mig við hana.
takk fyrir
vantar hjálp við að panta tölvu að utan.
Re: vantar hjálp við að panta tölvu að utan.
Sendirðu mér erindi út af þessu og fékkst ekki svar?
Það er ákkúrat ekkert vandamál fyrir mig að kaupa beint frá Lenovo í USA.
Hringdu í mig á mánudag eða sendu mér póst á fbg@buy.is og ég skal klára þetta með þér.
MBK
Friðjón
Það er ákkúrat ekkert vandamál fyrir mig að kaupa beint frá Lenovo í USA.
Hringdu í mig á mánudag eða sendu mér póst á fbg@buy.is og ég skal klára þetta með þér.
MBK
Friðjón
MBK
Friðjón
Friðjón
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: vantar hjálp við að panta tölvu að utan.
Til að forvitnast hvaða tölva er þetta lenova ?
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 40
- Staða: Ótengdur
Re: vantar hjálp við að panta tölvu að utan.
FBG skrifaði:Sendirðu mér erindi út af þessu og fékkst ekki svar?
Það er ákkúrat ekkert vandamál fyrir mig að kaupa beint frá Lenovo í USA.
Hringdu í mig á mánudag eða sendu mér póst á fbg@buy.is og ég skal klára þetta með þér.
MBK
Friðjón
bjalla í þig eftir skóla um 3 leitið eða svo.
AncientGod skrifaði:Til að forvitnast hvaða tölva er þetta lenova ?
google...
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: vantar hjálp við að panta tölvu að utan.
sé ekki nafnið, model númerið, sé bara lenova og það eru margar þannig tölvur.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 40
- Staða: Ótengdur
Re: vantar hjálp við að panta tölvu að utan.
ekkert sem heitir lenova það er lenovo, og það er fyrirtæki sem gerir tölvur...
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 664
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: vantar hjálp við að panta tölvu að utan.
Kristján skrifaði:ekkert sem heitir lenova það er lenovo, og það er fyrirtæki sem gerir tölvur...
Haha...hann er að spurja þig hvaða típa af Lenovo þetta er...
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 40
- Staða: Ótengdur
Re: vantar hjálp við að panta tölvu að utan.
FreyrGauti skrifaði:Kristján skrifaði:ekkert sem heitir lenova það er lenovo, og það er fyrirtæki sem gerir tölvur...
Haha...hann er að spurja þig hvaða típa af Lenovo þetta er...
hann var samt að skrifa lenova sem er ekki til eða er það allavega ekki "lenovo"...
annars er þetta x týpan
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: vantar hjálp við að panta tölvu að utan.
Kristján skrifaði:FreyrGauti skrifaði:Kristján skrifaði:ekkert sem heitir lenova það er lenovo, og það er fyrirtæki sem gerir tölvur...
Haha...hann er að spurja þig hvaða típa af Lenovo þetta er...
hann var samt að skrifa lenova sem er ekki til eða er það allavega ekki "lenovo"...
annars er þetta x týpan
lenova lenovo. potato, potato. þú vissir alveg hvað hann var að meina.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: vantar hjálp við að panta tölvu að utan.
x týpa guð það eru fullt af þeim komdu með eithvað nákvæmara, model númer.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: vantar hjálp við að panta tölvu að utan.
X "týpan" ? X er heil lína af vélum, líkt og með SL, T, W, R línurnar.
Ertu að skoða X1 eða X220?
Allavega brjálæðislegar haustútsölur á shop.lenovo.com eins og er, hátt í 40% afsláttur af X220 t.d.
Ertu að skoða X1 eða X220?
Allavega brjálæðislegar haustútsölur á shop.lenovo.com eins og er, hátt í 40% afsláttur af X220 t.d.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 40
- Staða: Ótengdur
Re: vantar hjálp við að panta tölvu að utan.
rosalega skiptir þetta ykkur miklu máli hvaða tölva þetta er
x220
og ég veit um aflsættina, er buinn að liggja á lenovo síðuni síðan skólinn byrjaði og missti af skólaafslættinum ;(
x220
og ég veit um aflsættina, er buinn að liggja á lenovo síðuni síðan skólinn byrjaði og missti af skólaafslættinum ;(
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: vantar hjálp við að panta tölvu að utan.
Kristján skrifaði:rosalega skiptir þetta ykkur miklu máli hvaða tölva þetta er
x220
og ég veit um aflsættina, er buinn að liggja á lenovo síðuni síðan skólinn byrjaði og missti af skólaafslættinum ;(
Við erum bara forvitnir, þetta er tölvunörda spjall og við viljum líklega tala um tölvur.
X220 er frekar mikið spennandi finnst mér, en alveg á mörkunum með verðið fyrir skólanotkun, svona persónulega. Ef ég væri með ótakmarkað budget í að finna skólavél og 12" væri stærðin, þá væri X220 örugglega mjög hátt á listanum hjá mér
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 40
- Staða: Ótengdur
Re: vantar hjálp við að panta tölvu að utan.
Daz skrifaði:Kristján skrifaði:rosalega skiptir þetta ykkur miklu máli hvaða tölva þetta er
x220
og ég veit um aflsættina, er buinn að liggja á lenovo síðuni síðan skólinn byrjaði og missti af skólaafslættinum ;(
Við erum bara forvitnir, þetta er tölvunörda spjall og við viljum líklega tala um tölvur.
X220 er frekar mikið spennandi finnst mér, en alveg á mörkunum með verðið fyrir skólanotkun, svona persónulega. Ef ég væri með ótakmarkað budget í að finna skólavél og 12" væri stærðin, þá væri X220 örugglega mjög hátt á listanum hjá mér
ég varð fyrst ástfanginn af vélinni hans antitrust og fór og skoðaði hana hjá nýherja en þá sá ég x220 og gaf t420 putann , kannski ekki alveg, en ég mun nota þessa eitthvað meira en bara skólann, langar að vara að fikta eitthvað með forritun og hljóð og myndvinnslu eða eitthvað.
svo finnst mér þetta fullkomin stærð á vél líka, X1 er 13" eða flatarmálið er næstum tvöfalt á við x220, mér er svosem sama hvað hún er þykk en mig vantar helst borðpláss.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: vantar hjálp við að panta tölvu að utan.
Kristján skrifaði:
ég varð fyrst ástfanginn af vélinni hans antitrust og fór og skoðaði hana hjá nýherja en þá sá ég x220 og gaf t420 putann , kannski ekki alveg, en ég mun nota þessa eitthvað meira en bara skólann, langar að vara að fikta eitthvað með forritun og hljóð og myndvinnslu eða eitthvað.
svo finnst mér þetta fullkomin stærð á vél líka, X1 er 13" eða flatarmálið er næstum tvöfalt á við x220, mér er svosem sama hvað hún er þykk en mig vantar helst borðpláss.
X1 er 778,807 cm^2
X220 er 629,825 cm^2
Ekki alveg tvöfalt stærra, meira svona 23% stærra.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 40
- Staða: Ótengdur
Re: vantar hjálp við að panta tölvu að utan.
Daz skrifaði:Kristján skrifaði:
ég varð fyrst ástfanginn af vélinni hans antitrust og fór og skoðaði hana hjá nýherja en þá sá ég x220 og gaf t420 putann , kannski ekki alveg, en ég mun nota þessa eitthvað meira en bara skólann, langar að vara að fikta eitthvað með forritun og hljóð og myndvinnslu eða eitthvað.
svo finnst mér þetta fullkomin stærð á vél líka, X1 er 13" eða flatarmálið er næstum tvöfalt á við x220, mér er svosem sama hvað hún er þykk en mig vantar helst borðpláss.
X1 er 778,807 cm^2
X220 er 629,825 cm^2
Ekki alveg tvöfalt stærra, meira svona 23% stærra.
kallast að ýkja... allavega x220 er minni flatamállega séð.