Torrent vandamál - Leyst!
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 197
- Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Torrent vandamál - Leyst!
Áður en ég pósta vandamálinu mínu ætla ég að spurja, er leyfilegt að fá aðstoð varðandi deilingarvandamál?
Síðast breytt af Don Vito á Mán 19. Sep 2011 00:34, breytt samtals 1 sinni.
Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 197
- Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Torrent vandamál
Já mig minnir það nefnilega, ég get ekki póstað vandamáli varðandi það að deila efni með utorrent og búist við hjálp?
Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate
Re: Torrent vandamál
Don Vito skrifaði:Já mig minnir það nefnilega, ég get ekki póstað vandamáli varðandi það að deila efni með utorrent og búist við hjálp?
Ég var að grínast, þarft ekkert að segja hverju þú ert að deila, kemur okkur ekkert við.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 197
- Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Torrent vandamál
Mig minnir samt að pósti frá mér hafi verið eytt á sínum tíma afþví ég var að reyna að fá hjálp við að setja upp downlaodaðann leik.
Það gæti samt verið að mig sé að misminna.
Staðfesting frá stjórnanda væri mjög hjálpsöm.
Það gæti samt verið að mig sé að misminna.
Staðfesting frá stjórnanda væri mjög hjálpsöm.
Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate
Re: Torrent vandamál
Þetta er ekki flókið. Það er ekkert ólöglegt við BitTorrent, það er bara samskipta-protocol til deilingar á gögnum, alveg eins og að það sé ekkert ólöglegt að senda einhverjum venjulegt bréf.
Hins vegar er hægt að nota þessa samskiptatækni til að senda á milli sín afrit af stolnum hugbúnaði, sem er ólöglegt. Þannig ef leitar hingað eftir hjálp við að nota stolinn hugbúnað getur þú átt von á viðvörun.
Hins vegar getur þú leitað hjálpar við að nota BitTorrent tæknina, hvort sem það er til deilingar eða niðurhals, án þess að hræðast nokkurra afleiðinga.
Hins vegar er hægt að nota þessa samskiptatækni til að senda á milli sín afrit af stolnum hugbúnaði, sem er ólöglegt. Þannig ef leitar hingað eftir hjálp við að nota stolinn hugbúnað getur þú átt von á viðvörun.
Hins vegar getur þú leitað hjálpar við að nota BitTorrent tæknina, hvort sem það er til deilingar eða niðurhals, án þess að hræðast nokkurra afleiðinga.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
Re: Torrent vandamál
póstaðu vandarmálinu...
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 197
- Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Torrent vandamál
Þakkir, Vandamálið er eftirfarandi:
Ég er að reyna að senda inn efni, bý til nýja torrentskrá, set inn viðeigandi tracker á sinn stað og bý til skránna. Samt sem áður tekst mér ekki að koma deilingu af stað.
Fæ bara upp þessi skilaboð í µtorrent:
Failure: torrent not registered with this tracker.
samt vil ég meina að það sé réttur tracker.
any ideas?
Ég er að reyna að senda inn efni, bý til nýja torrentskrá, set inn viðeigandi tracker á sinn stað og bý til skránna. Samt sem áður tekst mér ekki að koma deilingu af stað.
Fæ bara upp þessi skilaboð í µtorrent:
Failure: torrent not registered with this tracker.
samt vil ég meina að það sé réttur tracker.
any ideas?
Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Torrent vandamál
Ef þú vilt hjálp í gegnum TeamViewer 5/6 þá nenni ég alveg að sýna þér réttu aðferðina, >99% viss um að þú sért einfaldlega að gera eitthvað vitlaust.
Modus ponens
Re: Torrent vandamál
eftir að sendir inn torrentið, þá þarft þú að sækja .torrent skránna frá síðunni, þar sem flestar síður nota passkey system, og bæta þínu passkey-i inn í skránna, prufaðu bara að sækja .torrent skránna frá síðunni sem ert að nota og beina utorrent forritinu á staðinn þar sem gögnin eru og þá ætti að fara í gang "check" sem gáir hvort sért með allt efnið, og ef það fer í 100%, þá ætti þetta að fara í gang, þe deilingin
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 197
- Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Torrent vandamál
kazzi skrifaði:haka í private torrent ?
gæti verið að þú gleymir því ?
Nú gæti lausnin verið falin í þessu.
Á að gera það, ég hélt að svo væri ekki?
Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 197
- Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Torrent vandamál
Alltaf er hægt að treysta á ykkur Vaktarana.
Það var bara þetta haka í Private torrent.
Takk kærlega!
Það var bara þetta haka í Private torrent.
Takk kærlega!
Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate
-
- /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Torrent vandamál
Don Vito skrifaði:Alltaf er hægt að treysta á ykkur Vaktarana.
Það var bara þetta haka í Private torrent.
Takk kærlega!
Var þetta á deildu.net ?