Góðan dag
Mig langar að athuga hvort að enhver viti um leið til að fynna tölvu sem að var stolið, þetta Borðtölva, get ég einhvern vegin pingað mac addressuna, á henni eða er hún bara allveg lost. Þetta er gömul tölva sem að félagi minn átti og það var farið inn til hans og stolið tölvunni, hún er ekki merkileg en það voru einhverjar fjölskyldu myndir á henni sem hann væri til í að fá tilbaka. Vitið þið um einhverja leið?
Leit að stolinni tölvu
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Leit að stolinni tölvu
PepsiMaxIsti skrifaði:Góðan dag
Mig langar að athuga hvort að enhver viti um leið til að fynna tölvu sem að var stolið, þetta borðtölva, get ég einhvern vegin pingað mac addressuna, á henni eða er hún bara allveg lost. Þetta er gömul tölva sem að félagi minn átti og það var farið inn til hans og stolið tölvunni, hún er ekki merkileg en það voru einhverjar fjölskyldu myndir á henni sem hann væri til í að fá tilbaka. Vitið þið um einhverja leið?
Pingar ekki MAC addressu yfir WAN. Ef hann var ekki með neitt anti-theft software installed þá er þetta pretty much lost case.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leit að stolinni tölvu
Okey, veit ekki hvort að hann var með solles, en ef að sá/sú sem að tók tölvuna, hefur formatað og sett uppá nýutt, er hægt að leita þá eða er það bara eitthvað sem að er ekki hægt?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Leit að stolinni tölvu
PepsiMaxIsti skrifaði:Okey, veit ekki hvort að hann var með solles, en ef að sá/sú sem að tók tölvuna, hefur formatað og sett uppá nýutt, er hægt að leita þá eða er það bara eitthvað sem að er ekki hægt?
Nokkuð viss um að ég geti fullyrt það, að það er ekkert sem hægt er að leita eftir.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leit að stolinni tölvu
Nokkuð viss um að ég geti fullyrt það, að það er ekkert sem hægt er að leita eftir.[/quote]
Vesen er það
Vesen er það
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Gaflari
- Staða: Ótengdur
Re: Leit að stolinni tölvu
ansi hræddur um að þetta sé ekki hægt ef þér tekst það samt þekki ég nokkra stráka sem mér skilst að séu flinkir með felgulykilinn
Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Leit að stolinni tölvu
Bara vera á höttunum á barnalandi og helstu sölusíðum landsins, þetta er yfirleitt bara notað upp í skuldir eða sem skiptimynt fyrir greiða eða dóp, og endar yfirleitt í sölu aftur.
Re: Leit að stolinni tölvu
Ef þú ert með serial númerið á vélinni láttu þá lögguna fá það. Einnig er gott að láta umboðsaðilann hér á landi fá serial numerið líka svo þeir geti skráð það stolið hjá sér, stundum sér löggan um það líka. T.d. ef þetta var Lenovo tölva að láta þá Nýherja vita og ef þeir fá vélina inn til sín til viðgerðar þá poppar melding upp um að vélin sé stolin.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Leit að stolinni tölvu
Hargo skrifaði:Ef þú ert með serial númerið á vélinni láttu þá lögguna fá það. Einnig er gott að láta umboðsaðilann hér á landi fá serial numerið líka svo þeir geti skráð það stolið hjá sér, stundum sér löggan um það líka. T.d. ef þetta var Lenovo tölva að láta þá Nýherja vita og ef þeir fá vélina inn til sín til viðgerðar þá poppar melding upp um að vélin sé stolin.
Borðtölva, => ekki jafn auðvelt eins og með fartölvur.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leit að stolinni tölvu
Þar fyrir utan , þá er þetta frekar gömul vél, ekkert merkileg, nema bara myndir sem að hann var með inná henni. Held að þetta sé um 5-6 ára gömul vél