Ég er ekki frá því að tölvufíknin mín hafi náð nýjum hæðum .....
Nú er ég að fá fileserverinn minn á morgun eftir samansetningu hjá vini mínum. Ég er strax farinn að hugsa um hvað ég eigi að fá mér næst .... Fileserverinn er með alveg ágætis spekka og c.a. 14 tb geymsluplássi.... Þetta er líklega orðin þráhyggja hjá mér en ég veit að ég vil ekki læknast
Tölvufíkn ....
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvufíkn ....
Mér finnst eins og þú haldir að þetta sé þín persónulega bloggsíða stundum; no offense, gaman að heyra að þú sért að hugsa um hitt og þetta, spá í uppfærslum, uppfærslur, álit um uppfærslur ofl.. en að mínu mati er þetta kannski of mikið.
Til hamingju með að vera kominn með fileserver annars
p.s. lýsandi titil.
Til hamingju með að vera kominn með fileserver annars
p.s. lýsandi titil.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvufíkn ....
Þessi titill er lýsandi fyrir það að maður sé með þráhyggju fyrir að fá sér alltaf meira, nýrra og betra eða er það ekki ?
-
- FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvufíkn ....
Það er ekki alvöru tölvufíkn nema þú setjir það saman sjálfur.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
-
- Vaktari
- Póstar: 2346
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvufíkn ....
janus skrifaði:Það er ekki alvöru tölvufíkn nema þú setjir það saman sjálfur.
allt allt of satt. tel það ekki tölvufíkn ef þú setur ekki tölvuna saman heldur kaupfíkn á tæknibúnaði
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvufíkn ....
Nú færðu heimsókn frá Snæbirni vini þínum
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvufíkn ....
intenz skrifaði:Nú færðu heimsókn frá Snæbirni vini þínum
Smella bitlocker/truecrypt á þetta og sofa vel í staðinn.
Re: Tölvufíkn ....
intenz skrifaði:Nú færðu heimsókn frá Snæbirni vini þínum
Hehe
Been there done that..
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922