Google sökks
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5592
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1053
- Staða: Ótengdur
Google sökks
Þetta er skjámyndin sem ég sé þegar ég reyni að fá lista yfir allar þjónustur hjá Google:
Félagi minn í BNA sendi mér sinn lista (sem þurfti að splitta upp í tvö skjáskot):
Greinilegt að Ísland er ekki nógu merkilegt í huga Google til að veita þessar þjónustur. Ég meina, það vantar meira að segja Gmail í þennan lista. Er það bara ég eða hefur einhver annar þá tilfinningu að Ísland sé naflara**gatskrummaskuð dauðans?
Félagi minn í BNA sendi mér sinn lista (sem þurfti að splitta upp í tvö skjáskot):
Greinilegt að Ísland er ekki nógu merkilegt í huga Google til að veita þessar þjónustur. Ég meina, það vantar meira að segja Gmail í þennan lista. Er það bara ég eða hefur einhver annar þá tilfinningu að Ísland sé naflara**gatskrummaskuð dauðans?
*-*
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Google sökks
Þetta er alveg fáránlegt, og óstjórnlega pirrandi, hvernig þeir mismuna notendum.
Til þess að filtera ekki search results þarf maður að fara í Settings > Stilla á ensku, fara aftur í settings > Do not filter my results.
Svo þarf að gera þetta reglulega, stundum oft á dag.
Til þess að filtera ekki search results þarf maður að fara í Settings > Stilla á ensku, fara aftur í settings > Do not filter my results.
Svo þarf að gera þetta reglulega, stundum oft á dag.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5592
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1053
- Staða: Ótengdur
Re: Google sökks
Sallarólegur skrifaði:Þetta er alveg fáránlegt, og óstjórnlega pirrandi, hvernig þeir mismuna notendum.
Til þess að filtera ekki search results þarf maður að fara í Settings > Stilla á ensku, fara aftur í settings > Do not filter my results.
Svo þarf að gera þetta reglulega, stundum oft á dag.
Einmitt, hef oft breytt þessu í ensku, en alltaf revertast þetta í íslenskt.
*-*
Re: Google sökks
ég fæ alltaf listan með nánast engu...
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16524
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2120
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Google sökks
appel skrifaði:Er það bara ég eða hefur einhver annar þá tilfinningu að Ísland sé naflara**gatskrummaskuð dauðans?
Nei þú ert ekki einn um það...
-
- Kóngur
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Google sökks
persónulega held ég að nánast öllum sé skít sama um ísland og hvað okkur íslendingum finnst.
til dæmis ekkert itunes store, ekkert xbox live, ekkert psn store og þar fram eftir götunum.
engin þjónusta >_<
til dæmis ekkert itunes store, ekkert xbox live, ekkert psn store og þar fram eftir götunum.
engin þjónusta >_<
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Google sökks
worghal skrifaði:persónulega held ég að nánast öllum sé skít sama um ísland og hvað okkur íslendingum finnst.
til dæmis ekkert itunes store, ekkert xbox live, ekkert psn store og þar fram eftir götunum.
engin þjónusta >_<
Við erum það fá að það borgar sig ekki að setja upp svona þjónustu fyrir okkur. Mér finnst hinsvegar með PS3 og XBOX að ef að fyrirtækin ætla að selja helvítis tölvurnar sínar hér ættu þau að drullast til að hafa alla þjónustu í boði. Það sama gildir um iPod/iTunes.
-
- Kóngur
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Google sökks
Jim skrifaði:worghal skrifaði:persónulega held ég að nánast öllum sé skít sama um ísland og hvað okkur íslendingum finnst.
til dæmis ekkert itunes store, ekkert xbox live, ekkert psn store og þar fram eftir götunum.
engin þjónusta >_<
Við erum það fá að það borgar sig ekki að setja upp svona þjónustu fyrir okkur. Mér finnst hinsvegar með PS3 og XBOX að ef að fyrirtækin ætla að selja helvítis tölvurnar sínar hér ættu þau að drullast til að hafa alla þjónustu í boði. Það sama gildir um iPod/iTunes.
nákvæmlega, en af hverju er ekki bara hægt að gera eina búð, þá þarf ekki að mismuna löndum svona rosalega >_<
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Kóngur
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Google sökks
Zethic skrifaði:Við fáum android store. Hættiði að væla. Ég er sáttur.
ég er ekki að fara að versla ps3 leiki í android store.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- spjallið.is
- Póstar: 445
- Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
- Reputation: 74
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Google sökks
worghal skrifaði:Zethic skrifaði:Við fáum android store. Hættiði að væla. Ég er sáttur.
ég er ekki að fara að versla ps3 leiki í android store.
allt hægt
Re: Google sökks
worghal skrifaði:Jim skrifaði:worghal skrifaði:persónulega held ég að nánast öllum sé skít sama um ísland og hvað okkur íslendingum finnst.
til dæmis ekkert itunes store, ekkert xbox live, ekkert psn store og þar fram eftir götunum.
engin þjónusta >_<
Við erum það fá að það borgar sig ekki að setja upp svona þjónustu fyrir okkur. Mér finnst hinsvegar með PS3 og XBOX að ef að fyrirtækin ætla að selja helvítis tölvurnar sínar hér ættu þau að drullast til að hafa alla þjónustu í boði. Það sama gildir um iPod/iTunes.
nákvæmlega, en af hverju er ekki bara hægt að gera eina búð, þá þarf ekki að mismuna löndum svona rosalega >_<
Allskonar höfundarréttamál og gjaldeyrisvandamál.
Re: Google sökks
Zethic skrifaði:Við fáum android store. Hættiði að væla. Ég er sáttur.
android store sem að er filterað
Kubbur.Digital
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 932
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 142
- Staða: Tengdur
Re: Google sökks
Jim skrifaði:Við erum það fá að það borgar sig ekki að setja upp svona þjónustu fyrir okkur. Mér finnst hinsvegar með PS3 og XBOX að ef að fyrirtækin ætla að selja helvítis tölvurnar sínar hér ættu þau að drullast til að hafa alla þjónustu í boði. Það sama gildir um iPod/iTunes.
Xbox 360 var aldrei officially gefin út á Íslandi eftir því sem ég best veit.
Var ekki talað um að ástæðan á bakvið iTunes Music Store leysið hérna á Íslandi tengdist tónlist.is ?
Re: Google sökks
Orri skrifaði:Jim skrifaði:Við erum það fá að það borgar sig ekki að setja upp svona þjónustu fyrir okkur. Mér finnst hinsvegar með PS3 og XBOX að ef að fyrirtækin ætla að selja helvítis tölvurnar sínar hér ættu þau að drullast til að hafa alla þjónustu í boði. Það sama gildir um iPod/iTunes.
Xbox 360 var aldrei officially gefin út á Íslandi eftir því sem ég best veit.
Var ekki talað um að ástæðan á bakvið iTunes Music Store leysið hérna á Íslandi tengdist tónlist.is ?
AFAIK þá var ekki opnað iTunes music store hérna útaf STEF, STEF var með fáránlegar kröfur útaf licensing dóti og það myndi kosta jafn mikið að opna búðina hérna einsog það kostaði að opna hana í Bretlandi.. og needless to say að markhópurinn er "aðeins" stærri í Bretlandi en hér heima. Bara hlutir sem ég hef samt heyrt second hand svo ég veit ekkert hvort það sé rétt.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Google sökks
Haxdal skrifaði:AFAIK þá var ekki opnað iTunes music store hérna útaf STEF, STEF var með fáránlegar kröfur útaf licensing dóti og það myndi kosta jafn mikið að opna búðina hérna einsog það kostaði að opna hana í Bretlandi.. og needless to say að markhópurinn er "aðeins" stærri í Bretlandi en hér heima. Bara hlutir sem ég hef samt heyrt second hand svo ég veit ekkert hvort það sé rétt.
Væntanlega stórýkt en já það var hætt við allar umræður vegna þess að STEF sagði í raun við þá að þeir myndu gera þeim Ísland órekstrarhæft.
Modus ponens
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Google sökks
kubbur skrifaði:Zethic skrifaði:Við fáum android store. Hættiði að væla. Ég er sáttur.
android store sem að er filterað
Betra en ekkert Market.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Google sökks
Haxdal skrifaði:Orri skrifaði:Jim skrifaði:Við erum það fá að það borgar sig ekki að setja upp svona þjónustu fyrir okkur. Mér finnst hinsvegar með PS3 og XBOX að ef að fyrirtækin ætla að selja helvítis tölvurnar sínar hér ættu þau að drullast til að hafa alla þjónustu í boði. Það sama gildir um iPod/iTunes.
Xbox 360 var aldrei officially gefin út á Íslandi eftir því sem ég best veit.
Var ekki talað um að ástæðan á bakvið iTunes Music Store leysið hérna á Íslandi tengdist tónlist.is ?
AFAIK þá var ekki opnað iTunes music store hérna útaf STEF, STEF var með fáránlegar kröfur útaf licensing dóti og það myndi kosta jafn mikið að opna búðina hérna einsog það kostaði að opna hana í Bretlandi.. og needless to say að markhópurinn er "aðeins" stærri í Bretlandi en hér heima. Bara hlutir sem ég hef samt heyrt second hand svo ég veit ekkert hvort það sé rétt.
Og megin ástæðan fyrir því að PSN búðin er ekki á Íslandi er Smáís.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Google sökks
Fasistaríki
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Google sökks
Biðjið um að fá endurgreitt ef þið eruð ósáttir.
En í alvöru talað þá vantar örugglega bara þýðingar á þetta, notið bara ensku og þá er þetta ekki vandamál.
En í alvöru talað þá vantar örugglega bara þýðingar á þetta, notið bara ensku og þá er þetta ekki vandamál.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Google sökks
Dagur skrifaði:Biðjið um að fá endurgreitt ef þið eruð ósáttir.
En í alvöru talað þá vantar örugglega bara þýðingar á þetta, notið bara ensku og þá er þetta ekki vandamál.
Þú talar með rassgatinu. Það er enginn tilgangur að hafa mismunandi síður milli landa, þetta er allt á ensku, og það breytir engu ef þú skiptir um tungumál.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Fiktari
- Póstar: 77
- Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Google sökks
ecoblaster skrifaði:Göngum í ESB þá fáum við allt!
Innganga í ESB mun ekki losa okkur undan járnhæl STEF og Smáís.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."