Sælir,
Var að velta því fyrir mér hvort að einhver ykkar væri búinn að tjékka hvaða leiðir væru hagstæðastar og hvaða símfyrirtæki byðu upp á bestu kjörin. Per mánuð tala ég í símann í svona 5-6 tíma (dreift yfir heimasíma og GSM), fer tæplega yfir 100 sms en væri til í að þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur af netnotkuninni.
Einhver af ykkur sem hefur svipað neyslumynstur og fann góð kjör?
Einhver búinn að greina GSM áskriftir á klakanum?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Einhver búinn að greina GSM áskriftir á klakanum?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- 1+1=10
- Póstar: 1176
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver búinn að greina GSM áskriftir á klakanum?
AntiTrust skrifaði:http://simon.is/2011/ver%C3%B0-a-gagnaaskriftum/
Samanburður á gagnamagnsverði.
Var gaman að sjá þetta, takk fyrir
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Re: Einhver búinn að greina GSM áskriftir á klakanum?
Fyrir mér snýst þetta ekki eingöngu um krónur og aura. Stærð dreifikerfis og gæði þeirra eru æði misjöfn ásamt þjónustu og öðrum þáttum.
Það er t.d. himin og haf finnst mér að nota 3G kerfi Nova eða 3G kerfi Símans og þar hefur Síminn vinninginn. Bæði er útbreiðslan betri og hraðinn meiri, eins og Nova kerfið sé sprungið eða eitthvað álíka.
Að minnsta kosti hætti Android síminn minn að missa 3G samband og upplifunin er betri eftir að ég hætti hjá Nova. Veit ekki hvernig þetta er hjá Vodafone og Tali en það væri gaman að heyra hvað menn hafa að segja um þá.
Það er t.d. himin og haf finnst mér að nota 3G kerfi Nova eða 3G kerfi Símans og þar hefur Síminn vinninginn. Bæði er útbreiðslan betri og hraðinn meiri, eins og Nova kerfið sé sprungið eða eitthvað álíka.
Að minnsta kosti hætti Android síminn minn að missa 3G samband og upplifunin er betri eftir að ég hætti hjá Nova. Veit ekki hvernig þetta er hjá Vodafone og Tali en það væri gaman að heyra hvað menn hafa að segja um þá.