rugluð verð?- eyða þræði takk

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
jakub
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Sun 28. Nóv 2010 02:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

rugluð verð?- eyða þræði takk

Pósturaf jakub » Fös 17. Jún 2011 16:29

EYÐA TAKK


Sko ég var að skoða Buy.is aðeins og tók eftir því að reference GTX580 frá EVGA kostar meira en yfirklukkað GTX580 með mikið betri kælingu frá MSI. Hvernig stendur á því að það er 5.000 króna mismunur og verra EVGA kortið kostar meira?

*stafsettning
Síðast breytt af jakub á Fös 17. Jún 2011 22:09, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6349
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 452
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: rugluð verð?

Pósturaf worghal » Fös 17. Jún 2011 16:33

er þetta ekki bara pjúra merkjavöru business ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: rugluð verð?

Pósturaf Gúrú » Fös 17. Jún 2011 16:34

Vegna þess að þetta er sitthvor undirframleiðandinn og eVGA er (eða var a.m.k.) alltaf með bestu kælingarnar á skjákortum.


Modus ponens

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: rugluð verð?

Pósturaf gardar » Fös 17. Jún 2011 16:34

EVGA kort eru betri en MSI kort



Skjámynd

Höfundur
jakub
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Sun 28. Nóv 2010 02:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: rugluð verð?

Pósturaf jakub » Fös 17. Jún 2011 16:44

Gúrú skrifaði:Vegna þess að þetta er sitthvor undirframleiðandinn og eVGA er (eða var a.m.k.) alltaf með bestu kælingarnar á skjákortum.

þessi kæling er frá nvidia, þetta EVGA kort er bara dýrara því að það stendur EVGA á því...

gardar skrifaði:EVGA kort eru betri en MSI kort


"Pepsi er betra en Coke"...



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: rugluð verð?

Pósturaf gardar » Fös 17. Jún 2011 16:46

jakub skrifaði:
gardar skrifaði:EVGA kort eru betri en MSI kort


"Pepsi er betra en Coke"...


Nei, það hefur sýnt sig margoft í gegnum tíðina að það er mun hærri bilanatíðni á msi kortum.
Það er ekki há bilanatíðni á coke eða pepsi.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6349
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 452
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: rugluð verð?

Pósturaf worghal » Fös 17. Jún 2011 16:47

ættli þetta hafi eitthvað að gera með þá frábæru ábyrgð sem EVGA er með ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: rugluð verð?

Pósturaf Gúrú » Fös 17. Jún 2011 16:48

jakub skrifaði:
Gúrú skrifaði:Vegna þess að þetta er sitthvor undirframleiðandinn og eVGA er (eða var a.m.k.) alltaf með bestu kælingarnar á skjákortum.

þessi kæling er frá nvidia, þetta EVGA kort er bara dýrara því að það stendur EVGA á því...*


Þarna þar sem að stjarnan er hefðir þú átt að láta inn heimild fyrir því sem að þú ert að segja.


Modus ponens

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: rugluð verð?

Pósturaf MatroX » Fös 17. Jún 2011 16:49

worghal skrifaði:ættli þetta hafi eitthvað að gera með þá frábæru ábyrgð sem EVGA er með ?

lífstiðar ábyrgð á skráðum kortum vs 2-3ár.
Evga vs MSI

Evga.... Vinnur

MSI var rusl og er það enþá í mínum augum.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: rugluð verð?

Pósturaf ViktorS » Fös 17. Jún 2011 16:51

Reynar eru MSi ekki jafn crappy og þeir voru, og Twin Frozr kortin hafa slegið í gegn með góða kælingu.



Skjámynd

Höfundur
jakub
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Sun 28. Nóv 2010 02:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: rugluð verð?

Pósturaf jakub » Fös 17. Jún 2011 16:58

MatroX skrifaði:
worghal skrifaði:ættli þetta hafi eitthvað að gera með þá frábæru ábyrgð sem EVGA er með ?

lífstiðar ábyrgð á skráðum kortum vs 2-3ár.
Evga vs MSI

Evga.... Vinnur

MSI var rusl og er það enþá í mínum augum.


myndi skilja þennan verðmun ef bæði kortin væru reference kort en msi er með mikið, MIKIÐ betri kælingu og kemur yfirklukkað úr boxinu. Og það er ekki víst að maður getur yfirklukkað þetta reference kort nema kannski einhver 3%..



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: rugluð verð?

Pósturaf beggi90 » Fös 17. Jún 2011 16:58

gardar skrifaði:
jakub skrifaði:
gardar skrifaði:EVGA kort eru betri en MSI kort


"Pepsi er betra en Coke"...


Nei, það hefur sýnt sig margoft í gegnum tíðina að það er mun hærri bilanatíðni á msi kortum.
Það er ekki há bilanatíðni á coke eða pepsi.



http://www.visir.is/staersta-innkollun- ... 1110619257

Hærri bilanatíðni á pepsi... :P



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: rugluð verð?

Pósturaf MatroX » Fös 17. Jún 2011 17:09

jakub skrifaði:
MatroX skrifaði:
worghal skrifaði:ættli þetta hafi eitthvað að gera með þá frábæru ábyrgð sem EVGA er með ?

lífstiðar ábyrgð á skráðum kortum vs 2-3ár.
Evga vs MSI

Evga.... Vinnur

MSI var rusl og er það enþá í mínum augum.


myndi skilja þennan verðmun ef bæði kortin væru reference kort en msi er með mikið, MIKIÐ betri kælingu og kemur yfirklukkað úr boxinu. Og það er ekki víst að maður getur yfirklukkað þetta reference kort nema kannski einhver 3%..


þú ert alveg að fara OC'a þetta evga kort. þetta er bara bull hjá þér, K|ngP|n er að nota þessi kort og er að yfirklukka þau í drasl bæði á lofti og LN2


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
jakub
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Sun 28. Nóv 2010 02:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: rugluð verð?

Pósturaf jakub » Fös 17. Jún 2011 17:15

MatroX skrifaði:
jakub skrifaði:
MatroX skrifaði:
worghal skrifaði:ættli þetta hafi eitthvað að gera með þá frábæru ábyrgð sem EVGA er með ?

lífstiðar ábyrgð á skráðum kortum vs 2-3ár.
Evga vs MSI

Evga.... Vinnur

MSI var rusl og er það enþá í mínum augum.


myndi skilja þennan verðmun ef bæði kortin væru reference kort en msi er með mikið, MIKIÐ betri kælingu og kemur yfirklukkað úr boxinu. Og það er ekki víst að maður getur yfirklukkað þetta reference kort nema kannski einhver 3%..


þú ert alveg að fara OC'a þetta evga kort. þetta er bara bull hjá þér, K|ngP|n er að nota þessi kort og er að yfirklukka þau í drasl bæði á lofti og LN2

já EN hér kemur binning inn, það er ekki víst að þú getur yfirklukkað eitt GPU þótt að þú yfirklukkaðir annað sem er allveg eins, og þú keyptir á sama tíma, í sömu verslun. þannig að ef maður kaupir klukkað yfirklukkað kort þá er maður meira "on the safe side", skillurðu hvað ég er að tala um?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2727
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: rugluð verð?

Pósturaf SolidFeather » Fös 17. Jún 2011 17:30

Þó svo að þú gætir bara yfirklukkað kjarnan á EVGA kortinu um 3% þá væri það 5Mhz frá MSI kortinu og ef þú myndir yfirklukka minnið um 3% yrði það 32Mhz yfir MSI kortinu.

Annars er MSI 6600GT kortið mitt ennþá í fullu fjöri.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: rugluð verð?

Pósturaf MatroX » Fös 17. Jún 2011 17:36

jakub skrifaði:
MatroX skrifaði:
jakub skrifaði:
MatroX skrifaði:
worghal skrifaði:ættli þetta hafi eitthvað að gera með þá frábæru ábyrgð sem EVGA er með ?

lífstiðar ábyrgð á skráðum kortum vs 2-3ár.
Evga vs MSI

Evga.... Vinnur

MSI var rusl og er það enþá í mínum augum.


myndi skilja þennan verðmun ef bæði kortin væru reference kort en msi er með mikið, MIKIÐ betri kælingu og kemur yfirklukkað úr boxinu. Og það er ekki víst að maður getur yfirklukkað þetta reference kort nema kannski einhver 3%..


þú ert alveg að fara OC'a þetta evga kort. þetta er bara bull hjá þér, K|ngP|n er að nota þessi kort og er að yfirklukka þau í drasl bæði á lofti og LN2

já EN hér kemur binning inn, það er ekki víst að þú getur yfirklukkað eitt GPU þótt að þú yfirklukkaðir annað sem er allveg eins, og þú keyptir á sama tíma, í sömu verslun. þannig að ef maður kaupir klukkað yfirklukkað kort þá er maður meira "on the safe side", skillurðu hvað ég er að tala um?


já en það kemur þessu eiginlega ekkert við, þar sem það er þegar búið að sannast að þú getur overclockað þessi kort i rusl. þau eiga heimsmet í slatta af flokkum. ég skal lofa þér því. þú getur oc'að þetta kort í sömu klukkur og OC útgáfan frá msi og þú getur alveg örruglega farið hærra með þessu evga korti.

hérna eru klukkur frá k|ngP|n
Mynd

Þannig að þetta er bara rugl hjá þér.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
jakub
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Sun 28. Nóv 2010 02:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: rugluð verð?

Pósturaf jakub » Fös 17. Jún 2011 17:48

SolidFeather skrifaði:Annars er MSI 6600GT kortið mitt ennþá í fullu fjöri.


...nákvæmlega, sama með msi kort hjá bróður það er ekkert að því eftir 4 ár. Þessvegna skil ég ekki þennan verðmun sérstaklega þar sem eVGA kortið er bara reference kort. Og ekki misskilja, mér finnst eVGA allveg frábærir og allt það. En ef MSI kortið væri reference eða eVGA kortið væri "SC" eins og þeir kalla það, væri þá tíu- eða fimmtánþúsund króna mismunur? :?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: rugluð verð?

Pósturaf MatroX » Fös 17. Jún 2011 17:49

jakub skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Annars er MSI 6600GT kortið mitt ennþá í fullu fjöri.


...nákvæmlega, sama með msi kort hjá bróður það er ekkert að því eftir 4 ár. Þessvegna skil ég ekki þennan verðmun sérstaklega þar sem eVGA kortið er bara reference kort. Og ekki misskilja, mér finnst eVGA allveg frábærir og allt það. En ef MSI kortið væri reference eða eVGA kortið væri "SC" eins og þeir kalla það, væri þá tíu- eða fimmtánþúsund króna mismunur? :?


sást greinilega ekki hvað ég skrifaði.

líftíðar ábyrgð vs 2ár

þetta er alveg nokkur þúsund króna virði.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: rugluð verð?

Pósturaf Tiger » Fös 17. Jún 2011 17:50

Ég á svona EVGA GTX580 kort frá Buy.is og keyri það í 900/1800 leikandi á loftkælingu í 100% vinnslu við að Folda 24/7. Og hef farið enn hærra í benchmarks.

Þessi umræða hefur verið hérna áður og yfirleitt sama niðurstaða...jú kannski borgaru fyrir merkið en er það ekki alltaf þegar merki hafa skapað sér nafn. EVGA er einfaldlega með bestu skjákortin og lítið meira um það að segja.


Mynd

Skjámynd

AngryMachine
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: rugluð verð?

Pósturaf AngryMachine » Fös 17. Jún 2011 18:42

MatroX skrifaði:líftíðar ábyrgð vs 2ár

þetta er alveg nokkur þúsund króna virði.


Var svo enginn búinn að taka eftir því að ef þetta part nr. er rétt hjá Buy.is (015-P3-1580-TR), þá er 2. ára ábyrgð á EVGA kortinu:

"Limited 2 Year: -LA, -LE, -LR, -LX, -T1, -T2, -TR, -TX"
(http://www.evga.com/support/warranty/)

En svona til þess að segja eitthvað on-topic þá eru óteljandi þættir sem ráða því hvert verðið er á þessum vörum (framleiðslumagn, gamall lager, tilboð, mismunandi kjör frá mismunandi birgjum). Þýðir lítið að velta sér uppúr því, sérstaklega þegar munurinn er þetta lítill.


____________________
Starfsmaður @ hvergi

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: rugluð verð?

Pósturaf MatroX » Fös 17. Jún 2011 19:17

AngryMachine skrifaði:
MatroX skrifaði:líftíðar ábyrgð vs 2ár

þetta er alveg nokkur þúsund króna virði.


Var svo enginn búinn að taka eftir því að ef þetta part nr. er rétt hjá Buy.is (015-P3-1580-TR), þá er 2. ára ábyrgð á EVGA kortinu:

"Limited 2 Year: -LA, -LE, -LR, -LX, -T1, -T2, -TR, -TX"
(http://www.evga.com/support/warranty/)

En svona til þess að segja eitthvað on-topic þá eru óteljandi þættir sem ráða því hvert verðið er á þessum vörum (framleiðslumagn, gamall lager, tilboð, mismunandi kjör frá mismunandi birgjum). Þýðir lítið að velta sér uppúr því, sérstaklega þegar munurinn er þetta lítill.


Vá haha fail.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
jakub
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Sun 28. Nóv 2010 02:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: rugluð verð?

Pósturaf jakub » Fös 17. Jún 2011 19:25

AngryMachine skrifaði:
MatroX skrifaði:líftíðar ábyrgð vs 2ár

þetta er alveg nokkur þúsund króna virði.


Var svo enginn búinn að taka eftir því að ef þetta part nr. er rétt hjá Buy.is (015-P3-1580-TR), þá er 2. ára ábyrgð á EVGA kortinu:

"Limited 2 Year: -LA, -LE, -LR, -LX, -T1, -T2, -TR, -TX"
(http://www.evga.com/support/warranty/)

En svona til þess að segja eitthvað on-topic þá eru óteljandi þættir sem ráða því hvert verðið er á þessum vörum (framleiðslumagn, gamall lager, tilboð, mismunandi kjör frá mismunandi birgjum). Þýðir lítið að velta sér uppúr því, sérstaklega þegar munurinn er þetta lítill.

maður borgar semsagt bara fyrir límmiðann á kortinu :-$



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: rugluð verð?

Pósturaf MatroX » Fös 17. Jún 2011 19:27

jakub skrifaði:
AngryMachine skrifaði:
MatroX skrifaði:líftíðar ábyrgð vs 2ár

þetta er alveg nokkur þúsund króna virði.


Var svo enginn búinn að taka eftir því að ef þetta part nr. er rétt hjá Buy.is (015-P3-1580-TR), þá er 2. ára ábyrgð á EVGA kortinu:

"Limited 2 Year: -LA, -LE, -LR, -LX, -T1, -T2, -TR, -TX"
(http://www.evga.com/support/warranty/)

En svona til þess að segja eitthvað on-topic þá eru óteljandi þættir sem ráða því hvert verðið er á þessum vörum (framleiðslumagn, gamall lager, tilboð, mismunandi kjör frá mismunandi birgjum). Þýðir lítið að velta sér uppúr því, sérstaklega þegar munurinn er þetta lítill.

maður borgar semsagt bara fyrir límmiðann á kortinu :-$


nei Gæði.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: rugluð verð?

Pósturaf Gúrú » Fös 17. Jún 2011 19:31

jakub skrifaði:maður borgar semsagt bara fyrir límmiðann á kortinu :-$


Hvað ertu samt að tala um?
Heldurðu að allir undirframleiðendur fái bara send nákvæmlega eins kort og eVGA er með frá nVidia og eVGA lætur svo límmiða á það?

MSi kaupir þá allt kæliunitið og það dót frá nVidia (vegna þess að það er ekkert frá eVGA á eVGA kortinu nema límmiðinn skv. þér), tekur kæliunitið af, hendir því í ruslið og
setur sínar eigin viftur á?


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
jakub
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Sun 28. Nóv 2010 02:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: rugluð verð?

Pósturaf jakub » Fös 17. Jún 2011 19:41

Gúrú skrifaði:
jakub skrifaði:maður borgar semsagt bara fyrir límmiðann á kortinu :-$


Hvað ertu samt að tala um?
Heldurðu að allir undirframleiðendur fái bara send nákvæmlega eins kort og eVGA er með frá nVidia og eVGA lætur svo límmiða á það?

MSi kaupir þá allt kæliunitið og það dót frá nVidia (vegna þess að það er ekkert frá eVGA á eVGA kortinu nema límmiðinn skv. þér), tekur kæliunitið af, hendir því í ruslið og
setur sínar eigin viftur á?

nei, þeir gera kortið 99% eftir því hvernig nvidia segir og þetta 1% er límmiðinn. því að þetta er REFERENCE kort. Semsagt ekkert custom, EKKI NEITT, eina sem evga gera í þessu korti er að framleiða það og setja límmiða á. búið.
sama með hina framleiðendur þegar talað er um reference kort- framleiða eftir nvidia/amd, setja límmiða á.