Spurning um Mac Classic "90?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Spurning um Mac Classic "90?

Pósturaf mundivalur » Fim 02. Jún 2011 09:48

Sælir
Er eitthvað hægt að verðleggja svona forngrip,ég er ekki með allar upplýsingar um dótið núna.
Veit bara að hún er í góðu lagi og svona gripur á ekki heima í einhverri geymslu :megasmile
Hvað segja menn og konur :sleezyjoe
http://lowendmac.com/compact/macintosh-classic.html




Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um Mac Classic "90?

Pósturaf Einarr » Fim 02. Jún 2011 12:29

Skal hirða hann



Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um Mac Classic "90?

Pósturaf Gummzzi » Fim 02. Jún 2011 13:44

8 MHz cpu, 1 mb ram, 76W power supply :shock: Oh dear god ! :lol:



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1771
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um Mac Classic "90?

Pósturaf blitz » Fim 02. Jún 2011 13:46

Hringrás tekur á móti svona :happy


PS4

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um Mac Classic "90?

Pósturaf worghal » Fim 02. Jún 2011 13:47

nice, þetta er svona föndur græja :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um Mac Classic "90?

Pósturaf AntiTrust » Fim 02. Jún 2011 13:48

Fyrir safnara er þetta classic, örugglega til menn sem henda e-rjum þúsundköllum í þig fyrir þetta - vandamálið er líklega að finna þá.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um Mac Classic "90?

Pósturaf coldcut » Fim 02. Jún 2011 14:38

AntiTrust skrifaði:Fyrir safnara er þetta classic, örugglega til menn sem henda e-rjum þúsundköllum í þig fyrir þetta - vandamálið er líklega að finna þá.


ég veit um stað þar sem menn væru tilbúnir að kaupa þetta. Ég vil bara helst ekki nefna það á nafn hér...




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um Mac Classic "90?

Pósturaf biturk » Fim 02. Jún 2011 14:50

allavega ekki henda þessu

óþolandi þegar menn henda svona klassagræjum eins og 90 mac, 286,386,486, commodore og fleir :thumbsd


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um Mac Classic "90?

Pósturaf Einarr » Fim 02. Jún 2011 15:15

Ekki henda þessu svo mikil sóun!



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3846
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um Mac Classic "90?

Pósturaf Tiger » Fim 02. Jún 2011 16:27

Ég skal taka hana á einhverja þúsundkalla.... Fyrsta tölvuan sem systir mín var svona, engin harður diskur heldur þurfti maður nokkra floppy diska með stýrikerfinu á í hvert sinn sem maður kveikti á henni.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7497
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1162
Staða: Tengdur

Re: Spurning um Mac Classic "90?

Pósturaf rapport » Fim 02. Jún 2011 16:30

Ef framtíðin skv. Back To The Future á að rætast þá á þessi að fara í forngripaverlsun...



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um Mac Classic "90?

Pósturaf lukkuláki » Fim 02. Jún 2011 17:54

ahhh memories :) ég átti svona vél hérna um árið


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.