Hefurðu séð góða mynd nýlega?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hefurðu séð góða mynd nýlega?

Pósturaf GuðjónR » Lau 23. Apr 2011 22:40

Titill segir eiginlega allt, mig langar að sjá góða mynd en er alveg geldur eitthvað...
Dettur ekkert í hug, horfði á Blue Valentine í gær...hún var...alltílagi...full mikið drama samt fyrir minn smekk...




KristinnK
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 93
Staða: Ótengdur

Re: Hefurðu séð góða mynd nýlega?

Pósturaf KristinnK » Lau 23. Apr 2011 22:47

Ég mæli með Waking Life, en þú verður samt að vera vel vakandi til að ná að fylgjast með henni.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6349
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 452
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hefurðu séð góða mynd nýlega?

Pósturaf worghal » Lau 23. Apr 2011 22:51

mæli með Paprika


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Hefurðu séð góða mynd nýlega?

Pósturaf Lallistori » Lau 23. Apr 2011 22:52

Faster
The Tourist
The Fighter
Green Zone
The Next Three Days
Inception
127 hours
Legion

Þetta er svona það fyrsta sem kemur í hug , allt mjög góðar myndir :P

EDIT*

Gleymdi þessum tveim bestu myndum sem ég hef séð ](*,)

The Assassination of Jesse James by the Coward Robert Ford
The Curious Case of Benjamin Button
Síðast breytt af Lallistori á Sun 24. Apr 2011 00:23, breytt samtals 2 sinnum.


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's


himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hefurðu séð góða mynd nýlega?

Pósturaf himminn » Lau 23. Apr 2011 22:52

Öss, varst að missa af twilight á RUV. Páll Magnússon er greinilega í góðu skapi.
Annars er The Town besta myndin sem ég hef séð nýlega, get alveg mælt með henni.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Tengdur

Re: Hefurðu séð góða mynd nýlega?

Pósturaf Tiger » Lau 23. Apr 2011 22:55

Lallistori skrifaði:Faster Ágætis B ræma en ekki gramm meira
The Tourist Vonbrigði ársins 2010
The Fighter Snilldar mynd
Green Zone La la copya af Born identidy myndunum
The Next Three Days Fín
Inception Æjjjiiii vantaði eitthvað
127 hours Dullu góð og öðruvísi

Þetta er svona það fyrsta sem kemur í hug , allt mjög góðar myndir :P


Mynd

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3200
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hefurðu séð góða mynd nýlega?

Pósturaf Frost » Lau 23. Apr 2011 22:58

Er að horfa á Shutter Island as we speak og búinn að sjá hana áður, alveg drullugóð skemmtun :happy


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6349
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 452
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hefurðu séð góða mynd nýlega?

Pósturaf worghal » Lau 23. Apr 2011 23:00

Paprika pwnar inception í ræmur :8)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hefurðu séð góða mynd nýlega?

Pósturaf beggi90 » Lau 23. Apr 2011 23:02

Sry nenni ekki að gera imb linka.

This is England - ágæt en spes
The Rite - skemmtileg Exorcism ræma
The Green Hornet - Algjör steypa - grínmynd :D




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hefurðu séð góða mynd nýlega?

Pósturaf Bjosep » Lau 23. Apr 2011 23:02




Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Hefurðu séð góða mynd nýlega?

Pósturaf Gummzzi » Lau 23. Apr 2011 23:06

Síðast breytt af Gummzzi á Lau 23. Apr 2011 23:08, breytt samtals 2 sinnum.



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Hefurðu séð góða mynd nýlega?

Pósturaf ponzer » Lau 23. Apr 2011 23:08

bourne trilogy 1080 klikkar ekki


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hefurðu séð góða mynd nýlega?

Pósturaf GuðjónR » Lau 23. Apr 2011 23:10

Geggjað að fá svona kommet...

Er búinn að sjá slatta af því sem þið nefnið...
Hugsa að "The Next Three Days" verði næst á dagskrá hjá mér.

Er þetta þessi Paprika sem þið eruð að tala um?




Porta
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mið 30. Jún 2010 19:19
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hefurðu séð góða mynd nýlega?

Pósturaf Porta » Lau 23. Apr 2011 23:12




Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6349
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 452
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hefurðu séð góða mynd nýlega?

Pósturaf worghal » Lau 23. Apr 2011 23:12

mæli einnig með Ravenous


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hefurðu séð góða mynd nýlega?

Pósturaf dori » Lau 23. Apr 2011 23:15

parking lot movie



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hefurðu séð góða mynd nýlega?

Pósturaf tdog » Lau 23. Apr 2011 23:27

GuðjónR skrifaði:Geggjað að fá svona kommet...

Er búinn að sjá slatta af því sem þið nefnið...
Hugsa að "The Next Three Days" verði næst á dagskrá hjá mér.

Er þetta þessi Paprika sem þið eruð að tala um?


The next three days er mjög góð, reyndar held ég að allar myndir með Gerald Butler séu góðar!



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Tengdur

Re: Hefurðu séð góða mynd nýlega?

Pósturaf Tiger » Lau 23. Apr 2011 23:32

tdog skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Geggjað að fá svona kommet...

Er búinn að sjá slatta af því sem þið nefnið...
Hugsa að "The Next Three Days" verði næst á dagskrá hjá mér.

Er þetta þessi Paprika sem þið eruð að tala um?


The next three days er mjög góð, reyndar held ég að allar myndir með Gerald Butler séu góðar!


Gerald Butler leikur ekkert í The Next Three Days, það er Russel Crow sem fer með aðalhlutverkið.


Mynd


Sverrirlyds
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 18. Apr 2011 19:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hefurðu séð góða mynd nýlega?

Pósturaf Sverrirlyds » Lau 23. Apr 2011 23:41

13 ef þú ert ekki búin að sjá hana .mjög góð mynd


Tölvan mín.Intel pentium 4 530. 2gb ddr2.512MB GeForce 8600 GT .

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hefurðu séð góða mynd nýlega?

Pósturaf Hvati » Lau 23. Apr 2011 23:44

Cargo, Hunter Prey, Forbidden Planet, A Nymphoid Barbarian In Dinosaur Hell



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6349
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 452
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hefurðu séð góða mynd nýlega?

Pósturaf worghal » Lau 23. Apr 2011 23:47

GuðjónR skrifaði:Geggjað að fá svona kommet...

Er búinn að sjá slatta af því sem þið nefnið...
Hugsa að "The Next Three Days" verði næst á dagskrá hjá mér.

Er þetta þessi Paprika sem þið eruð að tala um?


já, þetta er myndin, gargandi snilld


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3200
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hefurðu séð góða mynd nýlega?

Pósturaf Frost » Sun 24. Apr 2011 00:07

worghal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Geggjað að fá svona kommet...

Er búinn að sjá slatta af því sem þið nefnið...
Hugsa að "The Next Three Days" verði næst á dagskrá hjá mér.

Er þetta þessi Paprika sem þið eruð að tala um?


já, þetta er myndin, gargandi snilld


Hef aldrei fundið Anime spennandi(ef þetta er ekki Anime þá afsaka ég þetta :D) en mun örugglega gefa því séns einn daginn.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6349
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 452
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hefurðu séð góða mynd nýlega?

Pósturaf worghal » Sun 24. Apr 2011 00:08

þetta er anime, en þetta er ekki þetta típíska anime, þetta er frekar spes með mjög svölu plotti og einstaklega vel talsett og teiknuð :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hefurðu séð góða mynd nýlega?

Pósturaf vesley » Sun 24. Apr 2011 00:10

horfði á pursuit of happiness í bústaðnum.
mikið betri en ég bjóst við þótt hún var dáldið týpísk.




Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hefurðu séð góða mynd nýlega?

Pósturaf Jim » Sun 24. Apr 2011 00:12

vesley skrifaði:horfði á pursuit of happiness í bústaðnum.
mikið betri en ég bjóst við þótt hún var dáldið týpísk.


Haha, ég horfði einmitt líka á hana í bústaðnum, í fyrradag. Happiness er reyndar skrifað með y í myndinni :P