Hver er munurinn á mac og PC í hljóð og myndvinnslu ?
Hver er munurinn á mac og PC í hljóð og myndvinnslu ?
Ég er að vinna núna í hljóðvinnslu og það er alltaf verið að troða mér í það fá mér iMac í staðin fyrir PC tölvuna getur einhver hérna gefið mér góða útskýringu á því afhverju mac er betri í vinnslu við hljóð þar sem
Imac:
2.93GHz Intel Core i7; 8MB samnýtt L3 skyndiminni
27" (horn í horn) LED-baklýstur 16:9 breiðtjaldsskjár (háglans)
2560 x 1440 dílar; milljónir lita; IPS-tækni
4GB (tveir 2GB) af 1333MHz DDR3 SDRAM
(Stækkanlegt í 16GB (fjórar raufar))
1TB Serial ATA, 7200 rpm
8x SuperDrive með 4x hraða double-layer skrifara (DVD±R DL/DVD±RW/CD-RW)
ATI Radeon HD 5750 með 1GB af GDDR5 skjáminni
pc:
Intel Core i7 960 3.20 GHz Quad Core
8GB 1600MHz Tri Channel DDR3 vinnslumnni
Gigabyte Geforce 460 Gtx overclocked skjákort'
Windows 7 Home Premium (64Bit)
Litur - Lunar Shadow
Turn kassi:
- 426mm x 250mm x 645mm (h x w x d)
- 2x PCI Exprexx 2.0, PCIe x16, 2x PCIe x1
- 4x int. 3.5" / 2x ext. 5.25" / 1x ext. 3.5"ö
- minnisraufar 6
- vel séður naggli 700W spennugjafi
en síðan er víst iMac að vinna betur í með tónlist og myndefni hver er ástæðan fyrir því? og hvað þarf maður að bæta við til að komast í sama klassa einsog þetta iMac drasl er að gera?
Imac:
2.93GHz Intel Core i7; 8MB samnýtt L3 skyndiminni
27" (horn í horn) LED-baklýstur 16:9 breiðtjaldsskjár (háglans)
2560 x 1440 dílar; milljónir lita; IPS-tækni
4GB (tveir 2GB) af 1333MHz DDR3 SDRAM
(Stækkanlegt í 16GB (fjórar raufar))
1TB Serial ATA, 7200 rpm
8x SuperDrive með 4x hraða double-layer skrifara (DVD±R DL/DVD±RW/CD-RW)
ATI Radeon HD 5750 með 1GB af GDDR5 skjáminni
pc:
Intel Core i7 960 3.20 GHz Quad Core
8GB 1600MHz Tri Channel DDR3 vinnslumnni
Gigabyte Geforce 460 Gtx overclocked skjákort'
Windows 7 Home Premium (64Bit)
Litur - Lunar Shadow
Turn kassi:
- 426mm x 250mm x 645mm (h x w x d)
- 2x PCI Exprexx 2.0, PCIe x16, 2x PCIe x1
- 4x int. 3.5" / 2x ext. 5.25" / 1x ext. 3.5"ö
- minnisraufar 6
- vel séður naggli 700W spennugjafi
en síðan er víst iMac að vinna betur í með tónlist og myndefni hver er ástæðan fyrir því? og hvað þarf maður að bæta við til að komast í sama klassa einsog þetta iMac drasl er að gera?
Ég rúlla á pólo
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 392
- Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
- Reputation: 22
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er munurinn á mac og PC í hljóð og myndvinnslu ?
Myndi bæta við SSD fyrir stýrikerfið og forritin sem þú ætalr að nota. Einnig er 8GB ekki triple channel, verður að fara í annað hvort 6GB eða 12GB (3x2GB eða 3x4GB). Mushkin blackline væri mjög gott í þetta
Lítið annað við PC tölvuna að bæta svo að hún verði þrusu góð í video renderingu og annari myndvinnslu
Lítið annað við PC tölvuna að bæta svo að hún verði þrusu góð í video renderingu og annari myndvinnslu
- CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
Ram: Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
Primary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
Secondary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
GPU: Asus RTX 3070 OC Strix
PSU: Corsair RM750x
Case: Fractal Design Define R6
Monitor: Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
Re: Hver er munurinn á mac og PC í hljóð og myndvinnslu ?
já æji ég er ennþá að hugsa um gamla dótið en það á víst að setja 12 gb í traktorinn en er samt spá á maður að selja vélina og fá sér þetta iMac eða getur maður ekki gert nkl sömu hlutina í PC?
Ég rúlla á pólo
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er munurinn á mac og PC í hljóð og myndvinnslu ?
Það er enginn almennilegur munur á hardware milli mac og ekki mac (ekki segja mac vs pc því mac er líka pc, þetta er eins og segja 'hvort ætti ég að fá mér benz eða bíl?')
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16489
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Hver er munurinn á mac og PC í hljóð og myndvinnslu ?
atlif skrifaði:en síðan er víst iMac að vinna betur í með tónlist og myndefni hver er ástæðan fyrir því? og hvað þarf maður að bæta við til að komast í sama klassa einsog þetta iMac drasl er að gera?
Kannski ~50 IQ stigum ?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er munurinn á mac og PC í hljóð og myndvinnslu ?
Það er talsverður munur á MAC og PC í svona málum. Aðalega vegna þess að driver-ar fyrir svona vinnu eru yfirleitt betri á Makkanum. Þegar framleiðendur gera drivera og slíkt fyrir PC þurfa þeir að láta hann virka á þúsundum ólíkum tegundum móðurborða og útfærslum á tölvum en Makkinn hefur alltaf sama vélbúnaðinn (allavega milli ára) og því auðveldara að gera almennilega stable drivera fyrir hann.
Ég er í hljóðvinnslu og hef séð dæmi þar sem sum hljóðkort bara neita að virka á sumum PC vélum eftir margra klukkutíma vinnu að downloada mismunandi driverum og vesenast en þegar sama hljóðkortið er svo tengt í makka þá poppar það upp sjálfkrafa og þarf ekki einu sinni að downloada driver fyrir það. Eflaust eru einhverjir sem munu segja nákvæmlega öfugt en að minni reynslu þá er makkinn bara betri í svona málum.
Svo ef þú ert að fara í myndvinnslu þá finnurðu ekki mikið betri skjá en á IMac. Ég er einmitt búinn að vera á PC mjög lengi og skipti svo á makkann í byrjun árs. Það verður ekki aftur snúið.
Ég er í hljóðvinnslu og hef séð dæmi þar sem sum hljóðkort bara neita að virka á sumum PC vélum eftir margra klukkutíma vinnu að downloada mismunandi driverum og vesenast en þegar sama hljóðkortið er svo tengt í makka þá poppar það upp sjálfkrafa og þarf ekki einu sinni að downloada driver fyrir það. Eflaust eru einhverjir sem munu segja nákvæmlega öfugt en að minni reynslu þá er makkinn bara betri í svona málum.
Svo ef þú ert að fara í myndvinnslu þá finnurðu ekki mikið betri skjá en á IMac. Ég er einmitt búinn að vera á PC mjög lengi og skipti svo á makkann í byrjun árs. Það verður ekki aftur snúið.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
Re: Hver er munurinn á mac og PC í hljóð og myndvinnslu ?
Er ekki málið að Macinn kemur með IPS panel sem er mun betri þegar kemur að myndvinnslu, ef þú ætlar svo að kaupa þér sambærilegan skjá með Windows vélinni þinni kostar hann 100-200 þús ef mér skjátlast ekki.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Re: Hver er munurinn á mac og PC í hljóð og myndvinnslu ?
Matti21 skrifaði:Það er talsverður munur á MAC og PC í svona málum. Aðalega vegna þess að driver-ar fyrir svona vinnu eru yfirleitt betri á Makkanum. Þegar framleiðendur gera drivera og slíkt fyrir PC þurfa þeir að láta hann virka á þúsundum ólíkum tegundum móðurborða og útfærslum á tölvum en Makkinn hefur alltaf sama vélbúnaðinn (allavega milli ára) og því auðveldara að gera almennilega stable drivera fyrir hann.
Ég er í hljóðvinnslu og hef séð dæmi þar sem sum hljóðkort bara neita að virka á sumum PC vélum eftir margra klukkutíma vinnu að downloada mismunandi driverum og vesenast en þegar sama hljóðkortið er svo tengt í makka þá poppar það upp sjálfkrafa og þarf ekki einu sinni að downloada driver fyrir það. Eflaust eru einhverjir sem munu segja nákvæmlega öfugt en að minni reynslu þá er makkinn bara betri í svona málum.
Svo ef þú ert að fara í myndvinnslu þá finnurðu ekki mikið betri skjá en á IMac. Ég er einmitt búinn að vera á PC mjög lengi og skipti svo á makkann í byrjun árs. Það verður ekki aftur snúið.
Hann er nýbúinn að segja
ZiRius skrifaði:Það er enginn almennilegur munur á hardware milli mac og ekki mac (ekki segja mac vs pc því mac er líka pc, þetta er eins og segja 'hvort ætti ég að fá mér benz eða bíl?')
Notaðu Windows vs MAC ef það er það sem þú ert að segja
Talandi um rekla þá er spursmálið frekar gæði og stuðning framleiðandans en stýrikerfis.
Vörur á svipuðu verði koma því líklega til með að skila þér hinu sama burt séð frá stýrikerfi ef framleiðandi er að gera sitt.
Þegar Apple framleiðir sjálfir hlutinn gæti þetta ekki átt við og stuðningurinn verið hærri.
Þú finnur betri skjái fyrir myndvinnslu en á IMac, en fáa eða engan sem kostar ekki þvílíkar upphæðir.
Það stemmir sem Predator segir að Apple noti IPS panel og já verðið er nokkuð rétt.
-
- FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er munurinn á mac og PC í hljóð og myndvinnslu ?
Þegar ég fór frá Sapphire Radeon 4850 korti yfir í Gigabyte Geforce GTX 460, þá fór ég að lenda í vandræðum með Firewire tengda Focusrite hljóðkortið mitt. Stöðugt að missa tengingu í Ableton Live í tíma og ótíma. Kom í ljós að Firewire (1394) kubburinn á móðurborðinu deilir sama IRQ og PCI-Express raufin (WTF!?) og það er ómögulegt að breyta því.
Mæli með að athuga þetta. Best líklegast að hafa samband við þá sem framleiða hljóðkortið þitt og fá ráðleggingar hjá þeim.
Hvort þetta gerist í Mac, hef ég ekki hugmynd um.
Mæli með að athuga þetta. Best líklegast að hafa samband við þá sem framleiða hljóðkortið þitt og fá ráðleggingar hjá þeim.
Hvort þetta gerist í Mac, hef ég ekki hugmynd um.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Re: Hver er munurinn á mac og PC í hljóð og myndvinnslu ?
Byrjaðu á því að kaupa þetta hja mér viewtopic.php?f=11&t=37680 og fáðu þér svo blackline minni þá ertu góður. Ég er að vinna mikið með pro tools og hef ekki átt í neinum vandarmálum með drivera eftir að window 7 kom út og líka það að firewire kubburinn í þessu móðurborði er talinn vera rosaleg góður fyrir hljóðvinnslu
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Hver er munurinn á mac og PC í hljóð og myndvinnslu ?
Fyrir mér er það softwerið, Logic er rosalegt í hljóðvinnsluna og alveg þess virði að skipta í makkann bara fyrir það.
Re: Hver er munurinn á mac og PC í hljóð og myndvinnslu ?
getur líka keyrt OsX á hackintosh vél fyrir 1/3 af kostnaðinum við macca.
-
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er munurinn á mac og PC í hljóð og myndvinnslu ?
DabbiGj skrifaði:getur líka keyrt OsX á hackintosh vél fyrir 1/3 af kostnaðinum við macca.
Eða Dual-bootað jafnvel .
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er munurinn á mac og PC í hljóð og myndvinnslu ?
ég hef unnið talsvert í myndvinslu á bæði windows og mac og af einhverju ástæðum þá finnst mér persónulega bara þægilegra að vinna á mac, þótt að munurinn sé varla áþreifanlegur.
Í hljóðvinnslu þá er það bara munurinn á þeim forritum sem er til á mac eða windows, yfirleitt eru bara forritin sem eru gerð fyrir mac svo mikið betri.
einnig hef ég tekið eftir því að mac nýtir hardware mikið betur og þar að auki er snow leopard 64 bit á 6000kr frekar en 20þ+ eins og windows er með.
en þegar ég segi að mac nýtir hardware betur, þá hef ég tekið eftir því að þetta 64mb skjákort í macbookinu hjá mér hefur virkar nokkuð vel fyrir margt sem stærri skjákort á windows eiga í vandræðum með.
Í hljóðvinnslu þá er það bara munurinn á þeim forritum sem er til á mac eða windows, yfirleitt eru bara forritin sem eru gerð fyrir mac svo mikið betri.
einnig hef ég tekið eftir því að mac nýtir hardware mikið betur og þar að auki er snow leopard 64 bit á 6000kr frekar en 20þ+ eins og windows er með.
en þegar ég segi að mac nýtir hardware betur, þá hef ég tekið eftir því að þetta 64mb skjákort í macbookinu hjá mér hefur virkar nokkuð vel fyrir margt sem stærri skjákort á windows eiga í vandræðum með.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er munurinn á mac og PC í hljóð og myndvinnslu ?
coldcut skrifaði:MAC ER PC!!!
*mjög svo skemmtilegar myndir
ekki margir sem eru en að tengja PC við Personal Computer en sjá það frekar sem wndows vél
þegar einhver nefnir við þig PC þá er windows það fyrsta sem kemur í koll, og þegar fólk talar um mac, þá segir það ekki PC með mac þannig ég sé ekki alveg af hverju þetta ætti að skipta máli
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er munurinn á mac og PC í hljóð og myndvinnslu ?
worghal skrifaði:coldcut skrifaði:MAC ER PC!!!
*mjög svo skemmtilegar myndir
ekki margir sem eru en að tengja PC við Personal Computer en sjá það frekar sem wndows vél
þegar einhver nefnir við þig PC þá er windows það fyrsta sem kemur í koll, og þegar fólk talar um mac, þá segir það ekki PC með mac þannig ég sé ekki alveg af hverju þetta ætti að skipta máli
Málvillur skipta alltaf máli sama hvort þú sérð ekki ástæðuna.
En fyrst að þú sérð ekki hverju það skiptir, hvað mundirðu þá kalla PC-tölvu með Gnu/Linux á eða PC-tölvu með einhverju *NIX-kerfi á?
your argument holds no water!
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er munurinn á mac og PC í hljóð og myndvinnslu ?
coldcut skrifaði:worghal skrifaði:coldcut skrifaði:MAC ER PC!!!
*mjög svo skemmtilegar myndir
ekki margir sem eru en að tengja PC við Personal Computer en sjá það frekar sem wndows vél
þegar einhver nefnir við þig PC þá er windows það fyrsta sem kemur í koll, og þegar fólk talar um mac, þá segir það ekki PC með mac þannig ég sé ekki alveg af hverju þetta ætti að skipta máli
Málvillur skipta alltaf máli sama hvort þú sérð ekki ástæðuna.
En fyrst að þú sérð ekki hverju það skiptir, hvað mundirðu þá kalla PC-tölvu með Gnu/Linux á eða PC-tölvu með einhverju *NIX-kerfi á?
your argument holds no water!
þetta er bara þessi "standard" sem er kominn =/
ég tala oftast um linux tölvur sem linux, mac sem mac og windows sem windows, stöku sinnum segji ég pc sem windows, sérstaklega þegar ég er að tala við erlenda aðila
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Hver er munurinn á mac og PC í hljóð og myndvinnslu ?
worghal skrifaði:coldcut skrifaði:MAC ER PC!!!
*mjög svo skemmtilegar myndir
ekki margir sem eru en að tengja PC við Personal Computer en sjá það frekar sem wndows vél
þegar einhver nefnir við þig PC þá er windows það fyrsta sem kemur í koll, og þegar fólk talar um mac, þá segir það ekki PC með mac þannig ég sé ekki alveg af hverju þetta ætti að skipta máli
alveg jafn rangt og þeir sem halda að cpu sé computer
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er munurinn á mac og PC í hljóð og myndvinnslu ?
þið eruð allveg að missa af punktinum
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Nörd
- Póstar: 109
- Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er munurinn á mac og PC í hljóð og myndvinnslu ?
worghal skrifaði:þið eruð allveg að missa af punktinum
Algjörlega.
PC er dregið af IBM PC Compatible sem tölvurnar ykkar eru ekki.
Re: Hver er munurinn á mac og PC í hljóð og myndvinnslu ?
worghal skrifaði:ég hef unnið talsvert í myndvinslu á bæði windows og mac og af einhverju ástæðum þá finnst mér persónulega bara þægilegra að vinna á mac, þótt að munurinn sé varla áþreifanlegur.
Í hljóðvinnslu þá er það bara munurinn á þeim forritum sem er til á mac eða windows, yfirleitt eru bara forritin sem eru gerð fyrir mac svo mikið betri.
einnig hef ég tekið eftir því að mac nýtir hardware mikið betur og þar að auki er snow leopard 64 bit á 6000kr frekar en 20þ+ eins og windows er með.
en þegar ég segi að mac nýtir hardware betur, þá hef ég tekið eftir því að þetta 64mb skjákort í macbookinu hjá mér hefur virkar nokkuð vel fyrir margt sem stærri skjákort á windows eiga í vandræðum með.
Hættu að bulla, hvað rugl er þetta með 64mb skjákortið?
Þetta með verðinu á Snow Leopard segir þér ekki döðlu, getur bara sett það upp á Mac tölvu nema með Hackintosh sem er ólöglegt, Windows er hægt að setja upp á öllum tölvum, m.a. Mac tölvum. Það er ástæðan fyrir verðmuninum,
Forrit sem eru gerð fyrir mac eru einfaldlega ekki mikið betri, tökum sem dæmi Final Cut Pro, gott fyrir myndvinnslu en þar á móti kemur Avid Media Composer (notað í hollywood) og er hann mun betri (hann er líka crossplatform win + osx).
Annað forrit er t.d. Logic en það er ekkert mjög mikið notað miðað við Pro Tools, Pro Tools er bæði fyrir Windows og Mac, það er líka frá Avid.
Það er einfaldara að halda supporti fyrir Mac vegna þess að það eru ekki jafn margar tegundir af móðurborðum, minnum, skjákortum, name it..