Góðan dag,
Núna á ég svona græju (Akai mpd24) sem er ekki höfuðmálið en knobbarnir á honum eru með leiðindi og mér var ráðlagt að að hreinsa þá með pappír og contact cleaner*. Mér datt í hug að einhver gáfaður hér gæti sagt mér hvar ég get keypt svona.
*
http://www.mgchemicals.com/products/801b.html
http://www.tasovision.com/html/tasovision/tvs02ing.htm
http://home.howstuffworks.com/electrica ... leaner.htm
Hvar fæ ég electrical contact cleaner?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fæ ég electrical contact cleaner?
Fæst yfirleitt á N1 bensínstöðvum..
Annars N1 verlsanir, Íhlutir, miðbæjarradíó og margir fleiri staðir..
Kallast kontakt sprey
Annars N1 verlsanir, Íhlutir, miðbæjarradíó og margir fleiri staðir..
Kallast kontakt sprey
Re: Hvar fæ ég electrical contact cleaner?
N1 hvar sem er held ég.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fæ ég electrical contact cleaner?
Af einhverjum ástæðum þá fannst mér ég lesa "electric toilet cleaner"
ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 12
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fæ ég electrical contact cleaner?
N1 eru allavega með þetta frá Permatex
Gæti vel verið að þeir séu líka með frá Comma...
Gæti vel verið að þeir séu líka með frá Comma...
-
- spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fæ ég electrical contact cleaner?
Ég hef samt betri reynslu af vörum frá Fossberg & Wurth, en N1 :\ er ekki alveg að digga þá
https://verslun.wurth.is/efnavara/fyrir ... insir.html
http://www.fossberg.is/?prodid=443
https://verslun.wurth.is/efnavara/fyrir ... insir.html
http://www.fossberg.is/?prodid=443
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fæ ég electrical contact cleaner?
Djufull er þetta dýrt, ekki gæti einhver átt svona sem hefur engin not fyrir og væri til í að lána/selja mér?