Ég var að velta því fyrir mér hvort einhver gæti hjálpað mér er hægt að taka s.s lengd á mörgum línum í einu í autocad?
ég veit að ef maður velur 1 línu þá sér maður lengdina í prop. en ef þetta eru nokkrar línur saman þá kmr bara *VARIES* í length
Hjálp með línulengdir í Autocad?
Re: Hjálp með línulengdir í Autocad?
Ef allar línurnar eru tengdar geturðu notað dist skipunina, valið fyrsta punkt stimplað inn m fyrir Multiple points og valið svo fleiri punkta...
Getur vel verið að það sé til önnur betri skipun en sjálfur myndi ég nú bara rífa upp reiknivélina.
Getur vel verið að það sé til önnur betri skipun en sjálfur myndi ég nú bara rífa upp reiknivélina.