svavar10 skrifaði:Mín skoðun; manchester united er ekki með einn góðann miðjumann sem er yngri en 36 ára. Þeir eru með sterkan vinstri bakvörð:Evra, góðann miðvörð:Vidic og síðan ágætann miðvörð með honum; ferdinand, og síðan hafa þeir góða kantara; Valencia og Giggs, og síðan tvo fína framherja Javier Hernandez og rooney er svona allt í lagi,, ekkert meira en það;)
iss þú færir engin rök fyrir máli þín
Annars er ég óssamála, Ferdinand er mjög góður, en því miður (fyrir hann og hans) orðinn mjög meiðslagjarn og því sjaldnast að spila á 100% getu. Berbatov er síðan sannanlega góður sóknarmaður, þó að það sé spurning hvers konar lið og kerfi henti honum besti í stórleikjunum.
Giggs hefur síðan ekki spilað að neinu viti sem kanntmaður í 1-2 (3?) ár