Ég veit að það er ekki hægt að svara þessari spurningu þar sem fæstar tölvur eru eins. En mig vantar eitthvað viðmið þar sem ég hef ekki hugmynd um hvort að meðal borðtölva notar 100w eða 500w af rafmagni. Geri samt ráð fyrir að það sé einhverstaðar þarna á milli.
Ég er þá að hugsa um vélar sem eru ekki O.C. en samt á fullu plasti.
Orkunotkun á borðtölvum?
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2397
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Orkunotkun á borðtölvum?
Síðast breytt af littli-Jake á Fim 10. Mar 2011 16:12, breytt samtals 1 sinni.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1568
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 41
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Orkunotkun á borðtölvum?
getur c.a miðað það við hversu aflgjafinn er stór, annars er ég með 650w aflgjafa og er að notfæra 594w af því sem tölvan mín notar, annars fer þetta mikið eftir því t.d hversu stór skjákort þú ert með.... þau geta tekið nokkuð mikið..
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Orkunotkun á borðtölvum?
Mjög breytilegt eftir því hvort hún sé að vinna mikið eða bara idle.
Færð þér bara Kill-A-Watt til að mæla þetta.
Færð þér bara Kill-A-Watt til að mæla þetta.
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2397
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Orkunotkun á borðtölvum?
SolidFeather skrifaði:Mjög breytilegt eftir því hvort hún sé að vinna mikið eða bara idle.
Færð þér bara Kill-A-Watt til að mæla þetta.
Hvar fæ ég þannig? Dýrt?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Græningi
- Póstar: 47
- Skráði sig: Mán 30. Júl 2007 12:48
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Orkunotkun á borðtölvum?
littli-Jake skrifaði:SolidFeather skrifaði:Mjög breytilegt eftir því hvort hún sé að vinna mikið eða bara idle.
Færð þér bara Kill-A-Watt til að mæla þetta.
Hvar fæ ég þannig? Dýrt?
Hérna: http://www.thinkgeek.com/gadgets/travelpower/7657/
Er sáttur með bakað 9800 GTX :)
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Orkunotkun á borðtölvum?
brynjarf skrifaði:littli-Jake skrifaði:SolidFeather skrifaði:Mjög breytilegt eftir því hvort hún sé að vinna mikið eða bara idle.
Færð þér bara Kill-A-Watt til að mæla þetta.
Hvar fæ ég þannig? Dýrt?
Hérna: http://www.thinkgeek.com/gadgets/travelpower/7657/
www.thinkgeek.com skrifaði:Operating voltage: 115 VAC
Re: Orkunotkun á borðtölvum?
Fer svo voðalega mikið eftir aflgjafanum. Ef íhlutir tölvunnar eru að taka segjum 400W undir fullu blasti en þú ert með aflgjafa sem er 80% efficient, að þá færðu út þá wattatölu sem þú ert í raun að draga útúr veggnum með því að deila þessum 400W með 0,8 (fyrir 80%), svo í raun er tölvan að taka 500W úr innstungunni, þessi auka 100W verða að engu öðru en hita inn í aflgjafanum sem endar inn í kassanum.
Þetta er ein af mörgum ástæðum fyrir því að spara ekki í aflgjafanum, ef þú horfir á rafmagnsreikninginn til langs tíma litið að þá endar það á því að borga sig upp að kaupa vandaðan aflgjafa, auk þess sem lægra hitastig inn í kassanum tryggir það að aðrir hlutir eldast betur og tölvan verður over-all lágværari.
Þetta er ein af mörgum ástæðum fyrir því að spara ekki í aflgjafanum, ef þú horfir á rafmagnsreikninginn til langs tíma litið að þá endar það á því að borga sig upp að kaupa vandaðan aflgjafa, auk þess sem lægra hitastig inn í kassanum tryggir það að aðrir hlutir eldast betur og tölvan verður over-all lágværari.
Re: Orkunotkun á borðtölvum?
Klemmi skrifaði:Fer svo voðalega mikið eftir aflgjafanum. Ef íhlutir tölvunnar eru að taka segjum 400W undir fullu blasti en þú ert með aflgjafa sem er 80% efficient, að þá færðu út þá wattatölu sem þú ert í raun að draga útúr veggnum með því að deila þessum 400W með 0,8 (fyrir 80%), svo í raun er tölvan að taka 500W úr innstungunni, þessi auka 100W verða að engu öðru en hita inn í aflgjafanum sem endar inn í kassanum.
Þetta er ein af mörgum ástæðum fyrir því að spara ekki í aflgjafanum, ef þú horfir á rafmagnsreikninginn til langs tíma litið að þá endar það á því að borga sig upp að kaupa vandaðan aflgjafa, auk þess sem lægra hitastig inn í kassanum tryggir það að aðrir hlutir eldast betur og tölvan verður over-all lágværari.
Gaman að lesa þetta, hef aldrei rekist á almennileg rök fyrir góðum aflgjafa