MiFi + Netpungur + iPad

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1328
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 98
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

MiFi + Netpungur + iPad

Pósturaf Stuffz » Fim 03. Feb 2011 17:39

Ok ég er með Netpung og 5Gb áskrift og var að fá mér iPad með bara WiFi (80þús Tölvutek) ég var með netpunginn á Asus EEE PC en núna vil ég geta notað gagnamagnið mitt á iPadinum en get get náttúrulega ekki pluggað honum beint í svo ég var að spá í svona MiFi apparati sem er svona mobile apparat með batterý einsog gemsi á stærð sem breytir WiFi í 3G merki fyrir alltað 4-5 tæki "on the go" ég sé að sumir eru að bjóða svoleiðis með 1gb á mánuði einsog hér

https://www.nova.is/content/barinn2/Kau ... e=internet

En ég er þegar með kort með 5Gb sem ég er búinn að borga fyrir í punginum og nú er spurningin get ég tekið kortið úr punginum og sett í þetta MiFi apparat og notað það með iPadinum mínum eða er þetta eitthvernveginn cappað þannig að það virkar ekki til að neyða mann til að kaupa aðra takmarkaðri netáskrift sér fyrir iPadinn, og ef svo er þá hægt að un-cappa þetta eitthvernveginn?

afhverju keypti ég mér ekki ipad með 3G segir kannski eitthver, well hann kostar 115þús eða 35þú meira en bara 16Gb WiFi, plús MiFi gefur manni kost á að vera gangandi hotspot.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: MiFi + Netpungur + iPad

Pósturaf pattzi » Fim 03. Feb 2011 17:44

Ég á svona mi-fi eða hvað þetta heitir og ég staðgreiddi þetta fæ þá net í eitt ár getur sett hvaða kort sem er í þetta frá símanum og öllum bara ég setti í 3g kort frá vodafone og það virkaði þannig síminn ætti líka að virka




Televisionary
Tölvutryllir
Póstar: 698
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 120
Staða: Ótengdur

Re: MiFi + Netpungur + iPad

Pósturaf Televisionary » Fim 03. Feb 2011 17:54

Ég er að nota mifi sem ég fékk frá 3 í UK. Ég þurfti að láta aflæsa honum eftir það var þetta eins og draumur í dós. Ég er með T-mobile áskrift í UK sem ég nota þegar ég þarf ekkert merkilegra en tölvupóst (því þeir cappa mig í hraða) svo nota ég "pre paid" kort frá 3 þegar ég þarf fullan hraða.

Þessa vikuna hef ég verið á Spáni með kort frá Orange og smellti því bara í, stundum hef ég þurft að slá inn APN stillingarnar eða búa til nýjan APN prófíl en það tekur ekki langan tíma.

Einnig hef ég verið að kaupa 30 daga af interneti hjá Telenor fyrir einhver 20 pund eða álíka til að smella í mifið.

MIFI er alger nauðsyn hjá fólki sem þarf að fá internet á meira en 1 tæki í einu. Einnig sparar þetta mér stórfé í roaming. Ég hef mifið bara í gangi í bakpokanum tek Skype símtöl í gegnum og hvað eina.



Skjámynd

Höfundur
Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1328
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 98
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MiFi + Netpungur + iPad

Pósturaf Stuffz » Fim 03. Feb 2011 18:16

Televisionary skrifaði:Ég er að nota mifi sem ég fékk frá 3 í UK. Ég þurfti að láta aflæsa honum eftir það var þetta eins og draumur í dós.


Ok

Ég sé fullt af þessum "3" MiFi til sölu á ebay frá 50 pundum sum aflæst http://shop.ebay.co.uk/?_from=R40&_trks ... Categories

Hvernig var að aflæsa þessu og hvað var þetta að kosta hingað komið, ég sé að þetta kostar 24þús á Nova en er með 1gb áskrift svo spurning hvort skal velja :-k


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: MiFi + Netpungur + iPad

Pósturaf pattzi » Fim 03. Feb 2011 18:52

Eru Ekki Læst Hjá Nova eða neinu fyrirtæki sem selur svona bannað að læsa á íslandi

Fæst Hér líka ólæst

http://www.play.com/Mobiles/Mobile/4-/1 ... fer=search

Versla mjög mikið á þessari síðu .



Skjámynd

Höfundur
Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1328
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 98
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MiFi + Netpungur + iPad

Pósturaf Stuffz » Lau 19. Feb 2011 17:50

Ok er kominn með svona þetta dót frá nova

first þá virðist NOVA SIM kortið úr punginum sem ég er með líka ekki virka bara kortið sem ég fékk með þessu MiFi og svo er þatta apparat alltaf að slökkva á sér til að spara rafmagn eða eitthvað, og þó ekki alveg slökkt bara engin ljós svo maður veit ekki einu sinni hvort það er að eyða rafmagni eða ekki.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MiFi + Netpungur + iPad

Pósturaf Fumbler » Lau 19. Feb 2011 17:56

Hvernig væri að fá sér bara 3g router
Hér eru þeir sem google finnur hér á landi http://www.google.is/search?q=site%3A.is+3g+router
eru á 6 - 15 þús. og nota ipadin og tölvuna sama á wifinu.