CRC Errors Hjálp

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

CRC Errors Hjálp

Pósturaf Nördaklessa » Mán 14. Feb 2011 16:51

sælir vaktarar, ég er búinn að reyna setja upp GTA 4 Episodes from Liberty city nokkrum sinnum, en ég fæ alltaf CRC Errors. eg er búinn að Reg Cleana tölvuna og tjékka á Bad Sectors á báðum hörðu diskum. er búinn að reyna googla þetta milljón sinnnum en fæ lítið sem ekkert... einhver með lausn á þessu? já p.s þetta er ekki ólöglegt eintak. er með hann orginal


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Höfundur
Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: CRC Errors Hjálp

Pósturaf Nördaklessa » Þri 15. Feb 2011 15:15

anyone? er búinn að fá mér nýtt DVD-drif en hjálpar ekkert


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |


dodzy
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: CRC Errors Hjálp

Pósturaf dodzy » Þri 15. Feb 2011 17:04

ætli diskurinn sé ekki líklegast ónýtur...



Skjámynd

Höfundur
Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: CRC Errors Hjálp

Pósturaf Nördaklessa » Þri 15. Feb 2011 18:40

ég finn enga "Bad Sectors" með windows Dignostic, getur einhver bent mér á gott forrit til að tjékka á HDD status? :S


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3076
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 43
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CRC Errors Hjálp

Pósturaf beatmaster » Þri 15. Feb 2011 20:22

Hefurðu prufað annann IDE kapal?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CRC Errors Hjálp

Pósturaf SteiniP » Þri 15. Feb 2011 20:24

Nördaklessa skrifaði:ég finn enga "Bad Sectors" með windows Dignostic, getur einhver bent mér á gott forrit til að tjékka á HDD status? :S

Held að hann hafi verið að tala um að DVD diskurinn með leiknum sé ónýtur, sem er líklegast rétt.
Myndi samt keyra surface scan frá framleiðanda á harða disknum bara til öryggis.



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: CRC Errors Hjálp

Pósturaf Saber » Þri 15. Feb 2011 20:25

Mjög líklega ónýtur dvd diskur. Er hann mjög rispaður?


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

Höfundur
Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: CRC Errors Hjálp

Pósturaf Nördaklessa » Þri 15. Feb 2011 20:29

nei dvd diskurinn er glænýr og sést ekki á honum, málið er lika að ég var að reyna instala öðrum leik með PowerIso og fékk líka CRC error, ég er farinn að hallast að því að þetta er eitthvað hardware fault.


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: CRC Errors Hjálp

Pósturaf Pandemic » Þri 15. Feb 2011 20:32

Eða powerIso fault