Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Muttley
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 16:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?

Pósturaf Muttley » Þri 08. Feb 2011 02:09

Jæja nú fauk svoldið í mig varðandi tölvutek,

Ég fór niður í Tölvutek í seinustu viku til að kaupa mér 1 TB harðan disk fyrir vél sem ég er að klára smátt og smátt að setja saman, Allt í góðu með það, kem heim og legg Diskinn hjá hinum íhluta pörtunum fyrir nýju tölvuna, aflgjafinn eina sem er eftir til að geta púslað þessu öllu saman.

Núna í kvöld vantaði mig auka geymslu pláss svo ég púkast og gríp í 1 TB diskinn sem var keyptur fyrir nýja turninn og ætla að fara setja hann upp þegar ég sé að hann er allur rispaður á hliðunum og búið að skrúfa greinilega í 2 skrúfhólf, svo ég skoða hann betur og finn líka þessa notuðu ryk lykt sem kemur af hörðum diskum með tímanum, ekki þessi ferska plast djúsí lykt af nýju dóti, svo ég set hann strax aftur í plastpakkan og fer að athuga með 2 aðra diska sem ég á, 1 alveg eins og sá ný keypti og hinn er F1 Modelið. Ekki ein rispa (ég fer vel með íhlutina mína) og næ í plastpakkana fyrir gömlu diskana, þar sé ég í báðum kössunum þeirra, 1 Bæklingur og 1 skrúfupoki, sem fylgdi ekki með "Nýja" svo kallaða disk.

Þá kveiki ég strax að þetta er bókað notaður diskur,

1. Krafs og rispur sem hafa komið eftir tölvu kassa.
2. Ryk lykt, gömul tölvunotkunarlykt.
3. Fylgdi ekki bæklingur og skrúfu poki eins og með hina 2 sem eru nýlega keyptir líka


Ég er feginn að hafa verið gráðugur og þurft auka pláss í kvöld. það eru liðnir 4 dagar síðan ég keypti hann, en hefði liðið lengur út þessa viku ef græðgin hefði ekki ráðist á að opna hann. Samt þessir 4 dagar liðnir kemur ekki vel út fyrir svona tölvuhlut sem mér var selt notaður óvitund og 4 dagar liðnir.

Einn Ósáttur og BÁLREIÐUR :mad




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6350
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?

Pósturaf AntiTrust » Þri 08. Feb 2011 02:19

Finndu þér forrit sem les SMART upplýsingarnar, ætti að sýna þér hversu lengi þessi diskur hefur verið í gangi total.



Skjámynd

Höfundur
Muttley
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 16:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?

Pósturaf Muttley » Þri 08. Feb 2011 02:26

Er alveg til í það. Hef ekki tengt hann enda setti ég hann bara strax aftur í plastkassann með hugsun á að skila honum strax.

Eina sem ég er að spá samt ef ég runna þetta SMART forrit hverning sönnun ég mun hafa í hendurnar? Kemur dagsettning á þessu total run tíma?



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?

Pósturaf FuriousJoe » Þri 08. Feb 2011 02:26

Hefur þetta ekki bara verið test diskur á verkstæðinu eða skipt um prentplötu ? (test diskur=sett upp stýrikerfi til að prófa tölvu, formattaður og settur í sölu aftur)


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1061
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?

Pósturaf Nördaklessa » Þri 08. Feb 2011 02:33

ef hann er eitthvað notaður ættir þú að geta afturkallað gömul gögn með t.d recuva


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k@1,21JigaWatts! | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Logitech z623 THX |

Skjámynd

Höfundur
Muttley
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 16:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?

Pósturaf Muttley » Þri 08. Feb 2011 02:35

Maini skrifaði:Hefur þetta ekki bara verið test diskur á verkstæðinu eða skipt um prentplötu ? (test diskur=sett upp stýrikerfi til að prófa tölvu, formattaður og settur í sölu aftur)


Gæti vel verið, en ég fór þarna til að kaupa nýjan disk, ekki notaðan. Ég kaupi hann á verði skráður sem nýr. Stóð ekki eða var sagt við mann "Þetta er notað". Kannski allt í lagi með þennan disk, er meira pirraður að þetta sé ekki tekið fram heldur bara eins og sjálfsagur hlutur :hnuss



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?

Pósturaf FuriousJoe » Þri 08. Feb 2011 04:51

Muttley skrifaði:
Maini skrifaði:Hefur þetta ekki bara verið test diskur á verkstæðinu eða skipt um prentplötu ? (test diskur=sett upp stýrikerfi til að prófa tölvu, formattaður og settur í sölu aftur)


Gæti vel verið, en ég fór þarna til að kaupa nýjan disk, ekki notaðan. Ég kaupi hann á verði skráður sem nýr. Stóð ekki eða var sagt við mann "Þetta er notað". Kannski allt í lagi með þennan disk, er meira pirraður að þetta sé ekki tekið fram heldur bara eins og sjálfsagur hlutur :hnuss



Nei ég var alsekki að reyna að réttlæta það. Ef hann er notaður á einhvern hátt þá áttu að fá afslátt.

Farðu og láttu í þér heyra :)


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?

Pósturaf Nothing » Þri 08. Feb 2011 05:16

Mér finnst mjög lágkúrulegt af tölvutek að selja notaðan disk.

Thumbs up :happy fyrir að deila þessu, vona að þú fáir leiðrétt.


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w


dodzy
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?

Pósturaf dodzy » Þri 08. Feb 2011 08:32

ég keypti 1tb disk þarna í gær og fékk nýjan disk, held ég. Allavega fylgdu skrúfur með og bæklingur (minnir mig, er í skólanum svo ég get ekki tékkað á því) og diskurinn leit vel út.
Farðu bara þangað og kvartaðu yfir að hafa fengið gamlan disk, og engar skrúfur ;) (ég held að öllum er sama um bæklinginn...)



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?

Pósturaf gardar » Þri 08. Feb 2011 08:41

Muttley skrifaði:Eina sem ég er að spá samt ef ég runna þetta SMART forrit hverning sönnun ég mun hafa í hendurnar? Kemur dagsettning á þessu total run tíma?


Jább, munt geta séð hve lengi diskurinn hefur verið í gangi, hve oft hann hefur verið ræstur... Hvert hámarks hitastigið sem hann hefur farið í er... Og fleira skemmtilegt :)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?

Pósturaf Pandemic » Þri 08. Feb 2011 09:05

:arrow: Það eru ekki skrúfur með öllum nýjum diskum
:arrow: Sumum Oem diskum fylgir ekki bæklingur
:arrow: Enclusureið undir diskinn er steypt svo það er ekkert óalgengt að það séu rispur sem búið er að húða yfir. Ég á nokkra diska sem eru frekar rough around the edges þar sem er ekki búið að "milla" úr hliðunum.
:arrow: Lykt segir þér voða lítið.

SVo spurningin frá mér til þín er. Eru þetta rispur sem húðunin hefur farið af með og kom diskurinn í innsigluðum static free poka?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?

Pósturaf Pandemic » Þri 08. Feb 2011 09:09

Tók reyndar eftir því að þú sagðir að það hefði verið búið að skrúfa í tvö göt svo það er ekki ólíklegt að þessi diskur hafi verið prófaður í einhverja vöru.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?

Pósturaf Plushy » Þri 08. Feb 2011 09:11

Drífa þetta SMART prógram í gang og segja okkur svo frá, pínu forvitininn..



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?

Pósturaf ponzer » Þri 08. Feb 2011 09:40

Þú fékkst væntanlega kvittun sem sýnir hvaða dag þú keypti diskinn, keyrðu SMART á hann og ef hann er búinn að vera lengi í gangi þá sérst hverssu lengi hann er búinn að vera í notkun sem ætti að vera lengri tími heldur en þú hefur átt hann. Getur sannað mál þitt með því ef svo kynni að vera.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


emui
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 30. Jan 2007 19:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?

Pósturaf emui » Þri 08. Feb 2011 10:19

sá nú í haust að þeir voru að auglýsa og selja diska sem nýja sem voru refurbished.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1124
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?

Pósturaf rapport » Þri 08. Feb 2011 10:19

:mad

SMART mun segja mikið um málið...



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?

Pósturaf Steini B » Þri 08. Feb 2011 11:16

Ég veit það allavega að ég mun ekki versla við Tölvutek aftur...

Þeir eru með hægvirkustu póstþjónustu sem ég veit um
Ég hef fengið hluti bæði frá USA og Evrópu á styttri tíma en frá þeim... :shock:

Fyrra skiptið pantaði ég vinsluminni fyrir félaga minn og í seinna skiptið keypti ég mér adapter
og í báðum skiptunum tók þá meira en viku að senda...



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1899
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?

Pósturaf emmi » Þri 08. Feb 2011 11:26

Tölvutek er ekki með póstþjónustu, kannski þú skellir skuldinni á Póstinn? Hef látið þá senda mér hluti nokkrum sinnum og það hefur komið daginn eftir í öll skiptin.



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?

Pósturaf Steini B » Þri 08. Feb 2011 11:29

Æj ég veit ekkert hvað þetta er kallað, allavega þegar ég panta af netinu hjá þeim þá tekur þá marga daga þangað til það fer loksins í póst...
Pósturinn hefur aldrei klikkað, er alltaf komið daginn eftir að það er sent, sama hvaðan það kemur...



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?

Pósturaf BjarniTS » Þri 08. Feb 2011 13:12

Þeir afgreiddu konu um tölvumús , rukkuðu of lítið.
Svo ætluðust þeir til að hún myndi gera sér ferð til þeirra til að leiðrétta þeirra eigin mistök.
Mun aldrei kaupa neitt þarna.


Nörd


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?

Pósturaf DabbiGj » Þri 08. Feb 2011 13:29

Hef verslað nokkrum sinnum við þá, fékk refurbished am2+ borð hjá þeim um daginn á 1/4 sem að það hefði átt að kosta og hef aldrei orðið var við það að þeir selji notaðar vörur.




kazi
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 10. Feb 2010 15:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?

Pósturaf kazi » Þri 08. Feb 2011 14:10

Núna er ég forvitinn ertu búinn að keyra forritið á harða diskinn ?



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?

Pósturaf ponzer » Þri 08. Feb 2011 14:44

Cut the crap! Sæktu HD Tune og þar geturu séð "Power On Time" sem er mælt í klukkustundum.

http://www.hdtune.com/files/hdtune_255.exe

Mynd


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?

Pósturaf Pandemic » Þri 08. Feb 2011 14:44

emui skrifaði:sá nú í haust að þeir voru að auglýsa og selja diska sem nýja sem voru refurbished.

Það er bölvuð vitleysa. Þeir voru auglýstir Refurbished.
Svo er akkurat ekkert að því að kaupa sér refurb diska á góðu verði. Þetta eru í raun nýjir diskar með Refurb miðum á, sem verkstæði fá í staðinn fyrir RMA diska. Keypti 2 Refurb diska og þeir eru akkurat 0 notaðir.




Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?

Pósturaf Gets » Þri 08. Feb 2011 15:08

Pandemic skrifaði:
emui skrifaði:sá nú í haust að þeir voru að auglýsa og selja diska sem nýja sem voru refurbished.

Það er bölvuð vitleysa. Þeir voru auglýstir Refurbished.
Svo er akkurat ekkert að því að kaupa sér refurb diska á góðu verði. Þetta eru í raun nýjir diskar með Refurb miðum á, sem verkstæði fá í staðinn fyrir RMA diska. Keypti 2 Refurb diska og þeir eru akkurat 0 notaðir.


X2