Varð fyrir því óláni að hella smá núðlusúpu á lyklaborðið mitt og backspace, delete og fleiri góðir takkar eru hættir að virka. Er búinn að reyna Googla ráð til að virkja takkana en án árangurs.
Einhver sniðugur hér?
Einhver leið að laga dauða takka á G11/G15
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6793
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Einhver leið að laga dauða takka á G11/G15
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver leið að laga dauða takka á G11/G15
viewtopic.php?t=25749
Sydney talaði aldrei um það hvort að þetta hafi virkað eða ekki.
Beatmaster sagði samt að blýantur hefði virkað sé ég.
Sydney talaði aldrei um það hvort að þetta hafi virkað eða ekki.
Beatmaster sagði samt að blýantur hefði virkað sé ég.
Modus ponens