Kaupa PS3 amazon.co.uk tollur og önnur gjöld
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 668
- Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Kaupa PS3 amazon.co.uk tollur og önnur gjöld
Nú ætla ég að kaupa mér PS3 af amaozn.co.uk. Verðið er 36.573 kr með sendingargjaldi. Hvers má ég vænta að þurfa að borga í gjöld? Ég man að þegar ég keypti mér Wii var hún flokkuð sem "Video Game" og gjöldin voru ekki svo há. Verður þetta ekki allavaga eitthvað ódýrara en af Buy.is?
Re: Kaupa PS3 amazon.co.uk tollur og önnur gjöld
Ef PS3 er flokkuð undir tölvur og tölvubúnað þá er það bara 25,5% VSK sem bætist við verðið þannig þetta ætti að vera eitthvað í kringum 46.000kr,-
Er ekki alveg viss en finnst líklegt að hún sé bara flokkuð sem tölva eða tölvubúnaður, þori samt ekki að fara með það
Er ekki alveg viss en finnst líklegt að hún sé bara flokkuð sem tölva eða tölvubúnaður, þori samt ekki að fara með það