Síminn kærður til lögreglu fyrir njósnir.

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16489
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Síminn kærður til lögreglu fyrir njósnir.

Pósturaf GuðjónR » Fös 21. Jan 2011 11:51

Upphafið: Nova kvartaði til Samkeppniseftirlitsins gruns um markaðsmisnotkunar

Næsta skref: Framkvæmd var húsleit í höfuðstöðvum Símans.

Það sem fannst við húsleit: listar með upplýsingum um mörg þúsund viðskiptavini annarra fjarskiptafyrirtækja.

Tilgangur þessarar upplýsingaöflunar: Að ná til sín mikilvægum viðskiptavinum frá öðrum símafyrirtækjum.

Hvernig fór Síminn að því að ná þessum upplýsingum: Síminn notaði samtengiupplýsingar um aðra viðskiptavini en sína og samkeyrðu þær við aðrar skrár, þannig gátu þeir séð allt um notkun viðskipta vina samkeppnisaðilans, Njósnir?

Hvað sagði forstjóri Símans um málið: Við erum 104 ára gamalt fyrirtæki og leggjum mikla áherslu á að fara eftir lögum og reglum, starfsfólki okkar er brugðið við þessar ásakanir.

Hvað segir Póst og Fjarskiptastofnun: Málatilbúnaður Símans er veikur og fjarstæðukenndur.

Hvað segir Persónuvernd: Síminn braut gegn ákvæðum laga nr. 77/200

Hvað verður gert: Persónuvernd hefur kært Símann til lögreglu.



Heimild, visir.is



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1568
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn kærður til lögreglu fyrir njósnir.

Pósturaf Benzmann » Fös 21. Jan 2011 11:57

hvað eru þeir búnir að vera kærðir oft núna ?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Síminn kærður til lögreglu fyrir njósnir.

Pósturaf FriðrikH » Fös 21. Jan 2011 12:01

Svo segja þeir núna að þeim finnist þetta voða leiðinlegt og biðjast afsökunar. Mér finnst þetta alveg sanna að einkafyrirtæki sé ekki treystandi fyrir grunnnetinu. Stór mistök að hafa látið það fylgja með í sölunni á símanum, það hefði átt að halda rekstri grunnnetsins hjá ríkinu.




wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Síminn kærður til lögreglu fyrir njósnir.

Pósturaf wicket » Fös 21. Jan 2011 12:03

benzmann skrifaði:hvað eru þeir búnir að vera kærðir oft núna ?


Einu sinni. Þetta er fyrsta kæran.

Öll málin sem hafa komið upp eru allt þetta mál. Fyrst var það Samkeppniseftirlitið, svo Persónuvernd og núna þetta.

Bara mismunandi stofnanir að taka fyrir sama málið.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Síminn kærður til lögreglu fyrir njósnir.

Pósturaf Moldvarpan » Fös 21. Jan 2011 13:34

Hvað sagði forstjóri Símans um málið: Við erum 104 ára gamalt fyrirtæki og leggjum mikla áherslu á að fara eftir lögum og reglum, starfsfólki okkar er brugðið við þessar ásakanir.


Já og ekki með neina samkeppni í 90 ár.




IvarMr
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 03:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Síminn kærður til lögreglu fyrir njósnir.

Pósturaf IvarMr » Fös 21. Jan 2011 14:40

Þeir fengu sekt upp á 50M í fyrra líka. --> http://www.pressan.is/Vidskipti/Lesavid ... arleg-brot

Mistök að eiga einhver viðskipti við þetta fyrirtæki.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Síminn kærður til lögreglu fyrir njósnir.

Pósturaf chaplin » Fös 21. Jan 2011 15:02

Farinn frá símanum, spá í að prófa Hringdu.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Síminn kærður til lögreglu fyrir njósnir.

Pósturaf wicket » Fös 21. Jan 2011 15:03

IvarMr skrifaði:Þeir fengu sekt upp á 50M í fyrra líka. --> http://www.pressan.is/Vidskipti/Lesavid ... arleg-brot

Mistök að eiga einhver viðskipti við þetta fyrirtæki.


Það er sama málið.

Fjölmiðlar á Íslandi virðast aldrei lesa þessa úrskurði, bara skippa beint í niðurstöðuna.

Þetta er allt sama málið. Síminn nýtir CDR gögn og virðist samkeyra þau við já.is og þannig búa til úthringilista. Það ætlar engin að segja mér að símafélögin öll stundi þetta ekki.




wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Síminn kærður til lögreglu fyrir njósnir.

Pósturaf wicket » Fös 21. Jan 2011 15:03

daanielin skrifaði:Farinn frá símanum, spá í að prófa Hringdu.


Hringdu notar kerfi Símans :) Bara FYI.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Síminn kærður til lögreglu fyrir njósnir.

Pósturaf chaplin » Fös 21. Jan 2011 15:08

wicket skrifaði:
daanielin skrifaði:Farinn frá símanum, spá í að prófa Hringdu.


Hringdu notar kerfi Símans :) Bara FYI.

Ég vissi af því, en samt helmingi ódýrara en það sem ég er að borga fyrir núna..


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7496
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1161
Staða: Ótengdur

Re: Síminn kærður til lögreglu fyrir njósnir.

Pósturaf rapport » Fös 21. Jan 2011 21:38

Lög 99/2001 banna samtengingu gagna/gagnagrunna óskyldra aðila til vinnslu persónuupplýsinga án leyfis Persónuverndar.

Persónuvernd gaf ekki leyfi = kæra, sérstaklega vegna þess að upplýsingarnar voru hagnýttar í markaðssókn fyrirtækisins.

Nova, Vodafone o.f.l. geta svo kært Símann, höfðað skaðabótamál vegna stulds á gögnum þeirra og að þessar ólöglegu upplýsingar hafi verið notaðar til að skaða þau fyrirtæki á markaði.

Fólk getur kært Símann og í raun ætti Persónuvernd að senda því fólki sem er á listanum tilkynningu um að gögnum um það hafi verið unnin í leyfisleysi.

Þetta verður spennandi...




wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Síminn kærður til lögreglu fyrir njósnir.

Pósturaf wicket » Fös 21. Jan 2011 22:07

rapport skrifaði:Lög 99/2001 banna samtengingu gagna/gagnagrunna óskyldra aðila til vinnslu persónuupplýsinga án leyfis Persónuverndar.

Persónuvernd gaf ekki leyfi = kæra, sérstaklega vegna þess að upplýsingarnar voru hagnýttar í markaðssókn fyrirtækisins.

Nova, Vodafone o.f.l. geta svo kært Símann, höfðað skaðabótamál vegna stulds á gögnum þeirra og að þessar ólöglegu upplýsingar hafi verið notaðar til að skaða þau fyrirtæki á markaði.

Fólk getur kært Símann og í raun ætti Persónuvernd að senda því fólki sem er á listanum tilkynningu um að gögnum um það hafi verið unnin í leyfisleysi.

Þetta verður spennandi...


Nova,Vodafone og Tal munu ekki þora því. Einfaldlega vegna þess að það hafa allir gert þetta.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7496
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1161
Staða: Ótengdur

Re: Síminn kærður til lögreglu fyrir njósnir.

Pósturaf rapport » Lau 22. Jan 2011 03:34

wicket skrifaði:
rapport skrifaði:Lög 99/2001 banna samtengingu gagna/gagnagrunna óskyldra aðila til vinnslu persónuupplýsinga án leyfis Persónuverndar.

Persónuvernd gaf ekki leyfi = kæra, sérstaklega vegna þess að upplýsingarnar voru hagnýttar í markaðssókn fyrirtækisins.

Nova, Vodafone o.f.l. geta svo kært Símann, höfðað skaðabótamál vegna stulds á gögnum þeirra og að þessar ólöglegu upplýsingar hafi verið notaðar til að skaða þau fyrirtæki á markaði.

Fólk getur kært Símann og í raun ætti Persónuvernd að senda því fólki sem er á listanum tilkynningu um að gögnum um það hafi verið unnin í leyfisleysi.

Þetta verður spennandi...


Nova,Vodafone og Tal munu ekki þora því. Einfaldlega vegna þess að það hafa allir gert þetta.


Það hafa ekki allir sama aðgang að gögnum Mílu eins og Síminn...

Hvernig ættu annars Vodafone og Nóva að ná gögnum frá Símanum?




wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Síminn kærður til lögreglu fyrir njósnir.

Pósturaf wicket » Lau 22. Jan 2011 09:00

rapport skrifaði:
wicket skrifaði:
rapport skrifaði:Lög 99/2001 banna samtengingu gagna/gagnagrunna óskyldra aðila til vinnslu persónuupplýsinga án leyfis Persónuverndar.

Persónuvernd gaf ekki leyfi = kæra, sérstaklega vegna þess að upplýsingarnar voru hagnýttar í markaðssókn fyrirtækisins.

Nova, Vodafone o.f.l. geta svo kært Símann, höfðað skaðabótamál vegna stulds á gögnum þeirra og að þessar ólöglegu upplýsingar hafi verið notaðar til að skaða þau fyrirtæki á markaði.

Fólk getur kært Símann og í raun ætti Persónuvernd að senda því fólki sem er á listanum tilkynningu um að gögnum um það hafi verið unnin í leyfisleysi.

Þetta verður spennandi...


Nova,Vodafone og Tal munu ekki þora því. Einfaldlega vegna þess að það hafa allir gert þetta.


Það hafa ekki allir sama aðgang að gögnum Mílu eins og Síminn...

Hvernig ættu annars Vodafone og Nóva að ná gögnum frá Símanum?


Afhverju ertu að blanda Mílu inn í þetta ?? Míla á ekkert GSM kerfi og kemur ekki nálægt þessu á nokkurn hátt.

Síminn nýtti CDR gögn og hringdi í þá sem eru með viðskipti sín annarsstaðar en hringja mest inn í kerfi Símans. Þegar viðkomandi hringir í kerfi Símans verða þessi CDR gögn til.




dodzy
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Síminn kærður til lögreglu fyrir njósnir.

Pósturaf dodzy » Lau 22. Jan 2011 16:18

er það þessvegna sem þeir hringdu í mig fyrir svona 2-3 mánuðum?

skiptir yfir í nova fyrir hálfu ári, fékk síðan símhringingu fyrir 2-3 mánuðum frá símanum, "viltu heyra um nýja þjónustu sem heitir Ring?" og eitthvað blah.
Samt er ég á bannlista þjóðskrár og þannig! Viss um að númerið mitt hefur verið á einhverjum gömlum lista hjá þeim sem að þeir notuðu...




wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Síminn kærður til lögreglu fyrir njósnir.

Pósturaf wicket » Lau 22. Jan 2011 16:20

dodzy skrifaði:er það þessvegna sem þeir hringdu í mig fyrir svona 2-3 mánuðum?

skiptir yfir í nova fyrir hálfu ári, fékk síðan símhringingu fyrir 2-3 mánuðum frá símanum, "viltu heyra um nýja þjónustu sem heitir Ring?" og eitthvað blah.
Samt er ég á bannlista þjóðskrár og þannig! Viss um að númerið mitt hefur verið á einhverjum gömlum lista hjá þeim sem að þeir notuðu...


En ertu á bannlista já.is ? Sitthvor listinn.

Þeir gætu hafa búið til lista þaðan.



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Síminn kærður til lögreglu fyrir njósnir.

Pósturaf Hargo » Lau 22. Jan 2011 17:09

Veit ekki hversu oft Síminn hringir í mig að reyna að fá mig yfir til þeirra. Þetta var orðið virkilega pirrandi á tímabili, var oft að fá símhringingu á ca. 3-4 mánaða fresti þar sem þeir voru að reyna að fá mig til sín. Þetta hefur hinsvegar minnkað núna finnst mér, hef allavega ekki heyrt í þeim lengi.

Annars er ég á bannlista hjá ja.is, það virðist ekki breyta neinu varðandi þessi sölu símtöl sem maður fær. Ekki bara Síminn sem hunsar þennan bannlista.




Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 399
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Síminn kærður til lögreglu fyrir njósnir.

Pósturaf Cikster » Lau 22. Jan 2011 19:47

Það er nú ekki bara síminn sem hringir í viðskiptavini hjá öðrum símafélögum. Ég er hjá símanum og er búinn að vera fá símtöl frá Tal á 2-3 mánaða fresti í bráðum ár ... síðasta var í síðustu viku.

Sá sami listi hefur sennilega gengið milli dótturfélaga því var hringt á mánaðar fresti að reyna selja mér öryggiskerfi en hafa hætt því sem betur fer.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Síminn kærður til lögreglu fyrir njósnir.

Pósturaf vesley » Lau 22. Jan 2011 20:07

Cikster skrifaði:Það er nú ekki bara síminn sem hringir í viðskiptavini hjá öðrum símafélögum. Ég er hjá símanum og er búinn að vera fá símtöl frá Tal á 2-3 mánaða fresti í bráðum ár ... síðasta var í síðustu viku.

Sá sami listi hefur sennilega gengið milli dótturfélaga því var hringt á mánaðar fresti að reyna selja mér öryggiskerfi en hafa hætt því sem betur fer.



Fékk nánast samdægurs símtal frá Símanum þegar ég fór yfir í Nova og reynt var að múta mér með 500kr inneign í 6mánuði og eitthvað internet dót.

Held ég hafi fengið svipuð símtöl frá flestum ef ekki öllum fyrirtækjunum.