Sambíóin og gremja.

Allt utan efnis
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Sambíóin og gremja.

Pósturaf lukkuláki » Fim 30. Des 2010 10:47

hallihg skrifaði:Það væri samt áhugavert til að fá þennan Sambíóarmann til að útskýra hækkaða verðlagningu þeirra á gosi og sælgæti, hvort þeir geri sér grein fyrir því að þeir eru í samkeppni og hvort þeim sé ljóst að stærðir þeirra á gosi og poppkorni, sem eru minni en hjá samkeppnisaðilanum, kosta samt töluvert meira en stærri skammtar í öðrum kvikmyndahúsum. Eru Sambíóin með svona einstaklega slæman samning við Vífilfell, eða er salan á 3d gleraugunum ekki að skila nóg í kassann og markið því sett á heimsmet í álagningu á sælgæti, vélargosi og poppkorni? Kannski smámunalegar spurningar í samanburði við þessa undarlegu viðskiptahætti við miðakaupin, en þess verðlagning í sjoppunum er útúr kortinu.



Greinilegt að þú gerir þér enga grein fyrir því hvað það kostar mikið að vera með helling af "beibs" í nammi afgreiðslunni :-$

En án gríns þá er álagningin á ÖLLU í sælgætissölunni alveg út úr kortinu ég held að það sé ekki nokkur leið að réttlæta það rugl sem á sér stað þar
þetta er bara alltaf svona á Íslandi það þarf einhvernvegin allt að fara út í tóma vitleysu.
Hluthafar vilja sjá meiri hagnað á hverju ári og einhvern vegin þarf að ná því fram.
Mið-popp og kók er það ekki svona 800 kall takk ?
Man það ekki enda lokar maður öllum skilningarvitum þangað til maður er kominn í salinn.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Sambíóin og gremja.

Pósturaf beggi90 » Fim 30. Des 2010 11:40

hallihg skrifaði:Það væri samt áhugavert til að fá þennan Sambíóarmann til að útskýra hækkaða verðlagningu þeirra á gosi og sælgæti, hvort þeir geri sér grein fyrir því að þeir eru í samkeppni og hvort þeim sé ljóst að stærðir þeirra á gosi og poppkorni, sem eru minni en hjá samkeppnisaðilanum, kosta samt töluvert meira en stærri skammtar í öðrum kvikmyndahúsum. Eru Sambíóin með svona einstaklega slæman samning við Vífilfell, eða er salan á 3d gleraugunum ekki að skila nóg í kassann og markið því sett á heimsmet í álagningu á sælgæti, vélargosi og poppkorni? Kannski smámunalegar spurningar í samanburði við þessa undarlegu viðskiptahætti við miðakaupin, en þess verðlagning í sjoppunum er útúr kortinu.


Ein af ástæðunum fyrir að bíóferðum fór fækkandi hjá mér og endaði þannig að ég fer nánast aldrei í bíó.
Ef maður vill muncha með myndinni kostar það yfirleitt meira en myndin, og er það ennþá þannig að það kostar meir á íslenskar myndir en erlendar?



Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Sambíóin og gremja.

Pósturaf jagermeister » Fim 30. Des 2010 14:52

beggi90 skrifaði:
hallihg skrifaði:Það væri samt áhugavert til að fá þennan Sambíóarmann til að útskýra hækkaða verðlagningu þeirra á gosi og sælgæti, hvort þeir geri sér grein fyrir því að þeir eru í samkeppni og hvort þeim sé ljóst að stærðir þeirra á gosi og poppkorni, sem eru minni en hjá samkeppnisaðilanum, kosta samt töluvert meira en stærri skammtar í öðrum kvikmyndahúsum. Eru Sambíóin með svona einstaklega slæman samning við Vífilfell, eða er salan á 3d gleraugunum ekki að skila nóg í kassann og markið því sett á heimsmet í álagningu á sælgæti, vélargosi og poppkorni? Kannski smámunalegar spurningar í samanburði við þessa undarlegu viðskiptahætti við miðakaupin, en þess verðlagning í sjoppunum er útúr kortinu.


Ein af ástæðunum fyrir að bíóferðum fór fækkandi hjá mér og endaði þannig að ég fer nánast aldrei í bíó.
Ef maður vill muncha með myndinni kostar það yfirleitt meira en myndin, og er það ennþá þannig að það kostar meir á íslenskar myndir en erlendar?


Auðvitað kostar meira að fara á íslenskar bíómyndir "Því þær eru svo dýrar í framleiðslu." Fáránlegt!



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Sambíóin og gremja.

Pósturaf Halli25 » Fim 30. Des 2010 16:00

jagermeister skrifaði:
beggi90 skrifaði:
hallihg skrifaði:Það væri samt áhugavert til að fá þennan Sambíóarmann til að útskýra hækkaða verðlagningu þeirra á gosi og sælgæti, hvort þeir geri sér grein fyrir því að þeir eru í samkeppni og hvort þeim sé ljóst að stærðir þeirra á gosi og poppkorni, sem eru minni en hjá samkeppnisaðilanum, kosta samt töluvert meira en stærri skammtar í öðrum kvikmyndahúsum. Eru Sambíóin með svona einstaklega slæman samning við Vífilfell, eða er salan á 3d gleraugunum ekki að skila nóg í kassann og markið því sett á heimsmet í álagningu á sælgæti, vélargosi og poppkorni? Kannski smámunalegar spurningar í samanburði við þessa undarlegu viðskiptahætti við miðakaupin, en þess verðlagning í sjoppunum er útúr kortinu.


Ein af ástæðunum fyrir að bíóferðum fór fækkandi hjá mér og endaði þannig að ég fer nánast aldrei í bíó.
Ef maður vill muncha með myndinni kostar það yfirleitt meira en myndin, og er það ennþá þannig að það kostar meir á íslenskar myndir en erlendar?


Auðvitað kostar meira að fara á íslenskar bíómyndir "Því þær eru svo dýrar í framleiðslu." Fáránlegt!

Ekki dýrari í framleiðslu... bara mun minni markaður svo það þarf hærra verð til að standa undir sér...


Starfsmaður @ IOD


lethal3
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Sun 25. Júl 2010 21:15
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sambíóin og gremja.

Pósturaf lethal3 » Fim 30. Des 2010 16:10

Hvati skrifaði:
kubbur skrifaði:
Hörður Valgarðsson skrifaði:Sælir
ég starfa hjá Sambíóunum og ...r.


þetta kann ég að meta

x2, flott að sjá svona =D>


Samkvæmt þessum pósti, er í raun verið að viðurkenna að hann eigi skilið að fá endurgreitt. þeas að þetta séu þeirra mistök og það sé búið að laga þetta núna. smbr ef þú sérð verð á hillu í búð en það stenst ekki við kassa þá áttu rétt á hilluverði vegna mistaka verslunar


Cooler Master HAF 932/m led viftum - Intel Core i7-930 @ 3.0GHz - Gigabyte X58A-UD3R - 2x SLi NVIDIA GeForce GTX470 1280MB - Cooler Master Hyper N520 - Mushkin 6x4GB DDR3 1600MHz Blackline - Crucial RealSSD 128GB - 8x 1TB diskar - 2xSamsung P2770H 27" - Sennheiser HD500

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Sambíóin og gremja.

Pósturaf beggi90 » Fim 30. Des 2010 16:14

faraldur skrifaði:Ekki dýrari í framleiðslu... bara mun minni markaður svo það þarf hærra verð til að standa undir sér...

Bara hálfkjánalegt þegar margar myndir eru í boði og þær erlendu eru oft en þó ekki alltaf betri.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sambíóin og gremja.

Pósturaf Danni V8 » Fim 30. Des 2010 16:55

beggi90 skrifaði:
faraldur skrifaði:Ekki dýrari í framleiðslu... bara mun minni markaður svo það þarf hærra verð til að standa undir sér...

Bara hálfkjánalegt þegar margar myndir eru í boði og þær erlendu eru oft en þó ekki alltaf betri.

Enda eru þessar erlendu myndir oftar en ekki að moka inn pening um allan heim, á meðan íslenskar myndir eru nánast bundnar við þessa 320þús manna eyju.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sambíóin og gremja.

Pósturaf biturk » Fim 30. Des 2010 17:08

ef að þeir geta bara selt á myndirnar á á íslandi þá ættu þeir að hugsa sig tvisvar um áður en þeir fara frammúr budgeti við framleiðslu svo það kosti ekki svona svakalega á þær

verðið líka að áætla að þær koma allar á dvd og það halar inn alveg heilum helling, íslenskar myndir eru fáránlega dýrar

bottom line....ef þú getur ekki selt á eðlilegu verði, ekki fara framúr kostnaði við gerð.


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Sambíóin og gremja.

Pósturaf Halli25 » Fim 30. Des 2010 17:11

biturk skrifaði:ef að þeir geta bara selt á myndirnar á á íslandi þá ættu þeir að hugsa sig tvisvar um áður en þeir fara frammúr budgeti við framleiðslu svo það kosti ekki svona svakalega á þær

verðið líka að áætla að þær koma allar á dvd og það halar inn alveg heilum helling, íslenskar myndir eru fáránlega dýrar

bottom line....ef þú getur ekki selt á eðlilegu verði, ekki fara framúr kostnaði við gerð.

Getum líka sleppt því að vera með íslenskar myndir er það ekki bara? ](*,)


Starfsmaður @ IOD


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sambíóin og gremja.

Pósturaf biturk » Fim 30. Des 2010 17:14

faraldur skrifaði:
biturk skrifaði:ef að þeir geta bara selt á myndirnar á á íslandi þá ættu þeir að hugsa sig tvisvar um áður en þeir fara frammúr budgeti við framleiðslu svo það kosti ekki svona svakalega á þær

verðið líka að áætla að þær koma allar á dvd og það halar inn alveg heilum helling, íslenskar myndir eru fáránlega dýrar

bottom line....ef þú getur ekki selt á eðlilegu verði, ekki fara framúr kostnaði við gerð.

Getum líka sleppt því að vera með íslenskar myndir er það ekki bara? ](*,)



ef að þær eru of dýrar í framleiðslu þá já.


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Sambíóin og gremja.

Pósturaf lukkuláki » Fim 30. Des 2010 19:24

Það er nú alveg óhætt að segja að framleiðslukostnaður bíómynda er mjög mismunandi vægast sagt.
Ég hef ekki séð bíó-miðaverð sveiflast neitt í takt við framleiðslukostnað mynda þrátt fyrir það.
Nema þá bara á 3D myndir en það mun breytast, sjálfsagt hækka þeir allar myndir í sama verð og kostar á 3D myndir í dag.

Mér finnst bíó - miðaverðið nógu fjandi hátt og engin sérstök rök fyrir því að verð á Íslenskar bíómyndir séu dýrari en aðrar myndir jú
vissulega er markaðurinn fámennur en ég held að ef miðaverðið væri það sama þá myndu fleiri fara á þær og það kæmi því jafnvel betur út en hærra verð.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sambíóin og gremja.

Pósturaf Pandemic » Fim 30. Des 2010 19:56

lethal3 skrifaði:
Hvati skrifaði:
kubbur skrifaði:
Hörður Valgarðsson skrifaði:Sælir
ég starfa hjá Sambíóunum og ...r.


þetta kann ég að meta

x2, flott að sjá svona =D>


Samkvæmt þessum pósti, er í raun verið að viðurkenna að hann eigi skilið að fá endurgreitt. þeas að þetta séu þeirra mistök og það sé búið að laga þetta núna. smbr ef þú sérð verð á hillu í búð en það stenst ekki við kassa þá áttu rétt á hilluverði vegna mistaka verslunar


Held að það muni aldrei gerast...



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Sambíóin og gremja.

Pósturaf lukkuláki » Fim 30. Des 2010 22:43

zdndz skrifaði:
Hörður Valgarðsson skrifaði:Sælir
ég starfa hjá Sambíóunum og vill endilega koma með eftirfarandi punkta.

Þetta var upprunalega sett inn með þessum hætti þar sem þrívíddarverð er ekki sama og verð á tvívíddarmyndir þar sem stúdíóin sem framleiða myndirnar krefjast hærra miðaverðs vegna aukins framleiðslukostnaðar, það var ekkert við þetta með ráðum gert til að vera með villandi verð eða til að blekkja viðskiptavini okkar, heldur mætti frekar segja að ekki hafi verið nægilega hugsað út í orðalagið.

Ég get tekið undir það að nafnið almennt miðaverð með 3D geti valdið misskilningi enda fengum við ábendingu um það og því hefur verið breytt í "almennt miðaverð í 3D" ásamt því sem nú er skýrt tekið fram fyrir aftan verðflokkana að gleraugu fylgi ekki með.
gleraugun má annaðhvort taka með sér eða kaupa í sjoppu bíósins á kostnaðarverði.

Varðandi sundurliðuðu kvittunina yfir hvað var keypt þá er hún fyrir ofan hjá þeim sem byrjaði með þennan þráð og kallast 7.jpg.

Vonandi skýrir þetta málið og takk fyrir ábendingarnar.


Ég ætla ekki að fara fullyrða neitt með sem þú segir að er verið að selja á kostnaðarverði en mig minnir að verðið á gleraugunum í smárabíó sé dálítið lægra en 700 kr., er ég að misminna eða eru þið kannski með einhver úber gleraugu :)

En færð prik frá mér fyrir að svara ;)


Oh man þú hefðir þurft að lesa áður en þú póstaðir það voru 5 manns að fara í bíó 5 gleraugu 150 kall stk.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7494
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1160
Staða: Ótengdur

Re: Sambíóin og gremja.

Pósturaf rapport » Fim 30. Des 2010 23:19

Bara láta bíóin heyra það og finna fyrir því...

Poppa heima í svartan ruslapoka og gefa öllum í bíóinu með sér með því að vera alltaf að henda til þeirra.

Hella svo úr 2L kók á gólfið fyrir krakkagrísina að lepja með næstu mynd.

:snobbylaugh



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1568
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sambíóin og gremja.

Pósturaf Benzmann » Fim 30. Des 2010 23:35

tjahh, kanski gerir sambíóin bara ráð fyrir að þú sért með innbyggða sjón sem nemur 3D tækni í bíó :D


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1568
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sambíóin og gremja.

Pósturaf Benzmann » Fim 30. Des 2010 23:37

rapport skrifaði:Bara láta bíóin heyra það og finna fyrir því...

Poppa heima í svartan ruslapoka og gefa öllum í bíóinu með sér með því að vera alltaf að henda til þeirra.

Hella svo úr 2L kók á gólfið fyrir krakkagrísina að lepja með næstu mynd.

:snobbylaugh


tjahh , ég reyndi það þegar ég var krakki, og þá tók miðavörðurinn töskuna af mér sem ég var með þetta allt í.

og sagði að ég yrði bara að kaupa nammi inni.


annars í dag þá læt ég konuna bara sjá um þetta, þær eru alltaf að fara hingað og þangað með þessi risa veski... :D


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sambíóin og gremja.

Pósturaf zdndz » Fim 30. Des 2010 23:49

ég kaupi nammið alltaf í hagkaup og sting því í rassvasann, ekki hefur bíóið leitarheimild ?


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sambíóin og gremja.

Pósturaf wICE_man » Fös 31. Des 2010 15:12

kubbur skrifaði:
Hörður Valgarðsson skrifaði:Sælir
ég starfa hjá Sambíóunum og ...r.


þetta kann ég að meta


Hörður er enda snillingur sem ég þekki af góðu einu :happy


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal