Hvaða tölvustóla eru vaktar-notendur að nota ?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 18:09
- Reputation: 0
- Staðsetning: Norðausturlandskjördæmi ;)
- Staða: Ótengdur
Hvaða tölvustóla eru vaktar-notendur að nota ?
Heilir og sælir kæru vaktarar.
Ég ákvað að senda þetta hérna inn á Koníaksstofuna strax þar sem ég var ekki að sjá frekar auðveldlega í hvaða flokki þetta ætta að vera - vona að það verði séð í gegnum fingur með það ef það var ekki rétt ákvörðun hjá mér, og að þráðarstjóri færi þennan þráð þá á viðeigandi stað.
Mig langar til að komast að því hvaða/hvernig tölvustóla þið eruð að nota, og hvernig stólum þið mælið með.
Þannig er mál með vexti að ég er að hugsa um að fjárfesta í einum almennilegum, endingargóðum og umfram allt þægilegum og "ergónómískum" tölvustól.
Sjálfur er ég með mjóbaks- og hálsvandamál, þannig að hann verður fyrst og fremst að styðja vel við þessi svæði, og helst með stillanlegum höfuðpúða.
Gott væri ef hann væri á hjólum (með bremsu, ef til er), með stillanlegu skammeli/fótahvílu, stillanlegum örmum, gott að liggja í honum og horfa á kvikmyndir/þætti, gott að sitja í honum langtímum saman og browsa/skrifa, en samt helst ekki leður-áklæðis stól. Þetta er svona það helsta sem ég er að sækjast eftir.
Ég skoða þó vissulega allt sem að varpað er fram.
Verð er ekkert atriði ( eða mjög, mjög lítið atriði ) þar sem að ég þarf að hugsa vel um hálsinn og bakið á mér ef ég á ekki að verða öryrki fyrir aldur fram.
Endingargæði og þægilegheit eru hinsvegar mikið atriði.
Spurning hvort maður þurfi "medical grade" stól ?
Með þökkum fyrirfram fyrir hvaða svör/ábendingar/linka sem að veitt eru,
LaXi
Ég ákvað að senda þetta hérna inn á Koníaksstofuna strax þar sem ég var ekki að sjá frekar auðveldlega í hvaða flokki þetta ætta að vera - vona að það verði séð í gegnum fingur með það ef það var ekki rétt ákvörðun hjá mér, og að þráðarstjóri færi þennan þráð þá á viðeigandi stað.
Mig langar til að komast að því hvaða/hvernig tölvustóla þið eruð að nota, og hvernig stólum þið mælið með.
Þannig er mál með vexti að ég er að hugsa um að fjárfesta í einum almennilegum, endingargóðum og umfram allt þægilegum og "ergónómískum" tölvustól.
Sjálfur er ég með mjóbaks- og hálsvandamál, þannig að hann verður fyrst og fremst að styðja vel við þessi svæði, og helst með stillanlegum höfuðpúða.
Gott væri ef hann væri á hjólum (með bremsu, ef til er), með stillanlegu skammeli/fótahvílu, stillanlegum örmum, gott að liggja í honum og horfa á kvikmyndir/þætti, gott að sitja í honum langtímum saman og browsa/skrifa, en samt helst ekki leður-áklæðis stól. Þetta er svona það helsta sem ég er að sækjast eftir.
Ég skoða þó vissulega allt sem að varpað er fram.
Verð er ekkert atriði ( eða mjög, mjög lítið atriði ) þar sem að ég þarf að hugsa vel um hálsinn og bakið á mér ef ég á ekki að verða öryrki fyrir aldur fram.
Endingargæði og þægilegheit eru hinsvegar mikið atriði.
Spurning hvort maður þurfi "medical grade" stól ?
Með þökkum fyrirfram fyrir hvaða svör/ábendingar/linka sem að veitt eru,
LaXi
Re: Hvaða tölvustóla eru vaktar-notendur að nota ?
tölvustóllinn minn er svona http://egodekor.is/item.php?iditem=688 og er mjög þæginlegur
annars mundi ég fá mér stól sem hægt er að halla of festa í þannig stöðum
og með stillanlegum örmum þannig að ég mundi líklega fá mér svipaðan þessum
http://www.rumfatalagerinn.is/rl/vefverslun/?ew_877_cat_id=18233&ew_877_p_id=22597014&product_category_id=86483
annars mundi ég fá mér stól sem hægt er að halla of festa í þannig stöðum
og með stillanlegum örmum þannig að ég mundi líklega fá mér svipaðan þessum
http://www.rumfatalagerinn.is/rl/vefverslun/?ew_877_cat_id=18233&ew_877_p_id=22597014&product_category_id=86483
CIO með ofvirkni
-
- Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða tölvustóla eru vaktar-notendur að nota ?
Fékk svona í afmælisgjöf í fyrra og hann er algjör snilld, mjög þæginlegur til langtíma setu í tölvunni, get stillt allt í honum og læst bakinu í hvaða halla sem er.
Bara snilldar stóll í alla staði! Mæli með honum
Edit. Svo er hægt að stilla armana endalaust, fram/aftur, upp/niður, hallað þeim í allar áttir og allskonar.
Bara snilldar stóll í alla staði! Mæli með honum
Edit. Svo er hægt að stilla armana endalaust, fram/aftur, upp/niður, hallað þeim í allar áttir og allskonar.
Síðast breytt af gissur1 á Lau 18. Des 2010 22:43, breytt samtals 1 sinni.
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða tölvustóla eru vaktar-notendur að nota ?
Ef ég væri háls- og bakveikur þá myndi mér ekki detta í hug að kaupa stól úr rúmfatalagernum.
Re: Hvaða tölvustóla eru vaktar-notendur að nota ?
N1 voru að taka inn mjög þægilega og flotta stóla sem eru ekkert svo dýrir. endilega checkaðu á því á Bíldshöfða 9.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 18:09
- Reputation: 0
- Staðsetning: Norðausturlandskjördæmi ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða tölvustóla eru vaktar-notendur að nota ?
johnnyb : efa það ekki að það sé .... ehm... þægilegt að vera í þessum "tölvustól" þínum í smátíma.... en ekki mjög lengi ef maður er bak- og hálsveikur...
- takk samt fyrir tillöguna !
gissur1 : hefurðu einhverja hugmynd um hvað þessi stóll kostar ? í dag, eða hvað hann kostaði þegar þú fékkst hann ? andar bakið vel ? þ.e., maður svitnar ekki eins og svín á bakinu við að sitja í honum í nokkra tíma ?
SolidFeather : skil það mjög vel - þó er ekki loku fyrir það skotið að það geti leynst góður stóll í þannig verslunum, þó að það sé hæpið að ég finni nokkuð þar sem að hentar mér og mínum gæðakröfum !
MatroX : ég er á norðurlandi eystra, rétt hjá Akureyri - heldurðu að þeir gætu nokkuð verið með eitthvað úrval af stólum í N1-versluninni þar ? eða er þetta eitthvað sér-skrifstofudæmi sem þeir eru að selja þarna á Bíldshöfðanum
Þakka ykkur samt öllum fyrir góð svör og tillögur - en er enginn á vaktinni sem hefur sama/svipuð criteria og ég, og jafnvel bak- eða hálsvandamál sem gera það að verkum að þeir þurfa verulega góða stóla ? Gaman væri að heyra frá þeim
Hver er annars drauma-þæginda/"ergónómíski"-stóllinn sem að vaktarar myndu punga út fyrir ef þeir ættu pening fyrir honum ?
- takk samt fyrir tillöguna !
gissur1 : hefurðu einhverja hugmynd um hvað þessi stóll kostar ? í dag, eða hvað hann kostaði þegar þú fékkst hann ? andar bakið vel ? þ.e., maður svitnar ekki eins og svín á bakinu við að sitja í honum í nokkra tíma ?
SolidFeather : skil það mjög vel - þó er ekki loku fyrir það skotið að það geti leynst góður stóll í þannig verslunum, þó að það sé hæpið að ég finni nokkuð þar sem að hentar mér og mínum gæðakröfum !
MatroX : ég er á norðurlandi eystra, rétt hjá Akureyri - heldurðu að þeir gætu nokkuð verið með eitthvað úrval af stólum í N1-versluninni þar ? eða er þetta eitthvað sér-skrifstofudæmi sem þeir eru að selja þarna á Bíldshöfðanum
Þakka ykkur samt öllum fyrir góð svör og tillögur - en er enginn á vaktinni sem hefur sama/svipuð criteria og ég, og jafnvel bak- eða hálsvandamál sem gera það að verkum að þeir þurfa verulega góða stóla ? Gaman væri að heyra frá þeim
Hver er annars drauma-þæginda/"ergónómíski"-stóllinn sem að vaktarar myndu punga út fyrir ef þeir ættu pening fyrir honum ?
Re: Hvaða tölvustóla eru vaktar-notendur að nota ?
LaXi skrifaði:MatroX : ég er á norðurlandi eystra, rétt hjá Akureyri - heldurðu að þeir gætu nokkuð verið með eitthvað úrval af stólum í N1-versluninni þar ? eða er þetta eitthvað sér-skrifstofudæmi sem þeir eru að selja þarna á Bíldshöfðanum
Þakka ykkur samt öllum fyrir góð svör og tillögur - en er enginn á vaktinni sem hefur sama/svipuð criteria og ég, og jafnvel bak- eða hálsvandamál sem gera það að verkum að þeir þurfa verulega góða stóla ? Gaman væri að heyra frá þeim
Hver er annars drauma-þæginda/"ergónómíski"-stóllinn sem að vaktarar myndu punga út fyrir ef þeir ættu pening fyrir honum ?
jú þeir ættu að vera með eitthvað úrval á akureyri líka. en ég er slæmur i baki, öxlum og ég prufaði stólana hjá N1 og það voru nokkrir þar sem ég mun kíkja á þegar mér vantar annan stól. Ég sit núna í Eco Leather High Back Executive Office Chair [WD5380]. hann er framleiddur 2004 og er enþá næstum eins og nýr. þetta er mjög þægilegur og traustur stóll. hann er mjög þungur og vel bygður. þetta er ekki svona plast rúmfatalagers stóll þetta er úr timbri og járni hehe
http://www.officechairsonsale.com/eco-leather-executive-office-chair-wd5380.html
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Hvaða tölvustóla eru vaktar-notendur að nota ?
Fyrir fólk með stoðkerfisvandamál en er í skrifstofuvinnu, þá kemur bara einn stóll til greina sem framtíðarfjárfesting...
http://www.penninn.is/Vorur-og-thjonust ... 71b153daed
Persónulega finnst mér hann over rated en þeir sem ég þekki til sem eru slæmir í bakinu o.s.frv. þeir enda lltaf á að fá sér svona og eru drullu sáttir við hann...
http://www.penninn.is/Vorur-og-thjonust ... 71b153daed
Persónulega finnst mér hann over rated en þeir sem ég þekki til sem eru slæmir í bakinu o.s.frv. þeir enda lltaf á að fá sér svona og eru drullu sáttir við hann...
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 18:09
- Reputation: 0
- Staðsetning: Norðausturlandskjördæmi ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða tölvustóla eru vaktar-notendur að nota ?
MatroX : takk fyrir þetta, ætla að kíkja í N1 verslunina og athuga hvort að þeir hafi eitthvað gáfulegt úrval hjá sér ! En þessi sem þú átt núna og ert að nota, er hann ekki með gerfileðurs- eða bara plain leðuráklæði ? Mér finnst það sjálfum gríðarlega óþægilegt hvorutveggja :S
rapport : Takk fyrir þetta - mig rámaði eitthvað í að það væri einhver svona rándýr stóll sem að einstaklingar með stoðkerfisvandamál sæktu í á endanum, en mundi ekki hvaða stóll það var. En scheize hvað hann er dýr fyrir því ! Var hann ekki á rétt rúm 100k fyrir Hrun ?
Ert þú e.t.v. sjálfur með stoðkerfisvandamál og notar annan stól, og þá hvaða ? Fyrst þú segir að þér finnist þessi overrated ?
rapport : Takk fyrir þetta - mig rámaði eitthvað í að það væri einhver svona rándýr stóll sem að einstaklingar með stoðkerfisvandamál sæktu í á endanum, en mundi ekki hvaða stóll það var. En scheize hvað hann er dýr fyrir því ! Var hann ekki á rétt rúm 100k fyrir Hrun ?
Ert þú e.t.v. sjálfur með stoðkerfisvandamál og notar annan stól, og þá hvaða ? Fyrst þú segir að þér finnist þessi overrated ?
Re: Hvaða tölvustóla eru vaktar-notendur að nota ?
Það eru tveir með svona í vinnunni vegna bakverkja og auðvitað hefur maður prófað að setjast í þetta og ég átti bara erfitt með að stilla hann þannig að ég gæti sáttur setið í honum...
Ég er finn í bakinu, það eina sem ógnar mínu "bak-öryggi" er Marel tjaldið í húsdýragarðinum, fór skelfilega í bakinu við að toga í "kaðalviktina" í smá pabbakeppni þarna eitt sumarið.
Ég skrifstofublókin á móti dedicated æfinga löggumann = tók mig líklega 2 mánuði að jafna mig almennilega...
Þannig að ég skil að ef bakið á manni er slæmt þá er 270þ. stóll samt alveg þess virði að losna við sársaukann og allt vesenið sem þessu fylgir.
Ég er finn í bakinu, það eina sem ógnar mínu "bak-öryggi" er Marel tjaldið í húsdýragarðinum, fór skelfilega í bakinu við að toga í "kaðalviktina" í smá pabbakeppni þarna eitt sumarið.
Ég skrifstofublókin á móti dedicated æfinga löggumann = tók mig líklega 2 mánuði að jafna mig almennilega...
Þannig að ég skil að ef bakið á manni er slæmt þá er 270þ. stóll samt alveg þess virði að losna við sársaukann og allt vesenið sem þessu fylgir.
Re: Hvaða tölvustóla eru vaktar-notendur að nota ?
Hirslan eru líka með skrifstofuhúsgögn og stóla og hérna eru þeir með einn góðan http://www.hirzlan.is/catalog.asp?id=580&proid=98 "hef sest í hann og líkaði vel" er dýr en kostar samt ekki alveg augun úr.
Ég myndi ræða við þá hvort að þetta geti hentað þér.
Ég myndi ræða við þá hvort að þetta geti hentað þér.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða tölvustóla eru vaktar-notendur að nota ?
rapport skrifaði:Það eru tveir með svona í vinnunni vegna bakverkja og auðvitað hefur maður prófað að setjast í þetta og ég átti bara erfitt með að stilla hann þannig að ég gæti sáttur setið í honum...
Ég er finn í bakinu, það eina sem ógnar mínu "bak-öryggi" er Marel tjaldið í húsdýragarðinum, fór skelfilega í bakinu við að toga í "kaðalviktina" í smá pabbakeppni þarna eitt sumarið.
Ég skrifstofublókin á móti dedicated æfinga löggumann = tók mig líklega 2 mánuði að jafna mig almennilega...
Þannig að ég skil að ef bakið á manni er slæmt þá er 270þ. stóll samt alveg þess virði að losna við sársaukann og allt vesenið sem þessu fylgir.
Ég togaði einmitt í þennan andskotans kaðal um daginn þegar ég fór í húsdýragarðinn og varð drulluslæmur í bakinu, ég held að það sé vegna þess að önnur höndin er alltaf neðar en hin og þess vegna snýst uppá bakið á manni. Þoli ekki þennan kaðal... þetta býður líka svo uppá að maður reyni
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Re: Hvaða tölvustóla eru vaktar-notendur að nota ?
http://www.rumfatalagerinn.is/rl/vefver ... y_id=86483
er með svona alveg þokkalegur ekki margir stillimöguleiakr kostaði 7990 fyrir hrum minnir mér
er með svona alveg þokkalegur ekki margir stillimöguleiakr kostaði 7990 fyrir hrum minnir mér
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
Re: Hvaða tölvustóla eru vaktar-notendur að nota ?
Dazy crazy skrifaði:rapport skrifaði:Það eru tveir með svona í vinnunni vegna bakverkja og auðvitað hefur maður prófað að setjast í þetta og ég átti bara erfitt með að stilla hann þannig að ég gæti sáttur setið í honum...
Ég er finn í bakinu, það eina sem ógnar mínu "bak-öryggi" er Marel tjaldið í húsdýragarðinum, fór skelfilega í bakinu við að toga í "kaðalviktina" í smá pabbakeppni þarna eitt sumarið.
Ég skrifstofublókin á móti dedicated æfinga löggumann = tók mig líklega 2 mánuði að jafna mig almennilega...
Þannig að ég skil að ef bakið á manni er slæmt þá er 270þ. stóll samt alveg þess virði að losna við sársaukann og allt vesenið sem þessu fylgir.
Ég togaði einmitt í þennan andskotans kaðal um daginn þegar ég fór í húsdýragarðinn og varð drulluslæmur í bakinu, ég held að það sé vegna þess að önnur höndin er alltaf neðar en hin og þess vegna snýst uppá bakið á manni. Þoli ekki þennan kaðal... þetta býður líka svo uppá að maður reyni
Ég fór svo illa að ég var næstum búin að fleygja næsta krakka úr kerru og lata trilla mér að bílnum, gekk þarna um eins og spassi bölvandi eins og róni í fráhvörfum þar til fólk féllst á að það væri ekki hægt að tjilla þarna lengur.
Svo voru engin bakbelti til þannig að ég var í 3-4 daga bara með 3-4 sárabindi vafinn um mig til að geta staðið uppréttur.
En þetta getur passað hjá þér, það er eitthvað spes við þetta helvíti því að ég var að bera mig rétt að, nota hnéin en ekki bakið...
p.s. hvað náðir þú miklu? Man ekki hvort við vorum að berjast við að fara yfir 120Kg eða 200Kg (man að þetta var spurning að fara yfir eitthvað með "2".
p.p.s. Þetta er s.s. andstaðan við vigt, maður togar í spotta sem kemur úr "vigt" sem maður stendur á og hún mælir hve mörg Kg maður er að "toga"...
Re: Hvaða tölvustóla eru vaktar-notendur að nota ?
LaXi skrifaði:
rapport : Takk fyrir þetta - mig rámaði eitthvað í að það væri einhver svona rándýr stóll sem að einstaklingar með stoðkerfisvandamál sæktu í á endanum, en mundi ekki hvaða stóll það var. En scheize hvað hann er dýr fyrir því ! Var hann ekki á rétt rúm 100k fyrir Hrun ?
Ert þú e.t.v. sjálfur með stoðkerfisvandamál og notar annan stól, og þá hvaða ? Fyrst þú segir að þér finnist þessi overrated ?
12 ár deilt með 265 þús er ekki það mikið
Kubbur.Digital
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða tölvustóla eru vaktar-notendur að nota ?
rapport skrifaði:Dazy crazy skrifaði:rapport skrifaði:Það eru tveir með svona í vinnunni vegna bakverkja og auðvitað hefur maður prófað að setjast í þetta og ég átti bara erfitt með að stilla hann þannig að ég gæti sáttur setið í honum...
Ég er finn í bakinu, það eina sem ógnar mínu "bak-öryggi" er Marel tjaldið í húsdýragarðinum, fór skelfilega í bakinu við að toga í "kaðalviktina" í smá pabbakeppni þarna eitt sumarið.
Ég skrifstofublókin á móti dedicated æfinga löggumann = tók mig líklega 2 mánuði að jafna mig almennilega...
Þannig að ég skil að ef bakið á manni er slæmt þá er 270þ. stóll samt alveg þess virði að losna við sársaukann og allt vesenið sem þessu fylgir.
Ég togaði einmitt í þennan andskotans kaðal um daginn þegar ég fór í húsdýragarðinn og varð drulluslæmur í bakinu, ég held að það sé vegna þess að önnur höndin er alltaf neðar en hin og þess vegna snýst uppá bakið á manni. Þoli ekki þennan kaðal... þetta býður líka svo uppá að maður reyni
Ég fór svo illa að ég var næstum búin að fleygja næsta krakka úr kerru og lata trilla mér að bílnum, gekk þarna um eins og spassi bölvandi eins og róni í fráhvörfum þar til fólk féllst á að það væri ekki hægt að tjilla þarna lengur.
Svo voru engin bakbelti til þannig að ég var í 3-4 daga bara með 3-4 sárabindi vafinn um mig til að geta staðið uppréttur.
En þetta getur passað hjá þér, það er eitthvað spes við þetta helvíti því að ég var að bera mig rétt að, nota hnéin en ekki bakið...
p.s. hvað náðir þú miklu? Man ekki hvort við vorum að berjast við að fara yfir 120Kg eða 200Kg (man að þetta var spurning að fara yfir eitthvað með "2".
p.p.s. Þetta er s.s. andstaðan við vigt, maður togar í spotta sem kemur úr "vigt" sem maður stendur á og hún mælir hve mörg Kg maður er að "toga"...
Ég veit nefnilega ekki hvað ég náði mikið, togaði og fann strax að það væri eitthvað ekki í lagi í bakinu og sleppti strax því væntumþykja mín fyrir bakinu vann þrjóskuna og ég þakka fyrir það þegar ég les lýsingarnar á þínu tilfelli en hún birti eldsnöggt fyrst 90 og svo kom 150 þegar ég var búinn að sleppa sýndist mér bölvandi.
Þarf að reyna þetta einhverntímann með það í huga að snúa ekki uppá bakið.
Annars er ég með stól úr rúmfatalagernum og mér finnst hann ekki geta hallast nóg aftur.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða tölvustóla eru vaktar-notendur að nota ?
Er með IKEA "leður"stól, hann er þægilegur og búinn að endast mjög vel. Um tveggja ára, lítur út eins og nýr.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða tölvustóla eru vaktar-notendur að nota ?
Ég var með einhvern ódýran tölvustól úr Ikea. Tók stólinn af fótunum og sauð bílsæti við Það eru komin rétt tæplega 6 ár síðan og ég nota stólinn ennþá, en hann er orðinn frekar lúinn greyið. Þarf að finna annan bílstól til að sjóða í þetta
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- 1+1=10
- Póstar: 1177
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða tölvustóla eru vaktar-notendur að nota ?
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða tölvustóla eru vaktar-notendur að nota ?
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða tölvustóla eru vaktar-notendur að nota ?
einhvern glataðan ikea 8þús króna leðurstól
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða tölvustóla eru vaktar-notendur að nota ?
rapport skrifaði:Fyrir fólk með stoðkerfisvandamál en er í skrifstofuvinnu, þá kemur bara einn stóll til greina sem framtíðarfjárfesting...
http://www.penninn.is/Vorur-og-thjonust ... 71b153daed
Persónulega finnst mér hann over rated en þeir sem ég þekki til sem eru slæmir í bakinu o.s.frv. þeir enda lltaf á að fá sér svona og eru drullu sáttir við hann...
Er með einn svona í vinnunni, er reyndar á stól nr. 3 núna (á 3 árum), fínt að sitja í þessu þegar búinn að stilla hann til, en mér finnst endingin skelfileg m.v. hvað þetta kostar.
-
- Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða tölvustóla eru vaktar-notendur að nota ?
LaXi skrifaði:gissur1 : hefurðu einhverja hugmynd um hvað þessi stóll kostar ? í dag, eða hvað hann kostaði þegar þú fékkst hann ? andar bakið vel ? þ.e., maður svitnar ekki eins og svín á bakinu við að sitja í honum í nokkra tíma ?
Þakka ykkur samt öllum fyrir góð svör og tillögur - en er enginn á vaktinni sem hefur sama/svipuð criteria og ég, og jafnvel bak- eða hálsvandamál sem gera það að verkum að þeir þurfa verulega góða stóla ? Gaman væri að heyra frá þeim
Hver er annars drauma-þæginda/"ergónómíski"-stóllinn sem að vaktarar myndu punga út fyrir ef þeir ættu pening fyrir honum ?
Veit því miður ekki hvað hann kostaði og vill helst ekki vera að spurja að því.
Það er net-bak svo það andar óendanlega vel.
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Re: Hvaða tölvustóla eru vaktar-notendur að nota ?
corflame skrifaði:rapport skrifaði:Fyrir fólk með stoðkerfisvandamál en er í skrifstofuvinnu, þá kemur bara einn stóll til greina sem framtíðarfjárfesting...
http://www.penninn.is/Vorur-og-thjonust ... 71b153daed
Persónulega finnst mér hann over rated en þeir sem ég þekki til sem eru slæmir í bakinu o.s.frv. þeir enda lltaf á að fá sér svona og eru drullu sáttir við hann...
Er með einn svona í vinnunni, er reyndar á stól nr. 3 núna (á 3 árum), fínt að sitja í þessu þegar búinn að stilla hann til, en mér finnst endingin skelfileg m.v. hvað þetta kostar.
Það fór einn í vinnunni eftir nokkra mánaða notkun, en það er 12 ára framleiðanda ábyrgð = það kom maður að gera við hann ( tók 2-3 daga)...
Ég tók líka fram að mér finnst þessi stóll ofmetinn... fuck dýrt helvíti...