Skifta nettengingu?

Allt utan efnis

Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2397
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Skifta nettengingu?

Pósturaf littli-Jake » Sun 21. Nóv 2010 20:56

Er með 12 mb nettengingu sem er deilt á 2 tölvur og ef að einhver er á netinu/DL einhverju í hinni tölvunni fer pingið í Cod hjá mér í rugl. er einvher séns að ég geti deilt tengingunni like 30/70 e-a álíka?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Skifta nettengingu?

Pósturaf AntiTrust » Sun 21. Nóv 2010 21:10

QoS. Google it.




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2397
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Re: Skifta nettengingu?

Pósturaf littli-Jake » Sun 21. Nóv 2010 23:41

gaur hvað er málið? ef þú ert ekki með skárra svar en þetta vertu úti


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Skifta nettengingu?

Pósturaf Revenant » Sun 21. Nóv 2010 23:44

Skoðaðu routerinn þinn, þetta heitir Bandwith management, QoS eða eitthvað þvíumlíkt. Þar geturu forgangsraðað traffíkinni.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Skifta nettengingu?

Pósturaf MatroX » Sun 21. Nóv 2010 23:50

littli-Jake skrifaði:gaur hvað er málið? ef þú ert ekki með skárra svar en þetta vertu úti


hann var að svara þér. hvað er að þér með svona svör. hann var að segja þér að leita af QoS á google shii ](*,)


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3162
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Skifta nettengingu?

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 21. Nóv 2010 23:55

littli-Jake Skrifaði:
gaur hvað er málið? ef þú ert ekki með skárra svar en þetta vertu úti

Davian skrifaði:
hann var að svara þér. hvað er að þér með svona svör. hann var að segja þér að leita af QoS á google shii ](*,)


Hahaha =;


Just do IT
  √

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skifta nettengingu?

Pósturaf Danni V8 » Mán 22. Nóv 2010 00:30

Settu bara limit á download og upload á hinum tölvunum. Ég geri það oft, set limit á upload mjög neðarlega, max 50 kb/s og þori alveg að fara uppí 700kb/s í download. Þá helst pingið oftast betra hjá mér.... Þá er eg búinn að limita ca helminginn af báðum áttum og á hinn helminginn eftir fyrir leikina, sem er alveg nóg.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2397
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Re: Skifta nettengingu?

Pósturaf littli-Jake » Lau 11. Des 2010 00:12

er svoltið búinn að vera að skoða þetta en er samt engu nær um hvernig þetta er framkvæmt


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Skifta nettengingu?

Pósturaf DoofuZ » Fim 16. Des 2010 18:35

Ef það er verið að nota µTorrent á tölvunni sem er að hala niður þá er hægt að takmarka bæði fjölda deilenda sem maður tengist við og niðurhalshraða þar. Til að takmarka fjölda deilenda sem maður tengist við þá geturu annars vegar stillt það sjálfur í stillingunum undir Bandwidth, bæði undir "Global maximum number of connections" og svo "Maximum number of connected peers per torrent" (prófar bara að lækka tölurnar sem eru þar og sjá hvaða áhrif það hefur) og svo geturu líka bara smellt á icon myndina í statusbarnum neðst (ætti að vera grænt, ef ekki þá er port forward ekki að virka) og valið þar fyrirfram ákveðnar stillingar á þessu með þvi að velja hver upload hraðinn er hjá þér. Svo til að takmarka almennan download hraða í forritinu þá geturu gert það líka undir Bandwidth stillingunum undir "Maximum download rate", ef þú ert t.d. með 12mbit tengingu og tvær tölvur þá væri sniðugt að setja þarna inn 600 (í kB/s, 50% af 12mbit) en það fer allt eftir því hvort tengingin þín nær alveg að nýta þessi 12mbit (getur prófað það t.d. á speedtest.net).

Hjá mér eru 3 tölvur að nota 12mbit tengingu þegar mest er og fyrir síðustu skiptingu á router hjá Tal þá fór download hjá mér alltaf frekar illa með netið á hinum tölvunum svo ég þurfti alltaf að velja lægri tölu undir upload speed og/eða maximum download rate, en þökk sé nýjasta routernum þá þarf ég þess ekki lengur ;)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2397
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Re: Skifta nettengingu?

Pósturaf littli-Jake » Fim 16. Des 2010 19:13

DoofuZ skrifaði:Ef það er verið að nota µTorrent á tölvunni sem er að hala niður þá er hægt að takmarka bæði fjölda deilenda sem maður tengist við og niðurhalshraða þar. Til að takmarka fjölda deilenda sem maður tengist við þá geturu annars vegar stillt það sjálfur í stillingunum undir Bandwidth, bæði undir "Global maximum number of connections" og svo "Maximum number of connected peers per torrent" (prófar bara að lækka tölurnar sem eru þar og sjá hvaða áhrif það hefur) og svo geturu líka bara smellt á icon myndina í statusbarnum neðst (ætti að vera grænt, ef ekki þá er port forward ekki að virka) og valið þar fyrirfram ákveðnar stillingar á þessu með þvi að velja hver upload hraðinn er hjá þér. Svo til að takmarka almennan download hraða í forritinu þá geturu gert það líka undir Bandwidth stillingunum undir "Maximum download rate", ef þú ert t.d. með 12mbit tengingu og tvær tölvur þá væri sniðugt að setja þarna inn 600 (í kB/s, 50% af 12mbit) en það fer allt eftir því hvort tengingin þín nær alveg að nýta þessi 12mbit (getur prófað það t.d. á speedtest.net).

Hjá mér eru 3 tölvur að nota 12mbit tengingu þegar mest er og fyrir síðustu skiptingu á router hjá Tal þá fór download hjá mér alltaf frekar illa með netið á hinum tölvunum svo ég þurfti alltaf að velja lægri tölu undir upload speed og/eða maximum download rate, en þökk sé nýjasta routernum þá þarf ég þess ekki lengur ;)



Þakka viðleytina er var búinn að þessu. Hvað varðar speedtest þá gerði það mig bara þunglindann. 6.3 er með 12 mb tengingu. Ul var undir hálft mb


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Skifta nettengingu?

Pósturaf DoofuZ » Fim 16. Des 2010 21:19

Hjá hverjum ertu með netið? Hjá mér var nettengingin ekki að gera góða hluti og routerinn (Zyxel 660) var engan veginn að höndla mikið álag til lengri tíma en eftir að hafa skipt um router ansi oft á ca. 5 eða 6 mánaða fresti þar sem ég fékk alltaf nákvæmlega sama módel til baka þá fékk ég loksins eitthvað annað (Thomson TG585) og nú er netið miklu betra ;) Ef þú ert hjá Tal og ert með Zyxel router þá mæli ég með því að fara og skipta og biðja um Thomson í staðinn. Ef þú ert ekki hjá Tal þá er líklega ekki mikið sem þú getur gert annað en að passa uppá þessar stillingar í µTorrent og öðru slíku.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skifta nettengingu?

Pósturaf B.Ingimarsson » Fim 16. Des 2010 21:23

Hjaltiatla skrifaði:
littli-Jake Skrifaði:
gaur hvað er málið? ef þú ert ekki með skárra svar en þetta vertu úti

Davian skrifaði:
hann var að svara þér. hvað er að þér með svona svör. hann var að segja þér að leita af QoS á google shii ](*,)


Hahaha =;

x2




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2397
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Re: Skifta nettengingu?

Pósturaf littli-Jake » Fös 17. Des 2010 20:19

DoofuZ skrifaði:Hjá hverjum ertu með netið? Hjá mér var nettengingin ekki að gera góða hluti og routerinn (Zyxel 660) var engan veginn að höndla mikið álag til lengri tíma en eftir að hafa skipt um router ansi oft á ca. 5 eða 6 mánaða fresti þar sem ég fékk alltaf nákvæmlega sama módel til baka þá fékk ég loksins eitthvað annað (Thomson TG585) og nú er netið miklu betra ;) Ef þú ert hjá Tal og ert með Zyxel router þá mæli ég með því að fara og skipta og biðja um Thomson í staðinn. Ef þú ert ekki hjá Tal þá er líklega ekki mikið sem þú getur gert annað en að passa uppá þessar stillingar í µTorrent og öðru slíku.


Er hjá símanum með hinn goðsagnakenda speedtouch 585.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Skifta nettengingu?

Pósturaf Some0ne » Lau 18. Des 2010 01:14

Farðu með hann í næstu símaverslun og skiptu honum upp í nýja routerinn.

Annars skil ég sársaukann þinn.. en þú þarft einhvern major duty router til að geta stjórnað netnotkun hjá öllum í húsinu til að vera alveg laus við þetta..