Htc Wildfire, einhver reynsla?

Allt utan efnis

Höfundur
Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Htc Wildfire, einhver reynsla?

Pósturaf Krisseh » Sun 05. Des 2010 07:52

Einhver með reynslu af Htc Wildfire og mælir einhver með honum?

59.990Kr hjá Buy.is http://buy.is/product.php?id_product=9200522
59.990Kr hjá Nova.is http://www.nova.is/content/barinn2/Kaupferli.aspx?barmode=phone
69.990Kr hjá Vodafone.is http://www.vodafone.is/netverslun/simar/um/HTC+Wildfire
59.995Kr hjá Elko.is http://www.elko.is/simar_og_gps/gsm_simar/htc/

Ég fyrst áætlaði að fá mér Nokia 5230 en eftir smá prufutíma þá fannst mér stjórnunin á snertiskjánum ekki alveg nægilegt fyrir minn smekk og ekkert Wifi, en þar sem margir eru búnir að tala svo vel um Android símana, því ekki að leyfa sér einn góðan Android, mér finnst Wifi og Gps mikilvægt og ég veit að 3G á Wildfire er ekki sæmhæft í bandaríkjunum en fullkomlega annarstaðar og batterí líftíminn er mjög góður.
Síðast breytt af Krisseh á Sun 05. Des 2010 09:56, breytt samtals 1 sinni.


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium

Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Htc Wildfire, einhver reynsla?

Pósturaf Zethic » Sun 05. Des 2010 09:46

Krisseh skrifaði:Einhver með reynslu af Htc Wildfire og mælir einhver með honum?

59.990Kr hjá Buy.is http://buy.is/product.php?id_product=9200522
59.990Kr hjá Nova.is http://www.nova.is/content/barinn2/Kaupferli.aspx?barmode=phone
69.990Kr hjá Vodafone.is http://www.vodafone.is/netverslun/simar/um/HTC+Wildfire

Ég fyrst áætlaði að fá mér Nokia 5230 en eftir smá prufutíma þá fannst mér stjórnunin á snertiskjánum ekki alveg nægilegt fyrir minn smekk og ekkert Wifi, en þar sem margir eru búnir að tala svo vel um Android símana, því ekki að leyfa sér einn góðan Android, mér finnst Wifi og Gps mikilvægt og ég veit að 3G á Wildfire er ekki sæmhæft í bandaríkjunum en fullkomlega annarstaðar og batterí líftíminn er mjög góður.



Á þannig, góður sími, en varð fyrir nokkrum vonbrigðum.

Ekki há upplausn á skjánum (getur séð punktana ef þú ferð nálægt skjánum með augun)
Spilar ekki mikið af þessum vinsælustu leikjum á App Market vel, m.a Angry Bird (bestur), höktar smá en spilanlegir samt.
Truflar mig pínu hvursu lítill skjárinn er, pabbi á Nexus One og hans er bara huge meðan við minn.

Svo aukatriði, þá er Wildfire bara með 2.1 - HTC hafa lofað 2.2 síðan í sumar en ekkert hefur gerst... orðrómur um að það verði ekkert 2.2, bara 2.3 þegar það kemur... en þá á HTC eftir að forrita það fyrir Wildfire svo það gæti verið ár í það... mjög böggandi

En fyrir budget þá er þetta snilldar sími, elska hann meira en allt fyrir utan þessa þrjá hluti.
Mæli samt frekar með Nexus One eða Desire. Eða bíða þangað til Nexus Two kemur.

Svo heyrði ég að Samsung Galaxy S væri flottari en Nexus One og Desire :)

P.S. Hjá nova fylgir einhver x inneign á mánuði með í 12 mán. - Minnir að það sé 1þús x12.