Buy.is

Allt utan efnis

Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Buy.is

Pósturaf Ulli » Lau 27. Nóv 2010 16:02

Ætla að deila reinslu minni af buy.is.
Málið er að ég keypti Asus Móðurborð fyrir bróður minn fyrr á árinu og þegar það var sett í gáng þá virðist það vilja keyra örgjörvan á 1,5v sama hvað maður breytir í Bios.
við prófuðum allt tld að uppfæra Bios.

Ég hringi í Buy.is og tala við eh þar og eftir nokkrar útskýringar á vandamálinu biður hann mig um að koma með Borðið.
Bróðir minn biður mig um að taka MB úr tölvunni sinni vegna þess að hann var í skólanum og ég var að missa af búðini þannig að ég flýti mér.
Tek kælinguna af og svo örgjörvan af.þegar ég tek örgjörvan af dettur smá kælikrem á borðið.ég spí ekki meira í því og set það í poka og aftur í kassan.
Fer með það í búðina.

Nokkrum vikum seinna fæ ég símtal og er mér sagt að það sé kælikremið sem hafi sennilega verið valdurin,ég seiji þeim að að hafi bara dottið þarna þegar ég var að fjarlægja örgjörva úr borðinu.
Þeir eru allveg fastir á sínu.ég spyr hvort þeir hafi prófað að teingja borðið og kíkja á voltinn þeir seija nei...
Semsagt þurfti að bíða í 2-3 vikur eftir þessu og þeir prófuðu borðið ekki einusinni.
Ég þarf að borga viðgerðar kostnað??? og sækja borðið.
þegar ég sækji það þá vildi ég fá að tala við þennan friðjón en hann er of busy.
Ég skrifa því niður númerið mitt og hann lofar að hríngja fljótlega.

Nú er liðnir 4 mánuðir síðan.

Þetta MB er enþá í notkun og bara spurning hvenar það steikir örgjörvan hjá bróðir mínum.

Þetta er mín æðislega reynsla af buy.is


Nú borga ég frekar aðeins meira fyrir vöruna og fæ hana strax og öruglega og frábæra þjónustu.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is

Pósturaf Glazier » Lau 27. Nóv 2010 17:14

Hringdu daglega og rektu á eftir þessu ! ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is

Pósturaf Jon1 » Lau 27. Nóv 2010 17:21

hef álíka reynslu af buy.is sögðu mér að firmware á hörðumdisk sem er í nýrri ferðatölvu væri ónýtt því að það væru tvær vírusvarnir í tölvuni


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is

Pósturaf AntiTrust » Lau 27. Nóv 2010 17:28

Ef satt er, hræðileg þjónusta, því miður.

Jon1 skrifaði:hef álíka reynslu af buy.is sögðu mér að firmware á hörðumdisk sem er í nýrri ferðatölvu væri ónýtt því að það væru tvær vírusvarnir í tölvuni


I call BS. Engin vírusvörn hefur aðgang það langt niður að það hafi áhrif á firmware á hörðum disk.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is

Pósturaf biturk » Lau 27. Nóv 2010 17:32

ég fyn fnyk af bulli


eina sem ég ætla að segja um þetta, öll mál hafa 2 hliðar


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is

Pósturaf Ulli » Lau 27. Nóv 2010 17:38

Ertu að kalla mig ligara?
Hann friðjón eða hvað hann heitir getur komið herna og staðfest þetta.eða só sem að ég talaði við í Búðini.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is

Pósturaf biturk » Lau 27. Nóv 2010 18:09

Ulli skrifaði:Ertu að kalla mig ligara?
Hann friðjón eða hvað hann heitir getur komið herna og staðfest þetta.eða só sem að ég talaði við í Búðini.



það eru þín orð vinur, ekki mín (síðann er það líka lygara)


það sem ég er að segja er að það eru tvær hliðar á öllum málum

fyrir utan það að hitakrem er veeeerulega leiðandi efni og ef viðgerðamenn sjá þannig á mb þá er ég ekkert hissa á að skuldinni sé skellt á það. þeir geta ekki vitað hvenær þú smelltir því þarna óvart, eina sem þeir vita er að þetta er mögulegur áhrifavaldur og utan ábyrgðar.


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is

Pósturaf Gúrú » Lau 27. Nóv 2010 18:14

biturk skrifaði:
Ulli skrifaði:Ertu að kalla mig ligara?
Hann friðjón eða hvað hann heitir getur komið herna og staðfest þetta.eða só sem að ég talaði við í Búðini.

það eru þín orð vinur, ekki mín
það sem ég er að segja er að það eru tvær hliðar á öllum málum
fyrir utan það að hitakrem er veeeerulega leiðandi efni og ef viðgerðamenn sjá þannig á mb þá er ég ekkert hissa á að skuldinni sé skellt á það. þeir geta ekki vitað hvenær þú smelltir því þarna óvart, eina sem þeir vita er að þetta er mögulegur áhrifavaldur og utan ábyrgðar.


Þér finnst það semsagt fullkomnlega ásættanlegt að ekkert hafi verið gert í því að kanna hvort þetta væri einu
sinni rétt hjá honum að 1,5V væri fast á?

Auðvitað eru tvær hliðar á einu máli en það er ekki gucci að horfa bara á móðurborðið,
sjá 'mögulegan áhrifavald' og beila á allar athuganir eða viðgerðir vitandi að móðurborðið virkar fullkomlega fyrir utan soft/firmware vandamál.

biturk skrifaði:(síðann er það líka lygara)

:P


Modus ponens


Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is

Pósturaf Ulli » Lau 27. Nóv 2010 18:17

Ef að hita kremið væri valdurin væri ég nokkuð viss um að það væri eh annað en bara Vcore sem mundi faila.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is

Pósturaf vesley » Lau 27. Nóv 2010 18:20

Hitti þig einu sinni og þú sagðir mér frá þessu vandamáli, því miður get ég ekki rætt þetta við Friðjón í augnablikinu þar sem hann er ekki á landinu.

Þar sem kælikremið datt ofan í örgjörva socketið þá er þetta móðurborð ekki lengur í ábyrgð. Við getum ekki vitað það hvort það hafi verið það sem olli vandamálinu eða hvort móðurborðið hafi verið gallað þar sem kælikrem getur verið mjög leiðandi. Ef þetta kælikrem hefði ekki sullast þá myndi ég nú búast við því að móðurborðið hefði verað prufukeyrt.

Ég þekki þetta mál mjög lítið og er þetta það eina sem ég man eftir í augnablikinu.

Friðjón hefur lang líklegast gleymt að hringja í þig.
Þú nefnir að það séu liðnir 4 mánuðir síðan, það er held ég um 4-5 vikur síðan ég talaði við þig og tók við númerinu þínu og lét Friðjón fá það.

Jon1 skrifaði:hef álíka reynslu af buy.is sögðu mér að firmware á hörðumdisk sem er í nýrri ferðatölvu væri ónýtt því að það væru tvær vírusvarnir í tölvuni


Er nú nokkuð hissa að þér hafi verað sagt það, hvað var langt síðan og ekki veistu hver það var? karl eða kona? Gríðarlega leiðinlegt ef að þér er sagt eitthvað sem getur verið kolvitlaust.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is

Pósturaf biturk » Lau 27. Nóv 2010 18:29

Gúrú skrifaði:
biturk skrifaði:
Ulli skrifaði:Ertu að kalla mig ligara?
Hann friðjón eða hvað hann heitir getur komið herna og staðfest þetta.eða só sem að ég talaði við í Búðini.

það eru þín orð vinur, ekki mín
það sem ég er að segja er að það eru tvær hliðar á öllum málum
fyrir utan það að hitakrem er veeeerulega leiðandi efni og ef viðgerðamenn sjá þannig á mb þá er ég ekkert hissa á að skuldinni sé skellt á það. þeir geta ekki vitað hvenær þú smelltir því þarna óvart, eina sem þeir vita er að þetta er mögulegur áhrifavaldur og utan ábyrgðar.


Þér finnst það semsagt fullkomnlega ásættanlegt að ekkert hafi verið gert í því að kanna hvort þetta væri einu
sinni rétt hjá honum að 1,5V væri fast á?

Auðvitað eru tvær hliðar á einu máli en það er ekki gucci að horfa bara á móðurborðið,
sjá 'mögulegan áhrifavald' og beila á allar athuganir eða viðgerðir vitandi að móðurborðið virkar fullkomlega fyrir utan soft/firmware vandamál.

biturk skrifaði:(síðann er það líka lygara)

:P



það skiptir ekki máli, kælikremið er þarna og það er ekki ábyrgð. sama ef að þú myndir plana nýja fína i7 örgjörvann og hann myndi svo feila að þeir myndu ekki skoða hann, hann væri dottinn úr ábyrgð!


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is

Pósturaf AntiTrust » Lau 27. Nóv 2010 18:33

Þarna kom hin hliðin. Langbest að segja satt og rétt frá ef maður ætlar að gagnrýna fyrirtæki. Að missa smá kælikrem á móðurborðið eða ofan í CPU socketið er tvennt ólíkt og getur haft mjög ólíkar afleiðingar.



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is

Pósturaf BjarkiB » Lau 27. Nóv 2010 18:45

Sýnist þetta alfarið vera á þinni ábyrgð, þar sem þú/einhver missti kælikremið oní socketið, hefði það ekki gerst væri væntanlega allveg hægt að bilunargreina borðið.
Segðu okkur nú frá öllum hliðunum, þar sem þú tildæmis lýgur um tímann síðan þetta gerðist.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is

Pósturaf Gúrú » Lau 27. Nóv 2010 18:49

Hverju missti ég af og af hverju er málið núna að hann hafi misst kælikrem í socketið sem er obv. fáránlega öðruvísi? :shock:


Modus ponens

Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is

Pósturaf Jon1 » Lau 27. Nóv 2010 18:52

vesley skrifaði:Hitti þig einu sinni og þú sagðir mér frá þessu vandamáli, því miður get ég ekki rætt þetta við Friðjón í augnablikinu þar sem hann er ekki á landinu.

Þar sem kælikremið datt ofan í örgjörva socketið þá er þetta móðurborð ekki lengur í ábyrgð. Við getum ekki vitað það hvort það hafi verið það sem olli vandamálinu eða hvort móðurborðið hafi verið gallað þar sem kælikrem getur verið mjög leiðandi. Ef þetta kælikrem hefði ekki sullast þá myndi ég nú búast við því að móðurborðið hefði verað prufukeyrt.

Ég þekki þetta mál mjög lítið og er þetta það eina sem ég man eftir í augnablikinu.

Friðjón hefur lang líklegast gleymt að hringja í þig.
Þú nefnir að það séu liðnir 4 mánuðir síðan, það er held ég um 4-5 vikur síðan ég talaði við þig og tók við númerinu þínu og lét Friðjón fá það.

Jon1 skrifaði:hef álíka reynslu af buy.is sögðu mér að firmware á hörðumdisk sem er í nýrri ferðatölvu væri ónýtt því að það væru tvær vírusvarnir í tölvuni


Er nú nokkuð hissa að þér hafi verað sagt það, hvað var langt síðan og ekki veistu hver það var? karl eða kona? Gríðarlega leiðinlegt ef að þér er sagt eitthvað sem getur verið kolvitlaust.



svona er þetta mál kom með acer 7741g og það er þekkt vandamál með þessarvélar að harðidiskurinn sé með leiðindi. þegar ég mætti þarna með félaga mínum sem á ´þessa vél þá kom "gamall" maður og tók við henni og sagði okkur að hringja á föstudaginn (það var mánudagur) 2 vikum seinna var tölvan send til baka og við fengum þær upplýsingar að það væri útaf 2 vírusvörnum sem þetta hefði gerst. fyrr (eða svona rétt eftir að 7741g vélin kom í sölu hér á landi) keypti ég svona tölvu frá tæknibæ... lenti í þessu veseni fór uppí tækni bæ 2 dögum seinna fékk ég tölvuna til baka í góðustandi.... þegar við benntum á þetta við þennan buy.is starfsmann sagði hann bara já já eins og hann væri að tala við litla krakka. ég persónulega ætla ekki að seigja að þetta sé buy.is að kenna heldur þessum starfsmanni og treystu mér ef ég þarf að eiga við buy.is aftur og ég sé enga ástæðu til að hætta viðskiptum við þá. en ef ég sé þennan mann í afgreiðsluni eða alment i götuni fer ég eitthvað annað. Ég er ekki ánægður þegar fólk kemur framm við mig eins og krakka eða gamla konu í sambandi við tölvur. en ég ætla að reyna aftur fljótlega því harðidiskurinn heldur áfram að hökkta eins og í minni tölvu
en já ég veit að ég kann ekki að skrifa :D


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64


Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is

Pósturaf Ulli » Lau 27. Nóv 2010 19:02

það er meira en 4-5 vikur síðan.
Sótti það þegar ég var að vinna í uppí hvalstöð sem var í september.

Ég hefði nátturlega getað hreinsað kælikremið þarna í burtu en ég hafði ekki tíma til þess.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is

Pósturaf vesley » Lau 27. Nóv 2010 19:06

Ulli skrifaði:það er meira en 4-5 vikur síðan.
Sótti það þegar ég var að vinna í uppí hvalstöð sem var í september.

Ég hefði nátturlega getað hreinsað kælikremið þarna í burtu en ég hafði ekki tíma til þess.



Jú heyrðu það gæti passað að það hafi verið í september. Ruglaðist aðeins á mánuðunum #-o




Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is

Pósturaf Ulli » Lau 27. Nóv 2010 19:15

Reindar held að þið sjáið ekki um viðgerðir sjálfir?

En hver sem er hefði séð það að efa kælikremið hefði verið undir örgjörvanum þá væriru ekki að fara að ná því úr soketinu auðveldlega.
Það var nóg að dusta af því með bursta


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850


Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is

Pósturaf Godriel » Lau 27. Nóv 2010 20:01

biturk skrifaði:
það eru þín orð vinur, ekki mín (síðann er það líka lygara).



"Svo er það lygara" :) "síðann" er málfræðilega vitlaust :P


Godriel has spoken

Skjámynd

FBG
Bannaður
Póstar: 289
Skráði sig: Fös 13. Nóv 2009 21:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is

Pósturaf FBG » Þri 30. Nóv 2010 10:15

Sælir,

Þegar ég byrjaði með Buy.is fyrir ári síðan, þá voru það fyrst og fremst þið vaktarar sem urðuð þess valdandi að ekki varð aftur snúið. Velgengni Buy.is er einna helst tilkomin vegna ykkar, gagnrýni ykkar á það sem var ekki í lagi og hrós fyrir það sem vel var gert. Ég les Vaktina í hverri viku, oftast daglega og fylgist með umræðu um Buy.is og aðrar verslanir. Ég ákvað það fyrir svolitlu síðan að blanda mér ekki frekar í umræðuna hér og svara ekki fyrir mitt fyrirtæki frekar eftir rökræðu sem ég átti við starfsmann keppinautar míns hér í bæ. Ég ætla nú að svara hér þar sem mér finnst halla frekar mikið á Buy.is.

Buy.is er netverslun sem selur nýjar vörur. Að koma hér fram og segja að við seljum gallaðar vörur er fáránleg alhæfing, sem á sér enga stoð í veruleikanum. Buy.is úthýsir allri eftirþjónustu. Fyrirtækið sem sér um alla eftirþjónustu fyrir Buy.is heitir Tölvuland.is Allar vörur sem koma inn í þjónustu fara til Tölvulands í athugun. Umrætt móðurborð kom þangað inn. Kælikrem var í örgjörva-socketi. Kjarni málsins er þetta kælikrem! Vinsamlegast athugið að Buy.is á ekki né rekur Tölvuland.is og því er allur tími greiddur af Buy.is. Starfsmaður tölvulands sér strax þetta krem og reynslu sinnar vegna áttar hann sig á því að birgjar okkar munu aldrei bæta þetta borð, sama hvað annars væri að því vegna kælikremsins. Ég spyr því hvað eigum við að gera í svona máli? Eigum við að taka til hliðar peninga af okkar lágu framlegð og setja í svona hluti eða eigum við að segja við viðskiptavin okkar, what the fuck - shit happens og gangi þér vel? Þar með missum við viðskiptavininn að sjálfssögðu og hugsanlega alla í hans nánasta umhverfi og ef hann skrifar á t.d. vaktin.is hugsanlega enn þá fleiri... Hvernig eiga íslensk fyrirtæki að geta komið til móts við svona kröfur? Maður myndi hugsanlega skilja þetta með fyrirtæki á stærri mörkuðum en samt spyr maður sig - hvernig á þetta að vera hægt?

Buy.is er ofboðslega frábært fyrirtæki, þó ég segi sjálfur frá. Okkur er annt um viðskiptavini okkar og við metum það mikils þegar okkur er bent á mistök okkar. Í þessu tilviki tel ég að ekki hafi verið gerð mistök. Hinsvegar tel ég að hugsanlega hefði verið hægt að tækla málið aðeins öðruvísi. Þar sem að Buy.is er stefnumarkandi fyrirtæki á íslenskum markaði, þá er víst best að halda því hlutverki áfram af fullum krafti. Ég vil því biðja Úlla um að hafa samband við mig því ég ætla að leysa þetta mál varðandi móðurborðið með honum, ef það er ekki orðið of seint.

Ég vil enn og aftur þakka ykkur öllum fyrir frábæran stuðning og aðhald sem þið veitið okkur og öðrum. Ég les og meðtek það sem þið skrifið og oft hefur það áhrif, meiri en minni. Áfram Vaktin.is

MBK
Friðjón


MBK
Friðjón


NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is

Pósturaf NiveaForMen » Þri 30. Nóv 2010 10:28

Mynd




svennnis
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
Reputation: 0
Staðsetning: á sporbraut sólar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is

Pósturaf svennnis » Þri 30. Nóv 2010 10:33

Ėg hef keypt af buy.is fyrir rosalega mikla peninga. Ėg hef aldrei átt í neinu veseni með neitt og aldrei fengið nema topp þjonustu . Mėr fynst þú vera gera of mikið mál úr þessu og Talaðu bara við þá i góðu efa þetta er svona mikið vesen . :-) :happy


Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |

Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is

Pósturaf Olafst » Þri 30. Nóv 2010 13:04

FBG skrifaði:Buy.is er ofboðslega frábært fyrirtæki


Ragga_G - Þri 16. Mar 2010 skrifaði:Sjálfshælni telst nú ekki til dyggða í minni sveit



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is

Pósturaf GuðjónR » Þri 30. Nóv 2010 13:30

FBG skrifaði:Áfram Vaktin.is

=D> =D> =D>



Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is

Pósturaf Jon1 » Þri 30. Nóv 2010 13:38

þetta fékk mig til að brosa :D , ánægður með það að hann komi og svari fyrir sig og líka svona vel :D

langaði að benda á það að ég fór með þessa ferðatölvu sem ég var í vandræðum með aftur til þeirra og fékk ekkert nema góðar móttökur og þeir ætluðu að sjá til þess að öllu yrði reddað :D


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64