Glazier skrifaði:coldcut skrifaði:1. Malt 40%
2. Appelsín 60%
...maður setur ekki kók í þennan heilaga íslenska jóladrykk!
x2
Glazier skrifaði:coldcut skrifaði:1. Malt 40%
2. Appelsín 60%
...maður setur ekki kók í þennan heilaga íslenska jóladrykk!
Zedro skrifaði:45% Appelsín
45% Malt (notaðist reyndar við Jólaöl eða hvað sem það hét hér forðum, kom í stórum brúsum, ekki séð það lengi samt )
10% Kók
Black skrifaði:Talandi um jólaöl appelsín og svona.. er einhver búin að smakka hátíðarappelsínið frá vífilfell ?
jagermeister skrifaði:Black skrifaði:Talandi um jólaöl appelsín og svona.. er einhver búin að smakka hátíðarappelsínið frá vífilfell ?
já og það er ekkert hátíðarlegt við það, eins og að drekka svala með gosi
Black skrifaði:Talandi um jólaöl appelsín og svona.. er einhver búin að smakka hátíðarappelsínið frá vífilfell ?
ljoskar skrifaði:Blanda alltaf svona:
15% Malt
35% Appelsín
50% Vodka
hagur skrifaði:Ekki flókið.
Hérna er pseudo-code:
add 60% malt
add 40% appelsín
smakka
ef of mikið maltbragð add appelsín goto smakka
ef of mikið appelsínubragð add malt goto smakka
end
info skrifaði:Zedro skrifaði:45% Appelsín
45% Malt (notaðist reyndar við Jólaöl eða hvað sem það hét hér forðum, kom í stórum brúsum, ekki séð það lengi samt )
10% Kók
Ertu ekki að meina hvítöl? það er ennþá til bara í öðrum flöskum þar sem hinir brúsanir vöru ömurlegir