Heimilisvörn öryggiskerfi

Allt utan efnis

Höfundur
aevar86
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mán 24. Maí 2010 00:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Heimilisvörn öryggiskerfi

Pósturaf aevar86 » Mán 01. Nóv 2010 22:55

Hvar er best að fá sér þjófavörn fyrir íbúðina?
Ég vil ekki vera að borga öryggism eða neitt þannig heldur kaupa kerfi bara.




marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Heimilisvörn öryggiskerfi

Pósturaf marijuana » Mán 01. Nóv 2010 23:51

Myndavél er það allra besta að mér skilst ...
Ef þjófurinn sér ekki myndavélina þá eru 99 % líkur á að þrjóturinn finnist :)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Heimilisvörn öryggiskerfi

Pósturaf AntiTrust » Mán 01. Nóv 2010 23:53

Hægt að kaupa hræódýr kerfi sem standa saman af hreyfiskynjurum og vælu. Svo bætiru bara við þetta þokkalega góðri webcam/erum og færð þér hugbúnað sem tekur upp alla hreyfingu.

Ekki flókið og kostar þig undir 100kallinn.




Höfundur
aevar86
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mán 24. Maí 2010 00:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Heimilisvörn öryggiskerfi

Pósturaf aevar86 » Þri 02. Nóv 2010 13:49

AntiTrust skrifaði:Hægt að kaupa hræódýr kerfi sem standa saman af hreyfiskynjurum og vælu. Svo bætiru bara við þetta þokkalega góðri webcam/erum og færð þér hugbúnað sem tekur upp alla hreyfingu.

Ekki flókið og kostar þig undir 100kallinn.


Já hef verið að skoða kerfi frá sm.is á 55 og 75þ, svona lágmarks kerfi.
Veistu um gott forrit í vefmyndavélina sem skynjar hreyfingar? Væri gaman að prufa það allavega.




marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Heimilisvörn öryggiskerfi

Pósturaf marijuana » Þri 02. Nóv 2010 16:25

aevar86 skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Hægt að kaupa hræódýr kerfi sem standa saman af hreyfiskynjurum og vælu. Svo bætiru bara við þetta þokkalega góðri webcam/erum og færð þér hugbúnað sem tekur upp alla hreyfingu.

Ekki flókið og kostar þig undir 100kallinn.


Já hef verið að skoða kerfi frá sm.is á 55 og 75þ, svona lágmarks kerfi.
Veistu um gott forrit í vefmyndavélina sem skynjar hreyfingar? Væri gaman að prufa það allavega.


Það er ekki forrit sem skynjar hreyfingar... eð það fynst mér ólíklegt :/

Til þess notaru skynjara (Eins og ljósaskynjarar, Sem kveikja á ljósum er þeir skynja hreyfingu) og tengir við bjöllurnar sem fara í gang er skynjararnir skynja hreyfingu...
Mikið af "skynjara" í þessum settningum :lol:




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Heimilisvörn öryggiskerfi

Pósturaf AntiTrust » Þri 02. Nóv 2010 16:28

marijuana skrifaði:Það er ekki forrit sem skynjar hreyfingar... eð það fynst mér ólíklegt :/

Til þess notaru skynjara (Eins og ljósaskynjarar, Sem kveikja á ljósum er þeir skynja hreyfingu) og tengir við bjöllurnar sem fara í gang er skynjararnir skynja hreyfingu...
Mikið af "skynjara" í þessum settningum :lol:


Jú. Forritin eru bara með direct feed úr vélinni og fylgist með ákveðnum pixlasvæðum sem þú getur stillt fyrirfram. Getur ráðið því hversu stór svæði (fjöldi pixla í rauninni) þurfa að vera á hreyfingu - svo þú getur í rauninni verið að útiloka það að myndavélin sé að taka upp heimilisdýrin, en nái samt manneskjum.

Svo myndavélin tekur bara upp þegar hún/forritið nemur hreyfingu.

Annars eru til svooo mörg forrit til þessa, google is your friend.




marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Heimilisvörn öryggiskerfi

Pósturaf marijuana » Þri 02. Nóv 2010 22:03

AntiTrust skrifaði:
marijuana skrifaði:Það er ekki forrit sem skynjar hreyfingar... eð það fynst mér ólíklegt :/

Til þess notaru skynjara (Eins og ljósaskynjarar, Sem kveikja á ljósum er þeir skynja hreyfingu) og tengir við bjöllurnar sem fara í gang er skynjararnir skynja hreyfingu...
Mikið af "skynjara" í þessum settningum :lol:


Jú. Forritin eru bara með direct feed úr vélinni og fylgist með ákveðnum pixlasvæðum sem þú getur stillt fyrirfram. Getur ráðið því hversu stór svæði (fjöldi pixla í rauninni) þurfa að vera á hreyfingu - svo þú getur í rauninni verið að útiloka það að myndavélin sé að taka upp heimilisdýrin, en nái samt manneskjum.

Svo myndavélin tekur bara upp þegar hún/forritið nemur hreyfingu.

Annars eru til svooo mörg forrit til þessa, google is your friend.



Ahhh, takk fyrir leiðréttinguna :)




bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Heimilisvörn öryggiskerfi

Pósturaf bixer » Þri 02. Nóv 2010 23:55

já, ef þú ferð útí svona webcam kerfi hafðu þá webcam sem tekur upp við léleg birtuskilyrði og skilar sæmilegum gæðum svo það sé hægt að þekkja fólk. einnig mæli ég með því að myndirnar(videoin) verði birt á vefsíðu sem þú hefur aðgang af ekki þannig að allt vistist á tölvu



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7495
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1160
Staða: Ótengdur

Re: Heimilisvörn öryggiskerfi

Pósturaf rapport » Mið 03. Nóv 2010 01:07




Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2408
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Heimilisvörn öryggiskerfi

Pósturaf Black » Mið 03. Nóv 2010 03:27

ég er með einhvað forrit í fartölvunni minni :D s.s virkar þannig að ef það sést hreyfing í webcam þá get ég stillt það á að taka screenshot og senda mér i maili ;þ þannig það hljóta vera til einhver forrit fyrir svona öryggismyndavélar og annað :popeyed


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Heimilisvörn öryggiskerfi

Pósturaf fannar82 » Mið 03. Nóv 2010 08:19

Zoneminder

þetta er frítt myndavéla kerfi

og er frekar flott. já eða svo finnst mér


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Heimilisvörn öryggiskerfi

Pósturaf gardar » Mið 03. Nóv 2010 13:22

marijuana skrifaði:
aevar86 skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Hægt að kaupa hræódýr kerfi sem standa saman af hreyfiskynjurum og vælu. Svo bætiru bara við þetta þokkalega góðri webcam/erum og færð þér hugbúnað sem tekur upp alla hreyfingu.

Ekki flókið og kostar þig undir 100kallinn.


Já hef verið að skoða kerfi frá sm.is á 55 og 75þ, svona lágmarks kerfi.
Veistu um gott forrit í vefmyndavélina sem skynjar hreyfingar? Væri gaman að prufa það allavega.


Það er ekki forrit sem skynjar hreyfingar... eð það fynst mér ólíklegt :/

Til þess notaru skynjara (Eins og ljósaskynjarar, Sem kveikja á ljósum er þeir skynja hreyfingu) og tengir við bjöllurnar sem fara í gang er skynjararnir skynja hreyfingu...
Mikið af "skynjara" í þessum settningum :lol:


Jújú, meira að segja til fyrir linux kallinn minn \:D/




marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Heimilisvörn öryggiskerfi

Pósturaf marijuana » Mið 03. Nóv 2010 13:33

gardar skrifaði:
marijuana skrifaði:
aevar86 skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Hægt að kaupa hræódýr kerfi sem standa saman af hreyfiskynjurum og vælu. Svo bætiru bara við þetta þokkalega góðri webcam/erum og færð þér hugbúnað sem tekur upp alla hreyfingu.

Ekki flókið og kostar þig undir 100kallinn.


Já hef verið að skoða kerfi frá sm.is á 55 og 75þ, svona lágmarks kerfi.
Veistu um gott forrit í vefmyndavélina sem skynjar hreyfingar? Væri gaman að prufa það allavega.


Það er ekki forrit sem skynjar hreyfingar... eð það fynst mér ólíklegt :/

Til þess notaru skynjara (Eins og ljósaskynjarar, Sem kveikja á ljósum er þeir skynja hreyfingu) og tengir við bjöllurnar sem fara í gang er skynjararnir skynja hreyfingu...
Mikið af "skynjara" í þessum settningum :lol:


Jújú, meira að segja til fyrir linux kallinn minn \:D/


NAFN ANNARS STURLAST ÉG !! :dontpressthatbutton



Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Heimilisvörn öryggiskerfi

Pósturaf fannar82 » Mið 03. Nóv 2010 14:39

ég var að skrifa það hérna fyrir ofan.. :shock:



w w w . z o n e m i n d e r . c o m
Mynd


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!


marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Heimilisvörn öryggiskerfi

Pósturaf marijuana » Lau 06. Nóv 2010 14:54

fannar82 skrifaði:ég var að skrifa það hérna fyrir ofan.. :shock:



w w w . z o n e m i n d e r . c o m
Mynd


viltu þá ekki segja mér hvar ég finn .tar pakka fyrir þetta zoonminder ?
Er ekki að finna þá á Downloads flipanum :(




djmontana
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fös 19. Nóv 2010 21:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Heimilisvörn öryggiskerfi

Pósturaf djmontana » Fös 19. Nóv 2010 21:49

http://www.rsdata.dk hafa kerfið, hef sé það og það virkar vel og hefur staðið fyrir sínu og bíður uppá fullt af aukadóti

Dj ;)



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1568
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Heimilisvörn öryggiskerfi

Pósturaf Benzmann » Fös 19. Nóv 2010 23:19

talaðu við þá í Icecom, er með myndavélakerfi frá þeim í búðstaðinum og svo er vinnan með tugi myndavéla frá þeim líka

http://www.icecom.is


svo eru icetronica líka góðir, fór á fund með þeim um daginn, eftir fundinn sýndi maðurinn sem ég þekki hjá þeim mér penna sem var með innbygðri myndavél, og gat geymt allt að 16gb upptöku

mjög sniðugt :P...


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit