EFI bios rétt að koma

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

EFI bios rétt að koma

Pósturaf Zpand3x » Sun 14. Nóv 2010 22:22

Þetta er handan við hornið.. hér er sýnishorn af nýja Asus 1155 Maximus Extreme IV og Sabertooth P67 móðurborðin með þessum nýja EFI bios..
http://www.youtube.com/watch?v=FBVtUyyhh6w&feature=sub
Borðin eru skoðuð á 03:05
EFI skoðað á 06:25 ef þið nennið ekki að hlusta á kallinn :P

Hvernig lýst fólki á þetta ?


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: EFI bios rétt að koma

Pósturaf vesley » Sun 14. Nóv 2010 22:32

Virðist vera mikið auðveldara að overclockað með þessum Bios og lýtur þetta líka margfalt betur út.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: EFI bios rétt að koma

Pósturaf mercury » Sun 14. Nóv 2010 22:38

Þetta EFI lookar heavy vel. en ég hefði verið til í að sjá vélina boota á þessu. Held að þetta eigi að vera mun hraðvirkara en gamli góði bios. eða er ég að rugla einhvað ?



Skjámynd

Höfundur
Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: EFI bios rétt að koma

Pósturaf Zpand3x » Sun 14. Nóv 2010 22:54

Postið er allavega hraðara eða getur verið hraðara .. eins og þetta
http://www.youtube.com/watch?v=DLwaKb6p ... re=related
Þetta er samt pottó SSD sem er ekki tekið fram í myndbandinu .. en postið er fáránlega hratt 1-2 sec
Gamli BIOS-inn tekur ca 10 sek hvort sem það er ssd eða ekki
Síðast breytt af Zpand3x á Sun 14. Nóv 2010 23:22, breytt samtals 2 sinnum.


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: EFI bios rétt að koma

Pósturaf mercury » Sun 14. Nóv 2010 23:13

hann segir 1.34sec r sum í myndbandinu. en já lýtur amk út fyrir að vera ssd..



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: EFI bios rétt að koma

Pósturaf Pandemic » Sun 14. Nóv 2010 23:53

EFI er komið í allmargar vélar, HP hefur verið með þetta for some time now.



Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: EFI bios rétt að koma

Pósturaf Nothing » Mán 15. Nóv 2010 04:57

Eru borð til með þessum EFI bios eða eiga þau eftir að koma út ? (er að tala um fyrir socket am3/LGA1366/LGA1156)
Ef svo eru til þanning borð á klakanum ?
Er þetta komið í búðir í BNA ?


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

Höfundur
Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: EFI bios rétt að koma

Pósturaf Zpand3x » Mán 15. Nóv 2010 08:55

Nothing skrifaði:Eru borð til með þessum EFI bios eða eiga þau eftir að koma út ? (er að tala um fyrir socket am3/LGA1366/LGA1156)
Ef svo eru til þanning borð á klakanum ?
Er þetta komið í búðir í BNA ?


Bara Intel eins og er .. þessi ASUS borð er ekki komin út en eru á leiðinni.
Þessi borð eru með socket 1155 fyrir Sandy Bridge og það mun supporta 1156 kjarra líka.
Og nýja socketið sem er equivalent við 1366 mun heita 2011 :P

http://en.wikipedia.org/wiki/LGA_1155


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1


jonkallin
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Fim 30. Sep 2010 22:53
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Staða: Ótengdur

Re: EFI bios rétt að koma

Pósturaf jonkallin » Mán 15. Nóv 2010 12:34

er hægt að skifta gamla biosinu út fyrir þetta ?



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: EFI bios rétt að koma

Pósturaf Frost » Mán 15. Nóv 2010 12:55

jonkallin skrifaði:er hægt að skifta gamla biosinu út fyrir þetta ?


Neibb. Verður að fá þér móðurborð sem er með EFI.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól